Tíminn - 03.04.1977, Síða 34

Tíminn - 03.04.1977, Síða 34
34 Sunnudagur 3. apríl 1977 Orð án innihalds Áttunda sinfóma Beethovens var frumflutt á einkattínleikum á heimili Rúdólfs erkihertoga i Vinarborg 1 apríl 1813. Heldur var henni fálega tekiö, enda lýsti tónskáldiö þvi yfir aö þaö sannaöiágætihennar. Af þessu, og mörgu ööru engu betra.efast margir um tilverurétt tónlistar- gagnrýnenda, en eitt ungskáld hefur bent á þaö, aö hlutverk þeirra, ef eitthvert er, sé aö út- skýra fyrir lesendum dagblaö- anna hvaö tónskáldiö vildi sagt hafa. Nú vill svo vel til, aö ég hefi prentuö á plötusliöri orö tónlistarfræöings um innihald 8. sinfóniunnar, nefnilega þaö sem Beethoven vildi sagt hafa. Hér er meining fyrsta kaflans: „Fyrsti þátturinn byrjar fjör- lega, án vifilengja, meö fjaöur- Manuela Wiesler tekur viö blómum og lófaklappi áheyrenda — og stjórnanda og konsertmeistara — allir klappa. konserta sem þessa — hún nýtur sin betur I kammermúsik, eöa meö minni hljómsveitum, (nema þá hún sé mögnuö upp meö rafmagnsaöferöum). Meö- an Manúela var aö spila varö hark fyrir vinstri útgöngudyr- um bfósins, þar sem skelli- nööru-strákar þeyttu prump- hænsn sin. Truflanir af þessu tagi eru þvi miöur alltof algeng- ar á tónleikum hér, þótt flestir hafi látiö sem ekkert væri nema Wilhelm Kempf pianisti, sem hætti aö spila skelfingu lostinn og hélt aö hafin væri „demlnstrasjón” gegn þýzku þjóöinni. Vandræöi af þessu tagi veröa aöeins leyst meö þvl aö hljóöeinangra dyrnar, og er mál til komiö aö undinn veröi aö þvl bráöur bugur. mögnuöu stefi: lag- og takt- mynztur þess eru mjög áber- andi til enda þáttarins. Sérlega mikiö og hetjulegt milliþema leiöir til hins þokkafulla annars stef s. Beethoven var sannarlega fullur ákafa I hinum sterku og sveiflandi áttundum sem kynna hindirfskufullu tóntegundaskipti og kraft úrvinnslukaflans. Þegar upphafsstefiö birtist fyr- Af 2. tónleikum Sinfóníuhljóm- Efnisskrá: Páll P. Pálsson: Hugleiöirig um L. Carl Stamitz: Konsert fyrir flautu og hljómsveit. Jean Rivier: Konsert fyrir flautu og hljómsveit. Ludwig van Beethoven: Sinfónla nr. 8 I F-dúr. Páll P. Pálsson stjórnaöi þessum 12. reglulegu tónleikum S.I., sem haldnir voru I Háskólabiói 24. marz. Manúela Wiesler lék einleik I tveimur flautukonsertum. Páli var ekki hægt um vik aö hrífa áheyrend- ur, sem nú voru komnir á vett- vang I venjulegu fimmtudags- skapi eftir ævintýri undangeng- inna vikna: tónleikana meö Jacquillat hálfum mánuöi áöur, og Suttgart-kammersveitina kvöldiö áöur. En Páli brást ekki bogalistin Jremur en fyrri dag- inn, og þetta voru hinir fram- bærilegustu tónleikar. 1 „Hugleiöingu um L” tekst Páli P. Pálssyni, þaö sem Jósef Haydn misheppnast aö margra dómi I pákusinfómu sinni, aö gera mönnum bilt viö meö bumbuhriö — a.m.k. er hjarta- biluöum mönnum ráölagt aö vera vel á veröi I upphafi þess- arar hugleiöingar: annars kynni illa aö fara. Aö ööru leyti virtist mér safnaö saman I verkinu ýmsum haglega gerö- um „klisjum” úr nútimatónlist, og a.m.k. einu minni úr Beet- hoven sjálfum (þvl honum er verkiö tileinkaö, ef mér skeikar ekki). En ekki vil ég leggja dtím á þaö, hvernig L. hafi lfkaö kveöjan, ef hann hefur þá yfir- leitt heyrt hana, þvi spiritistar munu ekki á eitt sáttir um þaö, hvort daufirfái heyrn og blindir sjón fyrir handan. Nú flutti Manúela Wiesler flautukonserta eftir Karl Stam- itz og Frakkann Jean Rivier. Hinn siöarnefndi er tileinkaöur landa skáldsins