Tíminn - 03.04.1977, Side 12

Tíminn - 03.04.1977, Side 12
12 Sunnudagur 3. aprll 1977 Á tali viö Karl Ómar, verkfræ&ing, sem er ein hjálparhellan við sýninguna. — ÉG VEIT EKJ Svavar Guðnason, listmálari en ef svo er vona ég að einhver hluti hennar þessum myndum Bætt við Svavar Guðnason, sem opnaði sýningu í Bogasal Um helgina opnar Svavar Guðnason, list- málari sýningu á vatnslitamyndum og kritarmyndum i Boga- sal Þjóðminjasafnsins, en Svavar er sem kunnugt er einn viðkunnasti myndlist- armaður þessa lands. Fæddur austur á Hornafirði árið 1909, hélt hann ungur að árum til Kaupmanna- hafnar og Parisar, þar sem hann stundaði myndlistarnám og myndlistarstörf á annan áratug.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.