Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 3. aprll 1977 39 flokksstarfið Hódegisverðarfundur SUF Muniö hádegisveröarfund SUF aö Rauöarárstig 18, klukkan 12.00 á mánudag. — Stjórnin. Vestur- Skaftfeliingar Mánudaginn 4. april kl. 21.00 veröa alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason til viötals i félagsheimilinu Leik- skálum.Vik i Mýrdal. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu aö Sunnubraut 21. sunnudaginn 3. aprll og hefst kl 16.00. Fjölmenniö á þessa Framsóknarvist og takiö þátt i fjörugri keppni. öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblaö Kjósarsýslu býöur velunnuruni sinum upp á hagstæöar feröir til Costa del Sol, Kanarieyja, Irlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferöa I sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin. Félagsmólaskóli FUF Reykjavík Mánudagur 4. aprii kl. 20. Ræöumennska og fundarstjórn. Þriöjudagur 5. april kl. 20. Ræðumennska. Miðvikudagur 6. april kl. 20. Ræöumennska. Fimmtudagur 7. aprll (skirdagur) kl. 14. Hringborösumræöur. Leiöbeinandi veröur Sveinn Grétar Jónsson. FUF o Viðtal ekki siöur nauösynlegt aö koma henni saman aftur.” 1 Hreiðrinu eru mannlegt eöli og hegðun einmitt greind I sundur og athuguö af næmu auga. Sumt sem þar ber fyrir er siöur en svo fagurt: drápfýsn og eyöi- leggingarhvöt mannsins. En til mótvægis er teflt fram dýrö lifs- ins: fuglum himinsins, liljum vallarins og flugi árinnar svo eitt- hvaö sé nefnt. í Hreiörinu er ekki allt sem sýnist, sagan er margræð og full af táknum likt og opinberunar- bók. Mjög viöa er lesandanum látið eftir að hugsa og draga eigin ályktanir, án þess aö allt sé lagt upp I hendurnar á honum. Bent er á margt, án þess aö segja þaö berum oröum. Og þaö er einmitt undirstraumur sögunnar og dulúö hennar, sem dregur okkur aö henni, svo aö viö lesum hana aftur og aftur, — og erum alltaf aö finna þar eitthvaö nýtt. Slik er auölegö þessa verks. En svo miklar mætur, sem ég hef á Hreiðrinu, þá heföi ég heldur ekki á móti þvi aö heyra meira um Pál Jónsson, blaöa- mann, aö Gangvirkiö færi aö tifa aftur. — VS hættu við niðursetningu staura til aö bera rafmagns- eöa simalinur, heldur taka ' jafnvel ráðamenn þaö til at- hugunar, aö heimila bygg- ingu byggðakjarna á svæö- um sem vitaö er aö eru snjó- flóðabelti. Þetta þarf aö breytast. Þaö er, I fjárhagslegum skilningi, ekkert grln, þegar snjóflóö tekur niöur kannski fjórar eöa sex tvlstæöur úr rafllnu. Hver og einn þeirra kostar hundruö þúsunda, ef verðiö fer þá ekki yfir milljónina nú oröiö, og vlrinn I llnunum er oröinn svo sterkur, að þótt flóöin sjálf taki aðeins eina tvlstæöu meö sér, brýtur vlrinn niður nokkrar til viöbótar. Þaö þarf ekki aöeins aö gera athuganir á þessu sviöi, heldur þarf einnig aö koma þvl inn hjá fólki, aö fara beri eftirniðurstöðunum sem þær leiöa til. Snjóflóð Turnar úr trefjagleri í Minnesota. Sá hæsti er 25 m á hæö, en þeir turnar, sem greinarhöfundur hefur mestan hug aö reisa hér á landieru 8-9 m á hæö og 5,5 ti!6 mrþvermái. Nýjung í gerð vot- heysturna Sföastliöin 10 ár hefur mjög svo rutt sér til