Jean-Pierre Rampal, sem margir telja mesta flautuleikara I heimi, og hingaö hefur komiö. Manúela Wiesler er afarslyngur flautu- leikari, eins og áöur hefur veriö lýst I þessum þáttum, en hitt veröur aö viöurkenna, aö flaut- an er fullveikt hljóöfæri fyrir sveitar íslands tónlist irvaralaust á ný, fortisslmó I bössunum, hefur þaöá sér yfir- bragö mikils hápunkts. Enda- þátturinn hefst hógværlega i fjarlægri tóntegund (des). .e,n áöur en varir veröur tónarót, sem dofna þó niöur I veika samhljóma, og kaflanum lýkur meö fyrsta takti upphafs- stefsins”. 29. marz 1977 Um þessar mundir eru 150 ár liöin frá dauöa Beethovens, og hefur áhrifa þeirrar ártlöar gætt I hljómleikahaldi hér i bænum aö undanförnu: Pina Carmirelli og Ami Kristjánsson léku Kreuzersónötuna I Tónlist- arfélaginu, Sinfóniuhljómsveit- in lék 8. sinfónluna og Hugleiö- ingu um L. Kammersveit Reykjavlkur lék Septettinn, og Kammermúsikklúbburinn helgaöi tónlistar-maraþon minningu hins mikla skálds. Aftan á tónleikaskrá Tónlist- arfélagsins var prentaöur þessi kafli úr ræöu skáldsins Grill- parzers, sem flutt var viö útför Beethovens 29. marz 1827, f þýö- ingu Þorsteins Valdimarsson- ar: „Sannarlega var hann eigi einhamur en þó I öllu mennskur og f hinni göfugustu merkingu. Samt var þaö kennt óvild og skapstyggö, er hann flúöi á náö- ir einverunnar, og tilfinninga- leysi, er hann sneiddi hjá ýmsu þvl.erkomviökviku hans... En þvi flúöi hann heiminn, aö hvergi i ástrlku hjarta slnu fann hann vopn til aö verjast honum. Hann dró sig I hlé frá mönnum, þegar hann haföi gefiö allt sitt án þess aö þiggja nokkuö á móti. Hann var einfari, af þvi aö hann fann engan hollvin samlikan sér. En hann miölaöi öörum til hinztu stundar af manngæzku hjarta sins, skyldmönnum af fööurþeli sinu og gjörvöllum heima af láni slnu og lifi. Þannig var hann, þannig dó hann og þannig lifir hann um aldir fram”. 31.3. Siguröur Steinþórsson. Afsalsbréf Afsalsbréf innfærð 28/2-4/3 1977: Þóra ólafsdóttir selur Höskuldi Stefánssyni bUskúr m.m. aö Ei- riksgötu 9. Miöafl h.f. selur Kjartani Gunnarss. hluta I Krummahólum 4. Benedikt Sigurjónsson selur Kristjáni Grétari Siguröss. hl. I Grundargeröi 15. ólafia Sveinsd. selur Siguröi Þorvaldss. og Ingibj. Siguröard. hl. I Mariubakka 6. Jón K. Jóhannss. selur Mar- gréti Jónsd. hluta I Hagamel 52. ólafur ólafsson selur Gisla Friöbjarnarsyni hluta I Úthliö 15. Gunnar Valdimarsson selur ólafi D. Torfasyni hluta I Grundarstig 2A. Valdimar H. Birgisson selur Aslaugu Pétursd. hluta I Einars- nesi 66. Jakob ólafsson selur Einar Ag. Kristinss. húseignina Vesturberg 109. Skv. uppboösafsali 24/2 ’77 varö Ragnar Þóröarson eigandi aö hluta I Aöalstræti 9. Einar Guömundsson selur Matthlasi Halldórss. hluta I Ara- hólum 2. Guöni Þóröarson selur • Kristjáni Kristjánss. eignarlóö aö Skildinganesi 22. Erlendur Tryggvason selur Guömundi Bjarnasyni hluta I Blikahólum 4. Skv. uppboösafsali 17/12 '76 uröu Kristinn Gunnarss. og Þór- unn Kristinsd. eigendur aö hluta i Blikahólum 10. Guölaugur S. Guömundsson selur Ingibjörgu Viggósd. hluta I Grettisg. 36B. Stefania Ingibj. Þorleifsd. selur Haraldi Pálssyni hluta i Berg- staöastræti 9. Sigrún Einarsd. og Gunnar Guömundss. selja Vilhelm V. Guöbjartss. hl. I Jörfabakka 22. Þorsteinn Einarsson selur Ei- rlki Þormóöss. hluta I Blóm- vallag. 13. Matvælaiöjan h.f. selur Sigur- bimiSigurjónss. opna vélb. Fram RE 247. Vilhjálmur Jóhannsson selur Ragnheiöi Magnúsd. hluta I Guörúnarg. 