Tíminn - 03.04.1977, Page 23

Tíminn - 03.04.1977, Page 23
Sunnudagur 3. apríl 1977 23 o Brottför Dorothy úr þessum heimi haföi valdiö honum öllu meiri vandræöum, en þó ekki miklum. HUn haföi sagt honum ósatt, þegar hún sagðist ekki eiga neina ættingja, og bróöirinn, sém birtisteftir jaröarförina og spuröi ónotalegra spurninga um f járhag hennar, hefði getað reynzt skeinuhættur, ef Robert heföi ekki brugöizt rétt viö. Málinu lauk meö svolitlum réttarhöldum, sem Ronald hafði unniö og trygg- ingafélagiö borgaöi oröalaust. Allt þaö haföi gerzt f yrir fjórum árum. Nú fannst honum hann ágætlega öruggur meö nýtt nafn, tilbúna fortlö og nýtt umhverfi. Frá þvi andartaki, sem hann haföi séö Edyth sitja eina viö litiö borð I matsal baöhótelsins, haföi Hreinti tíiSíand | fagurt I land I LANDVERND „Segðu mér hvar baöherbergið þitt er, ég skal útskýra málið, þegar ég kem þeöan aftur.” DENNI DÆMALAUSI sakamálasaga eftir Margery Allingham hann vitaö aö hún yröi næsta „verkefni” hans. Sú vitneskja haföi gert þetta allt saman dálitiö spennandi og hann var afar ánægöur meö hugboö sitt. I augum Ronalds var ævisaga hennar ennþá betri en hann hafði þoraö aö vona. Eftir aö hafa kennt við heimavistarskóla fyrir stúlkur i tiu ár, hafði hún verið kölluö heim til aö hugsa um fööur sinn, sem var sjúkur og siöan hafði hún helgaö honum lif sitt. Nú var hún fjörutiu og þriggja ára, sæmilega stæö fjárhagslega en gat ómögulega séö um sig sjálf. Ronald gaf henni engan tima til aö hugsa sig um, en setti upp öll seglog nákvæmlega fimm vikum eftir að þau hittust i fyrsta sinn, baö hann hennar og sá til þess að þau voru þegar i stað gefin saman i ráðhúsi i litlum bæ, þar sem enginn þekkti þau. Siðdegis sáma dag gerðu þau erfðaskrár, þar sem bæði arfleiddu hitt að öllum eigum sinum. Loks fluttu þau inn i einbýlishús, sem hann hafði tekið á leigu ódýrt, þar sem ferðamannatimabilinu var lokið. A hjúskaparvottorðinu hafði Ronald sagt stöðu sfna vera ,,fulltrúi”og við Edyth hafði hann bætt við söguna og sagzt vera meðeigandi i snyrtivörufyrirtæki, en væri nú i ársleyfieftir mjög vel unnin störf undanfarin ár. Edyth hafði ekki spurt neins, en var þegar farin að skipuleggja heimsókn i fyrirtækiö. Hún var lika farinað tala um að kaupa sér ný föt, til þess að hann þyrfti ekki að skammast sin fyrir hana. Jafnframt hafði hún öll skjöl sin og bankabækur vandlega læst niðri i skjalamöppu og harðneit- aði að ræða um þau mál, hversu varlega sem hann fitjaði upp á þeim. Loks ákvað hann að láta til skarar skriða. Hann fór út jakkanum og skrúfaði frá vatninu. Bað- herbergið var eina herbergið i húsinu, sem þau höfðu málað. Ronald hafði sjálfur gert það og hann hafði lika sett upp litla hillu ofan við baðkerið, fyrir baðsaltið, sem hann haföi keypt og litinn, rafmagnsofn, sem var hvitur eins og veggirnir. Nú beygði hann sig niöur, kveikti á ofninum og beið þar til hitarörin urðu rauðgló- andi. Hann gekk fram á ganginn og aö skápnum með rafmagns- töflunni. Hann notaði vasakiútinn sinn til að skilja ekki eftir fingra- för þegar hann tók stofnöryggið úr. Inni