rúms svokallað glerfiberefni eöa trefjagler I þágu landbúnaöar og fleiri at- vinnugreina, sérstaklega á þetta viö um N-Evrópu og N- Ameriku. Efniö hefur þá eiginleika aö vera mjög sterkt, létt miöaö viö styrk — og handhægt til mótun- ar. Þó er einn aöalkosturinn óupptalinn. Þaö vinna engar sýr ur á þvi og heldur þaö þvl alltaf sinum upprunalega styrk og lit, sem getur veriö glæra, svartur, hvltur og allir litir þess á milli, sem sagt enginn viöhaldskostn- aöur. I dag stenzt trefjaglerefniö fyllilega samkeppni viö td. steinsteypu- eöa stálvotheys- turna hvaö kostnaö varöar, en tollar féllu niöur (frá sl. ára- mótum) á hráefnum þeim sem mynda þetta efni. Undirritaöur hefur nokkra reynslu I aö vinna úr þessum efnum til mismunandi mótunar. Fór ég þess vegna i hálfsmán- aöarkynnisferö um N-Evrópu og England I febr.-marz sl. ’(’77). Var áberandi, sérstak- lega I Hollandi, aö varla sást foröatankur né skip frá ca. 50- 300 tonn undir 10 ára aldri smlö- aö úr ööru efni en trefjagleri. Geta má þess einnig, aö fyrir 15 árum byrjuöu flugvélafram- leiöendur aö nýta þetta efni, og er 30% yfirborös okkar vinsælu Fokker Friendship flugvéla (sem eru hollenzkar) úr þessu efni, meöal annars vegna högg- þols- og veörunareiginleika efnisins. Einnig er þaö notaö i allar stærstu farþegaflugvélar heims I dag sbr. Boeing 727 og DC-8 vélar Flugleiða. Þaö sem vakti mesta athygli mlna I Hollandi voru haganlega geröir votheysturnar sem yfir- leitt voru 5,5-6 metrar I þvermál og allt aö 16 m háir. Mér gafst ekki nægur tlmi til góörar skoö- unar á heildinni, en einn þeirra fékk ég aö athuga. Sá turn var 12 m hár og rúmlega 6 m I þver- mál, enda geröur fyrir 50-100 • kúa fjós. Hann var aöeins 13 Halidór Kr. Hjartarson. Fjögurra arma gripkló, sem einkum er ætluö til þeas aö losa vot- hey. Klær þessar fást f mismunandi stæröum hjá Kristjáni ó. Skagfjörö. Greinarhöfundur bendir á aö janvel megi nota fjór- falda handtallu til þess aö losa votheyiö meö. o Nútiminn ig lausa úr fjötrum „Between ’he Lines”. Óvenjulegasta lag- ö á allri plötunni, og þaö bezta ö dómi margra, sem hlýtt hafa plötuna — er hiö seiömagnaöa ag „Will You Dance?”. En Janis er örugglega aö étta úr kútnum, hún hefur of- ioðslega hæfileika, ekki sizt em ljóöskáld , og þaö er spá nln, aö hún eigi enn eftir aö ;oma heimslýö á óvart. Eöa ændir ekki allt til þess? g.S. Útboð — Málning Tilboð óskast i inni- og útimálningu við Dvalarheimilið Höfða, Akranesi. tJtboðsgögn verða afhent á verkfræði og teiknistofunni s/f, Heiðarbraut 40, Akra- nesi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Skilafrestur tilboða er til 22. april n.k. Stjórn Dvalarheimilisins Höfða Akranesi. millimetra þykkur I neösta hring, en hver hringeining er 1 m á hæö. Turninn rúmar tæp- lega 400 rúmmetra. Mér var sagt aö turnbyggingin þyldi 1,5 vatnsþrýstiálag. Þessi turn var steyptur I einingum á staönum, I ávölum krossviösmótum sem voru 1 mx2,7 m aö stærö og voru þær siðan boltaöar saman á flönsum. Voru 7 trefjaglereiningar I hverjum hring, sem eins og áö- ur segir er 1 metri á hæö. Kost- urinn viö gerö eöa mótun