2. Sigurbjörn Sveinsson selur Ingibj. ólafiu Guömundsd. hús- eignina Gelgjutanga 3. Jón Gunnarsson selur Ólafi Þorsteinssyni hluta I Laugavegi 52. Baldur Þorsteinsson selur Ólafi Þorsteinsss. hluta i Laugavegi 52. Byggingaféi. Einhamar selur Hallbirni Björnssyni hluta I Austurbergi 12. Kjartan Þorgilsson selur Jakobi Kristinssyni hluta i Hjaröarhaga 24. Marla Hauksdóttir selur Guöna Sigurössyni hluta i Meistaravöll- um 38. Þóröur Gröndal selur Svein- bimi Tryggvasyni húseignina Einimel 10. Hrefna Dóra Tryggvad. selur HeimiPálssynihluta I Eyjabakka 18. Arngrimur Guöjónsson selur Sigurbjörgu Magnúsd. hluta i Skipholti 34. Pétur Erlendsson selur Þóri A. Ólafssyni hluta i Glaöheimum 22. Ingi Þór Vigfússon selur Mar- gréti Arnadóttur hluta i Leiru- bakka 12. Armúli s.f. selur Sigriöi Valdi- marsd. hluta i Alftamýri 6. Afslasbréf innfærö 7/3-11/3 — 1977: Gunnar Kvaran selur Jóni Jóns- syni hluta i Háaleitisbraut 22. Daöi Þorkelsson selur Gísla Sig- urþórssyni hluta I Laugateig 40. Guöjón Helgason selur Guörúnu Hauksd. hluta I Hraunbæ 28. Armúli s.f. og Sigrlöur Valdí- marsd. selja Ingunni Þóröard. hl. I Alftamýri 6. Snæbjörn Þóröarson selur Kaj Christensen hluta I Dúfnahólum 4. Helgi Jasonarson og Magnús Eyjtílfss. selja Aöalheiöi Kjart- ansd. hl. i Kóngsbakka 10. Hauk- ur Pétursson h.f. selur Karli Magnússyni hluta i Austurbergi 16. Rafn Benediktss. selur Helenu Hálfdánard. húseignina Selás- blett 3 C mm. Sólveig Jóhannsd. og Sigurbjörg Jónsd. selja Oddrúnu Kristjánsd. hl. I Sólvallag. 60. Höröur Bjarna- son selur Gunnari Barregaard hluta i Hraunbæ 156. Magnús H. Gislason selur Sig- uröi s.f. v.b. Feng RE 77. Pétur Haukss. og Halldóra Amad. selja Hannesi Hafstein hluta I Hraunbæ 20. Breiöholth.f. selur Lion-umdæm- inu á íslandi hluta I Háaieitisbr. 68. Július Jónss. og Guörún Erla Björnsd. selja Hinriki Aöal- steinss. og Friöllnu Valsd. hluta i Barmahliö 32. Bjarni Ólafsson selur Ingibjörgu Þorsteinsd. hlutal Grettisg. 16 B. Guöbjörn Sölvason selur ólafi Jósefss. hluta I Hrisateig 29. Byggingafél. Armannsfell h.f. selur Sveini R. Eyjólfss. hluta (bllastæöi) aö Espig. 2-4. Steingrimur Th. Þorleifss. selur Árna Einarss. húseign aö Hverfisg. 92. Guömundur Þengilsson selur Alexander ólafss. bilskúr aö Gaukshólum 2. Laufey Asbjörnsd. og Steinunn Bjartmarsd. selja Höskuldi Ottó Guömundss og Ingibjörgu Valdi- marsd. hluta i Njálsgötu 85. Jens Skarphéöinss. selur Þor- steini Einarss. hluta irfíamrahllö 25. Guömundur Þengilsson selur Þóri Kristjánss. hluta I Krumma- hólum 2. Guöm. J. Tómasson o.fl. selja Guörúnu Gyöu Sveinsd. hl. i Hagamel 51-53. Sig. Ag. Jensson o.fl. selja Þor- valdi Mawby hl. I Hagamel 51-53. Sig. Ag. Jensson o.fl. selja Siguröi Siguröss. hl i Hagamel 51-53. Tryggvi Emilsson selur Lee h.f. hluta i Otrateig 54. örn Sigurbjartss. og Björk Ver- mundsd. selja Ólafi Tryggvasyni hluta i Nýlendug. 19 C. Byggingafél. Einhamar selur Gesti Pálssyni hluta I Austur- bergi.2. Einar Gústafsson selur Halldóri Guömundss. hluta 1 Kleppsvegi 140. Jóna Kr. Jónsd. selur Guöm. Inga Glslasyni og Vigdisi Gunnlaugsd. hl. I Eskihliö 23. Guörún Halldórsd. selur Helga Kjærnested hluta I Njálsg. 34. Hlööver Magnússon selur Stein- þóri Hilmarss. hluta I Hjallavegi 33. Siguröur og Ragnar Þorvaldss. selja Leifi Jónss. hluta I Stóra- geröi 18. Oddgeir Guöfinnss. og Frlöa Aöalsteinsd. selja Astu Kristjánss. hl. i Bauganesi 5.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.