Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 6
6 — Þetta er erfiði kaflinn, sem ég var aö segja ykkur frá. — Ég sagði aö þaö ætti aö mála orrustuskipiö grátt, en ekki kátt. Sunnudagur 3. aprfi 1977 Likamanum haldið við Vilji fólk halda sér ungu og f góöu formi, veröur þaö aö ieggja hart aö sér. í Holly- wood er þaö sérstök atvinnu- grein aö flikka upp á kvik- myndastjörnurnar ög sýna meöfylgjandi myndir aöfar- irnar. Blaöakonan, sem gekkst undir þessi ósköp, lét illa af meöferöinni, en sagöi, aö talsvert væri á sig leggj- andi til aö lfkjast Raquel Welch, Candice Bergen, Ali McGraw og söngkonunni Cher.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.