Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. apríl 1977 9 Dagatal Kodakfyrirtækisins var eitt áriö helgaö Þórði á Dagveröará, svo sem frægt varö. Einn starfs- manna Flugleiöa, Lárus Þórarinsson, fór þá vestur tii Amerlku meö málverk eftir Þórö, sem fyrirtæk-i inu var afhent, og sést hér yfirmaöur þess I. Amerlku veita þvl viötöku. ElElEIElSlElEjElElElEllaHalBliaiialElEIBlEIEl ÁVINNSLUHERFI Ný sending komin af hlekkja-herfum. Stærð 10x7,7 fet — Verð kr. 32 þúsund KaupEélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900 | ■ |a ja 13 ja ja IeU3 jE3 jaja jí i]E]E]E]E]E]E]E]E] Ford Capri Sjúkrahótel Rauöa krosaina eru é Akureyri og i Reykjavik. RAUÐI KROSSISLANDS ^ SVEINN EGILSSON HF FOFiD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON Greinar um dægurmál 1974—1977 Hér er fjallað um margvísleg málefni og vikið að fjölda manna. Höfundur er að venju hispurslaus í orðum og verður síst af öllu sakaður um skoðana- leysi á mönnum og málefnum. Um ritleikni hans er óþarft að fjölyrða, svo alkunn sem hún er. Það gustar af mörgu sem hér er sagt, enda ekki vanþörf á ferskum andblæ á sviði íslejisk- ra menningar- og þjóðfélagsmála. ►Verjum ,88gróðuri verndurm landÖfKf Caprí 2000 5 sportbíllinn frá Ford nú er tœkifœrið til að eignast draumabílinn. Capri 2000 5 er til sýnis daglega. Ford í fararbroddi. IÐUNN Skeggjagötu 1 Sími 12923 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar nú þegar til starfa á flestar deildir Borgarspitalans. Hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga. Sjúkraliðar Skúkraliöa vantar til sumarafleysinga á Borgarspltalann. Upplýsingar á skrifstofu forstööukonu I slma 81200. Reykjavik, 1. april 1977. Borgarspitalinn Jörð í nágrenni Reykjavikur Jörðin Hvammsvik i Kjósarhreppi er til sölu. Jöröin liggur aö sjó. Hlunnindi. Glæsilegir möguleikar. Afhend- ing getur fariö fram um fardaga. Fasteignatorgið GRÓFINNI1 SÍMI: 2.7444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Athugið! Frá og með 4. april, verður lækningastofa min að Háaleitisbraut 23. Gengið inn að vestanverðu. Simaviðtöl og timar á stofu verða hinir sömu og áður, nema miðvikudaga, þá verða simaviðtöl frá kl. 1-2 e.h. og viðtöl á stofu frá kl. 2-4 e.h. Simi 30-860. Þórður Oddsson. Málverkasýning Þórð- ar frá Dagverðará verkanna. Þá hafa myndir Þórðar og veriö keyptar til Spánar, Frakklands og Skandi- navlu, og nokkrar til Bandarikj- anna, m.a. eru málverk eftir hann i safni Kodaks-fyrirtækis- ins, og hafa vakið mikla athygli. Þóröur Halldórsson frá Dag- verðará opnar málverkasýn- ingu i Skátaheimilinu I Hafnar- firöi sunnudaginn 3. april, og stendur hún fram yfir páska. Sýnirhann þar ollumálverk, um 40 talsins, máluð á sl. tveim ár- um. Þetta er 7. einkasýning Þórö- ar hérlendis. Ariö 1975 bauöst honum tækifæri til aö halda einkasýningu hjá Elgin Cresc- ent I Lundúnum. Var sú sýning I april og seldist meiri hluti mál-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.