Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 16
16 r Sunnudagur 3. apríl 1977 180 FERMETRA TIL- BRIGÐI UM LÚÐUR Ný gler- mynd á Esju Nýverið er lokið við að setja upp eina al- stærstu mynd, sem gerð hefur verið hér á landi, en það er 180 fermetra hljómkviða úr gleri, sem Leifur Breiðfjörð, myndlist- armaður og gler- myndasmiður hefur gjört, og komið er fyrir i nýjum veitingastað Flugleiða að Hótel Esju, á niundu hæð. Hefur Leifur Breið- fjörð nú enn einu sinni sýnt, að hann er kom- inn i fremstu röð kunnáttumanna i gerð glermálverka, hvað sem annað má um myndina stóru segja. N tjakkor fyrir fólks- og vörubílo fró 1-20 tonno X NIJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzl- unarbanka íslands hf. þann 26. marz s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður af hlutafé fyrir árið 1976 frá innborgunardegi að telja. Greiðsla arðsins hefir verið póstlögð i ávisun til hluthafa. Verði misbrestur á móttöku greiðslu eru hluthafar beðnir að hafa samband við aðalgjaldkera bankans. Reykjavik, 1. april 1977 Verzlunarbanki íslands hf. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.