Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 36

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 36
36 Sunnudagur 3. apríl 1977 EINKAUMBOÐ stígvél Sterk og endingargóð 6 tegundir Hó, hnéhó, lóg einnig öryggisstigvél með stóltq og stólbotnum. Vinnuskór með og ón stóltóar, kuldaskór, hóir og lógir. Póstsendum samdœgurs. ÖBÚÐIN 7 — Slmi 16814 — Heimasfmi 14714 og 21883. Opiö laugardaga AAeð Arnarflugi í Arnarhreiðrið Innifalið í verði: Fiugfar/ gistíng, morgunmatur, akst- ur í loftkældum vögnum- ferðir- far- arstjóri. Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Svissnesk gæðaúr í úrvali. Einnig LCD tölvuúr. Úr frú okkur við allra hæfi og á hagstæðu verði. Ársábyrgð. Áletrun á úrin ef óskað er. MAGNÚS E. BALDVINSSON S.F. Laugavegi 8 — Sfmi 2-28-04 fyrir 80 þúsund 21/5 Brottför frá Keflavík kl. 08.00. Komutími til Vínar kl. 12.00. 22/5 Heilsdags ferð um Vínarborg ásamt kvölddagssk. 23/5 Frjáls. 24/5 Ekið til Salzburg og gist þar. 25/5 Hálfsdags ferð um Salzburg. 26/5 Ekið til Innsbruck, komið við í hinu fræga „Arnarhreiðri". 27/5 Hálfsdags ferð um Innsbruck. 28/5 Ekið til italíu/ Dolomites, gist í Lienz. 29/5 Ekið til Klagenfurt og gist þar. 30/5 Ekið til Graz og gist þar. 31/5 Ekið til Vínar beint á flugvöllinn Brottför frá Vín kl. 24.00. Komutími til Keflavíkur kl. 04.00. atlantic piEBPonr Nivada FERMINGAR-ÚR LCD tölvuúr Allt nýtfzkugerðir. Úraþjónusta i 30 ár Vínarferð 21. til 31. maí Bitgerð eftir Kanadaxnaiminn George Houser Saga hestalækninga á íslandi gefin út — Segja má aö tólf tima á dag, sjö daga I viku i fjögur ár hafi ég veriö aö vinna aö samningu rit- geröar minnar um sögu hesta- lækninga á tslandi, sagöi George Houser i viötali viö Timann fyrir skömmu. Houser kennir þessa stundina ensku viö St. James Collegiate I Winnipeg, en hann hefur dvaliö langtimum saman á tslandi undanfarin ár viö rann- söknir á ýmsum heimildum, sem hann hefur notað viö ritgeröar- smiöina. Ritgeröina hefur Houser sent Háskóla tslands meö ósk um aö hún veröi tekin til doktors- varnar. Einnig hefur veriö gengiö frá samningi viö Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri sem hyggst gefa hana út og verður hún væntanlega komin á bókamark- aöinn á tslandi seint á þessu ári. Vel getur veriö aö lesendur Timans minnist þess, aö viötal var haft viö George Houser I blaö- inu sumariö 1973. Þá haföi hann dvalizt alllengi á lslandi, og var önnum kafinn viö aö kanna bækur og handrit i söfnum, þar sem hægt var aö finna einhver jar upp- lýsingar um hestalækningar á ts- landi á fyrri árum, auk þess sem hann ræddi viö fólk um sama efni. Georg J. Houser er kanadlskur, en af þýzkum uppruna. Hann tók magisterspróf i miöaldabók- menntun frá McGill Univers- ity áriö 1966. Siöan fór hann sem enskukennari til Goerge Williams University, og á meöan hann var þar, hlaut hann styrk frá Quebec-fylki til þess aö halda áfram námi og þá meöal annars i þjóðháttafræöi. í þeim tilgangi fór hann til Uppsala-háskóla i Sviþjóö. Þar beindist áhugi hans aö þvl aö safna upplýsingum um hestalækningar fyrr á öldum. Houser kom fyrst til Islands ár- iö 1969 og var þarþá i sex mánuöi. Aftur kom hann áriö 1971 og var enn i hálft ár. 1 júll 1972 kom hann Iþriöja sinn til lslands og dvaldist þar þá samfleytt fram i mai 1974. Til íslands kom hann svo bæöi 1975 og 1976, en til skemmri dval- ar en i fyrri skiptin. Ariö 1971 hlaut Houser styrk úr Visinda- sjóöi til þess aö vinna aö rann- sóknum á hestalækningum á ls- ,. landi, og hóf hann þá rannsóknir og ritgeröasmiö sina fyrir alvöru. — Ég ræddi viö fjöldan allan af fólki á meöan ég var á tslandi og safnaöi upplýsingum á þann hátt, sagöi Houser. — Einnig sendi Þjóöháttadeild út spurn- ingalista fyrir mig, þar sem lagö- ar voru ákveönar spurningar fyr- ir menn um hestalækningar og ýmislegt þeim viökomandi. List- amir voru 200 talsins, og nær 60 þeirra bárust aftur meö margvis- legum fróöleik. Elzti maöurinn sem svaraöi þessum spuminga- lista, var fædduráriö 1879 en elzti maöurinn sem ég talaöi sjálfur viö I þessu sambandi, var fæddur áriö 1882. — Hjátrúar eöa hindurvitna gætir iitiö i sambandi viö hesta- lækningará Islandi, heldur Georg Houser áfram. — í 121 galdrayfir- heyrslu, sem ólafur Daviösson kannaöi er aöeins þrisvar fjailaö um hrossadauöa. lslendingarnir, sem fyrr á öldum reyndu aö lækna dýr, voru ekki sérstök stétt innan þjóöfélagsins, sem helgaöi sig þvi einu. Þaö voru einungis bændur, sem voru öörum hæfari eöa áhugasamari um meöferð skepna, og til þeirra leituöu ná- grannarnir, ef eitthvaö bar út af. — AsgeirEinarsson dýraiæknir var mér mjög hjálpsamur viö aö meta árangur læknisráöanna og aöferöanna, sem ég rakst á frá- sagnir af, og fjalla um I ritgerö- inni. Einnig má geta þess, aö ég fékk til afnota safn munnmæla um hestalækningar og annaö, sem Karólina Einarsdóttir haföi safnaö, en hún lézt áriö 1962. — Þetta er mikil ritgerö, sem þúhefur samiö.Hvaökemur til aö þúskrifarritgeröina á islenzku en ekki á ensku? spyrjum viö Ge- orge Houser. — Ritgeröin er 410 vélritaöar bls. og skiptist hún I 38 kafla. Mér fannst ekki koma til greina að skrifa hana á ööru máli en is- lenzku. Heföi ég skrifað hana á ensku, heföu örfá eintök af henni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.