i baðherberginu kólnuðu hitarörin i ofninum fljótlega. Með vasaklútinn um höndina tók hann ofninn af hillunni og lét hann siga hægt niður i vatnið i baökerinu. Ofninn sást greinilega i vatninu þar sem hann lá rétt eins og hann heföi dottiö niður af hillunni, en enginn með fullu viti mundi fara upp i baökeriö. Ronald skrúfaði fyrir vatnið og beið. Eins og ævin- lega fór um hann fiöringur yfir þessu snilldarbragöi sinu. Nú heyröi hann Edyth færa eitthvað til á flisunum við eldhúsdyrnar og hann tók plastpoka upp úr jakka- vasanum. Hann var aö lesa notk- Grásleppu- hrognaskiljur Framleiðendur grásleppuhrogna. Við getum útvegað nú þegar nokkrar vélartil hreinsunar hrogna, sem spara yður geysilega vinnu og stuðlar að því, að framleiðsla yðar verði gæðavara ^ VEPTTM S LTI). Tryggvagötu 2, Reykjavík. Sími 21380, 22018 Siðla dags i september gerði Ronald Frederick Torbey siðustu ráöstafanirnar fyTÍr þriðja morð sitt. Hann var afar varkár og neyddi sjálfan sig til að fara sér að engu óðslega, þvi hann vissi að sifellt jókst hættan á að upp um hannkæmist. Hann gerði sér líka grein fyrir að velgengnin gat auö- veldlega stigið mönnum tilhöfuðs og þess vegna reyndi hann umfram allt að ofmetnast ekki. Hann rétti úr sér, þegar hann heyrði hljóð frá eld- húsinu niðri. Ef Edyth væri búin að strauja, kæmi hún væntanlega upp tii að fara i freyðibaðið sitt, áður en hann hefði útbúið það handa henni. Andartak hélt hann niðri i sér andanum og hlustaði. Hann heyrði hana ganga út um eldhús- dyrnar og vissi aö hún ætlaði að hengja þvottinn upp. Þó að það gæfi honum tima til að ljúka undirbúningnum, fór það óskap- lega i taugarnar á honum. Honum hafði tekizt að fá þrjár miðaldra konur til að giftast sér og siðan til að gera sig að einka- erfingja. En Edyth var erfiðust þeirra allra. Ótal sinnum á þessum sex vikum, sem þau höfðu verið gift, hafði hann beðið hana að vera ekki svona mikið úti i bakgarðinum. Hann þoldi alls ekki að hún væri ein utan húss. Að visu var hún mjög feimin, en nú þegar nýttfólk varfluttihúsið við hliðina, var alltaf hætta á að ein- hver uppáþrengjandi kerling færi að tala við hana og slikt mátti alls ekki gerast núna. Fyrri konur hans höfðu lika veriö feimnar og óframfærnar. Hann hafði gætt þess vandlega aö velja einmitt réttu kvengeröina til aö kvænast. Mary, sú fyrsta, hafði orðið fyrir ,,slysinu”i Noröur-Englandi, ein- mitt þegarhann var fyrirsunnan. Dauði hennar hafði alls ekki vakið neina athygli. Lögreglan hafði veriö vingjarnleg og ná- grannarnir höföu alls engan áhuga. krossgáta dagsins Lárétt 1) Skreytir 5) Samið 7) Boröa 9) Niöur frá 11) Und 13) Straumkast. 14) Fiskur 16) Eins 17) Fljót 19) Þjóöflokk. Lóörétt 1) Klerka 2) Númer 3) Sönn 4) Sigaöi 6) Ljóta 8) Dropi 10) Varkárni 12) Skræfa 15) Enskt nafn 18) 11. Ráðning á gátu No. 2457 Lárétt I) Ólætin 5) Fól 7) Ró 9) Klár II) Ess 13) Ala 14) Ykir 16) Ak 17) Gunga 19) Vatnar. Lóðrétt 1) Ósreyk 2) Æf 3) Tók 4) Illa 6) Hrakar 8) Ósk 10) Álaga 12) Siga 15) Rut. 18) NN. ? [2 [5 V i> "■ 1* ■" ■■ /5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.