þess- ara fleka eraö ekki þarf mikinn vélakost til efnablöndunar né mótunar, aöeins nákvæma blöndun efna, málningarrúllur, pensla og hreinsivökva, svo nokkuö sé nefnt. Ég efast ekki um, aö hér á landi henta þessar turnviddir þ.e.a.s. 5,5-6 metra tumar, en þaö fer eftir stærö búa, þar sem ekki er taliö ráölegt aö láta of langan tima llöa tilfyllingar I þá (vegna myndunar smjörsýru, sem er óæskileg) en eins og bændur vita er þaö mjólkur- sýra, sem kemur út úr vel verk- uöu votheyi. Nýlega sat ég fund meö Grét- ari Einarssyni frá Bútækni- deildinni á Hvanneyri. Hann er sérhæföur f gerö ýmiss konar bygginga og tæknilegum atriö- um varöandi þær. Grétar gaf mér helztu ábendingar varöandi þau spursmál, sem upp gætu komiö, þegar um er aö ræöa sllkar nýjungar hér á landi sem ég hef lagt til. Spuröi hann m.a. um brunahættu efnisins, sem eðlilegt var. Ég gat sýnt honum I bókartöflu frá verksmiöju þeirri er ég sat námskeiö hjá 1971, aö efniö brennur ekki, en hægt er aö bræöa þaö meö stöö- ugum loga sem stendur aö þvi. Meöal annars spuröist ég fyr- ir um losunartækni varöandi turnana og gaf hann mér þá fús- lega upplýsingar og myndir meö. Hann skrifaöi um allt þess konar I búnaöarblaðiö Frey, 1976 bls. 174-179. Kemur þar m.a. fram, aö hengibrautir, lyftibúnaöur og annaö tilheyrandi getur sparaö bónda töluverða vinnu ef búiö er stórt, annars þarf aö vega og meta sllkan kostnaö frekar. Tlmasparnaöur á hver 100 kg til losunar meö þessum búnaöi sparar bónda 2-5 minútur, en fyrrgreind tæki kostuöu sl. ár rúmlega 300 þús. kr. og kemur þá fram viö afskriftir (15 ár), aö kostnaöur er um 42 þús. kr. á ári. Mér persónulega finnst koma til álita, aö kaupa minni gerö súrheysgripklóa (200-400 kg.) og nota til dæmis fjórfalda handtaliu vegna þess ab raf- magnsbúnaöurinn er fremur hæggengur. Égtel, aö bezta útkoman fyrir bába aöila, þaö er bónda og verktaka, sé atf""turninn sé steyptur (mótaöur) á staönum, kemur þaö til meö aö spara marga kostnaöarliði, m.a. sölu- skatt á vinnu og frágang viö grunnfestingar. Ég hef tekiö þann kostnaö saman, sem bygging þessara turna hefur i för meö sér. Er dæmiö miðað viö 8 metra turn- hæö I hvoru tilfelli. 5,5 metra turn I þvermál er 24 metrar aö grunnfleti eöa 192 rúmmetrar. Kostnaöur á hvern rúmm. = 6350 kr. eöa samt 1220 þús. kr. Sundurlibab litur þetta svona út: Fob. hráefni m. heröi og glermottu kr. 440 þús + s.sk. 90 þús. samtals 530 þús. Flutningskostn. ca. 60þús. Mótakostnaöur 60þús Verkfæri o.fl. 50þús. Boltar, skinnur og rær 25 þds. Silicon þéttiefni 25þús. Vinna áætluö 470 þús Samtals kostnaöur ángrunns 1220 þús. Þyngd turnsins er 2.2 tonn. 6 metra turn i þvermál er 29 fer- metrar aö grunnfleti eöa 230 rúmmetrar.Kostnaður á hvern rúmmeter = 5900 kr. samtals 1340 þús. þyngd 2,4 tonn. Panta þarf efniö aö utan meö mánaöar fyrirvara, en ekki þarf ab taka nema 3 vikuraö móta og reisa hvern turn. Ef einhverjir bændur eöa ráöunautar hafa hug á slikum byggingum er vel- komiö aö skrifa mér sem fyrst. Halldór Kr. Hjartarson Pósthús R-7 Reykjavlk simi 16920

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.