Tíminn - 03.04.1977, Page 25

Tíminn - 03.04.1977, Page 25
Sunnudagur 3. apríl 1977 25 SUNNUDAGSSAGAN unarreglurnar, þegar eitthvert hljóö varB tilþess aB hann leit viB. Sér til skelfingar sá hann höfuBiB á Edyth rétt utan viB baBherbergisgluggann uppi á flötu skúrþakinu. Hún var aö hreinsa visin Iáufblöö' úr þak- rennunni. Eins og ævinlega hélt hann ró- semi sinni, steig fram aö glugganum, svo hún sæi ekki baökeriö og spuröi: — HvaB I ósköpunum ertu áö gera þarna, eiskan min? Edyth hrökk viö. — 0, hvaö þú geröir mér illa viö! Ég ætlaöi baraaBlaga þetta áöuren ég færi i önnur föt. — Hvilik hugsunarsemi! sagöi hann i Vón sem hann vissi aö mundikæfa sjálfsöryggi hennar. — En ekki sérstaklega skynsam- legt, þegar þú veizt aö ég er aö út- búa fegrunarbaöiö þitt. Hann lagöi sérstaka áherzlu á „fegr- unar” og þaö fór ekki framhjá henni. — Nei, liklega ekki, sagöi hún án þess aö lita á hann. — Þaö er fallegt af þér aö hafa svona mikiö fyrir mér. — Allt i lagi, þetta er bara eigingirni, sagöi hann rausnar- legur. — Ég ætla aö fara meö þig út f kvöld og vil þess vegna aö þú litir sem allrabezt út. Flýttu þér nú, þvifroöan varir ekkieiliflega. Hún hvarf frá glugganum og hann hristi duftiö úr pokanum niöur i vatniö. Kristallarnir voru ferskjulitir og meö rósailmi en leystust fljótlega upp i þúsundir af ógagnsæjum bólum, sem stækkuöu og stækkuðu, unz þær huldu ekki aöeins botn baö- kersins, heldur runnu einnig út fyrir brúnirnar og niöur á gólfiö og mottuna. Þetta var fullkomin sviösetning! Hann fór i jakkann og opnaöi dyrnar. —Flýttuþér,elskuEdyth min! A næstu sekúndu kom hún klædd bláa sloppnum sinum og forljótri baöhettu. — 0 Ronald, hrópaöi hún. — Þaö er allt á floti! Bara aö gólfiö veröi ekki ónýtt! — Auövitaö ekki. Komdu þér nú upp f meöan jurtirnar f froö- unni verka ennþá. Hann gekk fram fyrir og hlustaöi. Hún læsti, eins og hann haföi vitaö. Þaö er vont aö venja sig af þvi sem maður hefur gert alla ævi. Hann gaf henni eina minútu. — Hvernig er þaö? kallaöi hann frá skápnum meö raf- magnstöflunni. — Veit ekki enn. Ég er rétt komin ofan i, en lyktin er dásam- leg. Þá beiö hann ekki sekúndu lengur, en greip meö höndinni, sem aftur var vafin i vasaklútinn, um stofnöryggið. — Einn, tveir, þrfr, taldi hann og sneri. Ljósglampi sagöi honum aö öryggin heföu sprungiö, en annars var allt hljótt og hann gat heyrt sín eigin hjartaslög. - Edyth? Þögnin var algjör. Andartaki siöar rétti hann úr sér og gaf frá sér djúpt andvarp. Hann læddist inn f svefn- herbergiö og sótti hattaöskju Edyth i skápinn. Hann vissi aö þar geymdi hún læstu möppuna. Lásinn var svolitiö erfiöari en hann haföi búist viö, en honum tókst þó aö opna hann. Innihaldið virtist i fyrstu afar ánægjulegt. Þarna voru tvö þykk umslög frá lögfræöingum og neöst var bankabók. Hann opnaði hana og renndi augunum niöur dálkana. Tvö þúsund pund! Ekki slæmt! Svo haföi hún lagt inn átta hundruö og seinna hundraö. Tvö þúsund og niu hundruö pund! Þau