Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 17
Sunnudagur 3. aprll 1977 17 liliisiil vélsleðar Til sölu Ford Pick-up árgerð 1973, 8 cyl. sjálfskiptur með fram- drifi, power stýri og bremsum. Gulur, ekinn 33 þús. milur. Upplýsingar i simum 40469 og 40352. Myndin er gerö úr þúsundum sp«gilbrota, sem skorin eru og limd upp i loftiö, og hefur þaö veriö eljuverk, aö skeraöll þessi gler og koma þeim fyrir á rettum staö. Byrjaöi Leifur á myndinni i haust, fór hægt af staö, en siöustu vikur hefur hann lagt nótt viö dag, helga daga sem rtimhelga.aöþviaö okkurhefur veriö sagt. Sem áöur kom fram, þá hangir þessi stóra mynd i loft- inu, eða er fest uppi þaö. Frem- ur lágt er undir loft, og myndin er 10 sentimetra neöan viö sjálft loftiö. Þetta veldur þvi aÖ mjög erfitt er aö sjá hana alla i einu, jafnvel þótt maöur leggöist á bakiö á gólfinu, en undir þessu hvassa horni njóta gestir ein- stakra myndhluta ágætlega, ef þeir hafa ekki annaö aö gera en aö horfa upp i loftiö, sem fram aö þessu hefur ekki þótt merki um mikilvægar hugleiöingar, Leifur Breiöfjörö reynir ekki aö sýna of margt á einum staö. Hann hefur gert sér fulla grein fyrir hinum einkennilega staö, ' '' I salnum, og þvl lætur Leifur Breiöfjörö, myndlistarmaöur, Alfreö Ellasson, forstjóri Flugleiöa og Erling Aspelund, hótelstjóri Esju. Fyrir ofan þá sést hluti af ioftskreytingunni miklu. KYNNING A EFTIRPRENTUNUM MALVERKA Kynnum i dag islenzkar og erlendar eftirprentanir. SERSTAKT KYNNINGARVERÐ! Opið til kl. 6. SMIÐJUVEGI6 SÍMI44544 Eigum fyrirliggjandi vélsleða á mjög hagstaeðu verði: baö kann i fljótu bragöi aö viröast, sem ekki hafi veriö nein sérstök eöa brýn þörf skreyt- inga á efstu hæö Hótels Esju. Húsiö er á stööugu eintali við hana nöfnu sina, Esju á Kjalar- nesi, en auk þess er útsýni hreint um allan norðanveröan Faxaflóa, út á Svið og upp á Mýrar, og svo langt vestur I Akranesforir, sem augaö eygir. En hvaö um þaö, d þessum staö hefur nú veriö komiö fyrir einu stærsta listaverki landsins, 180 fermetra glermynd, eftir hann Leif Breiðfjörö. Tilbrigði um lúður Svavar Guönason listmálari segir, þegar þaö ber á góma aö lýsa myndum meö oröi, aö þaö sé ekki hægt, þess vegna séu þær málaöar. Þaö sem stendur i myndum er stundum ekki hægt að segja I orðum. Undir þetta getum viö tekiö, þvi aldrei veröa menn eins óskiljanlegir i landinu og þegar þeir lýsa myndlistarverkum meö oröum. Vissa þætti er þó hægt aö ræöa, án þess aö farið sé út fyrir skiln- ingsmörk tungunnar, hluti eins og efniviö mynda og vinnuaö- feröir. Mynd Leifs Breiöfjörös er til- brigöi um lúöur, eöa lúöra. Hann skiptir lofti Skálafells, en svo heitir þessi veitingabúö, niöur i hluta, en myndin er öll i loftinu á salnum. Skiptast þar á kaldir tónar, aö mestu úr spegl- um, og heitir tónar úr lituðu rauö'eitu gleri. Þaö siöarnefnda erupplýst, innanfrá, svo mynd- in nýtur sin prýöilega, „spilar” hvort sem bjart er af degi, eöa dimmt af nóttu. hann mynd sina mynda kjarna út um allt. Formin eru hin beygðu rör og vélindu lúöursins. Byr jaö er á munnstykki og svo hlykkjast lúöurinn og endar á trektinni. Sjálfsagt væri þaö einkennilegt aö spila á sumt af þessum lúörum, ef þeir væru smiöaðir, en aörir virðast lik- legir til þess að gefa frá sér fögurhljóö, og manni er þaö allt i einu ljóst, aö lúörar geta veriö fallegir fyrir utan þann són sem frá þeim stafar, þegar I þá er blásiö. Myndir Leifs Breiðfjörðs Leifur Breiöfjörö er ungur maöur. Það eru ekki mörg ár siöan hann tók til starfa, eftir langt myndlistamám og eftir aö hafa sérhæft sig i gerö gler- mynda i Bretlandi. Nú er hins vegar svo komið aö verk hans sjást viða. Þau prýöa opinbera staöi og heimili list- rænna manna. Um einstök verk skal ekki fjallaö frekar hér, en sameigin- leg einkenni mynda Leifs Breiöfjörös eru þau, aö hann ræður yfir kunnáttu og verk- lægni, sem er þvi miöur alltof fólk í listum AAoto-ski Nuvik 340 kr. 620.000 Moto-ski Futura 440 kr. 792.000 fátíö meöal listamanna hér á landi, hvort sem þeir gera nú myndir úr gleri eöa öörum efn- um. Leifur Breiöfjörö hefur eink- um veriö þekktur fyrir glermál- verk sin, en þarna bætir hann nýjum hlutum viö, spegilgleri. Hann reynir ekki aö keppa viö hiö volduga útsýni á niundu hæö hótels Esju, heldur kemur mynd sinni fyrir á hljóölátan hátt. Og þótt hún sé gerö á mörkum svo- nefndrar skreytilistar og alvar- legustu geröar myndlistar, þá hefur honum tekizt aö gera verulega heillandi listaverk undir dimmbúnum himni Skála- fells. Þaö eru ef til vill áhöld um þaö, hvaöa menn eru skyldastir fuglum, hvort þaö eru flug- menn, eöa listamenn, því hjá báöum „glampar á hvita vænginn, sem brimið og ölduna slær”, eins og stendur í kvæö- inu. En hvaö um þaö, en nú hafa flugmenn enn einu sinni staöfest aö þeir eru nákomnir listum, nákomnari en ýmsir aörir, sem hafa fé undir höndum. Listvinir eru hvattir til þess aö sjá þessa ágætu mynd. Jónas Guömundsson Q 'obus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 moto-ski

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.