hundraö pund sem hún haföi tekiö út, voru fyrir brúöarbúnaöi henn- ar. Tvö þúsund og átta hundruö var lokatalan! En þegar hann fletti viö, sá hann aö hún haföi tekiö nær alla upphæöina Ut úr bókinnifyrirminna en einni viku! Fyrsta hugsun hans var aö pen- ingarnir hlytu aö vera þarna ein- hvers staöar í reiöufé, ef til vill i ööru hvoru umslaginu. I ákafan- um reif hann þau upp. Skjöl, bréf og kvittanir flugu út um allt gólf. Umslagið sem var merkt honum sjálfum, varö til þess aö hann hætti aö róta i hattaöskj- unni. Andartak staröi hann agn- dofa á þaö, en svo opnaöi hann þaö og tók bréfiö út. Kæri Ronald! Ef þú lest þetta nokkurn tima, er ég hrædd um aö þú veröir fyrir alvarlegu áfalli. Ég hef lengi vonaö aö ekki reyndist nauösyn- legt aö skrifa þaö, en nú hefur hegöan þin neytt mig til aö horfast i augu viö nokkrar sér- staklega óþægilegar staöreyndir. James Joseph Smith og konur hans eru ekki ennþá alveg gleymd, skal ég segja þér. Ég vildi ekki trúa neir.u illu um þig. Lengi vel hélt ég aö ég væri ást- fangin af þér, en þegar þú á brúö- kaupsdaginn okkar vildir endi- lega aö ég geröi erföaskrá , gat ég ekki stillt mig um aö fara að velta hlutunum fyrirmér. Svo þegar þú byrjaðir aö endurbæta baö- herbergiö, varöég aö gera minar ráöstafanir. Ég er af gamla skólanum, svo ég fór til lögregl- unnar. Hefuröu tekiö eftir þvi aö nýju nágrannarnir okkar hafa aldrei reynt aö tala viö þig? Okk- ur fannst þaö skynsamlegast. Ég talaöi aöeins viö frúna yfir lim- geröiö og þaö var reyndar hún sem sýndi mér úrklippurnar úr gömlum sveitablöðum, um kon- umar sem létu lifið i freyöibaöi skömmu eftir aö þær giftu sig. i báöum tilfellum var um aö ræöa ljósmyndir af hinum syrgjandi eiginmönnum viö útförina. Þær voru ekki sérlega góöar, en um leiö og ég sá þær, geröi ég mér grein fyrir aö þaö var skylda min aö samþykkja áætlunina, sem leynilögreglumaöurinn geröi. Hann hefur i þrjú ár leitaö aö manni, sem kemur heim viö lýs- ingu á eiginmönnunum tveimur, já alveg siöan bróöir seinni konu þinnar sendi honum ljósmyndirn- ar. Til aö gera langa sögu stutta: ef ég skyldi einhvern tima hverfa úr baöherberginu, er ég farin yfir skúrþakiö og sit i eldhúsi ná- grannans i sloppnum. Ég var bjáni aö giftast þér, en þó ekki eins mikill bjáni og þú hélzt. ÞinEdyth. P.S. Þegar ég les bréfiö yfir, sé ég aö ég hef gleymt aö segja þér aö nágrannar okkar eru ekki ung hjón, heldur Batsford leynilög- reglumaöur og leynilögreglu- konan Richards. Lögreglan sann- færöi mig um, aö ekki væru fyrir hendi nægar sannanir til aö fá þig dæmdan, nema þú reyndir einu sinni enn. Þess vegna neyddist ég til að vera hugrökk og leika hlut- verk mitt. Þaö var ennþá hljótt i húsinu, meira aö segja sláttuvélarhljóöiö úrgaröi nágrannans var þagnaö. En skyndilega heyröi hann aö eldhúsdyrnar opnuöust og þungt fótatak kom upp stigann! aö svefnherbergisdyrunum — i áttina til HANS. O SUNNUDAGSSAGAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.