Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 3. aprll 1977 Nr. 379. Nakrir Eiðismenn avmyndaðir fyrst í 50'unum. Prá vinstru: Hanus á Toftin Zakarias hja Sáru, Jóhan í Pálishósi, Jákup hjá Dániaii, Jóan Petur í Pjósinum Jógvan úti í Húsinum og Jóan Petur í Garðí. Bert ein teirra er á livi, og tað er Zakariat Hann býr nú í Saksun, Eiöismenn i Færeyjum Fantoft stafakirkja i Bergen M Ingólfur Davíðsson: 168 Byggt og búið í gamla daga Hér sjáiö þiö nýja mynd af elzta húsinu á Akureyri, Lax- dalshúsinu — inni i Fjöru. Þaö var byggt áriö 1795, kennt viö Eggert Laxdal, sem var faktor hjá Guðmann kaupmanni. Bærinn á nú húsiö og leigir þar út ibúðir. Fyrrum bjuggu oft stórar fjölskyldur i húsinu, en nú er það oröið lélegt og fáir i- búar. Eitthvað hefur veriö gert viö þaö, en meira þarf til — og vonandi veröur þaö varöveitt. Annaö elzta húsiö er sennilega elzti spltalinn „Gudmanns- minni”. Lundur, húsiö sem Jó- hannes Jósefsson glimukappi ólst upp i, og stendur viö Eiðs- vallagötu, mun vera elzta hús á Oddeyrinni, byggt 1850-1860. Þar er nú járnsmiðja. Síðan voru byggö Gránufélagshúsin og prentsmiöja Björns Jónsson- ar við Noröurgötu. 1 Eeykjavik eru elztu hús (Viöeyjarstofa og -kirkja, Stjórnarráöshúsið og innrétt- ingahús Skúlafógeta, ., Aðal- stræti 10) nokkru eldri, eöa frá þvi um miðja 18. öld. En litill aldur er þetta miöaö viö ýmsar byggingar i nágrannalöndum Laxdalshúsiö á Akureyri (7. sept. 1976) Byggt 1795 okkar. I Danmörku standa t.d. enn margar 800-900 ára gamlar steinkirkjur, og nokkrar stafa- kirkjur i Noregi. Hér er birt mynd af um þaö bil þúsund ára gömlu bjálkahúsi sænsku. Þetta er taliö eitthvert elzta timburhús i Sviþjóö, upp- runalega bænahús, er stóö viö vatnið Bodsjön i Jamtalandi, en var flutt 4 km leið áriö 1904 og eitthvað dyttað að þvi. Það stendur nú á kirkjubakkanum (kirkjan t.v.) i Brackesókn. Fyrir 12 árum var sett á það n.ýtt þak. Einnig hefur verið reist nýtt hús, eflirlfking af hinu gamla, rétt hjá. Gömul sögn hermir, að kristin norsk flótta- kona, Bodd aö nafni og synir hennar hafi reist húsið. „Margterlikt með skyldum”. Húsið sem „Eiðismenn” sitja framan viö gæti vel verið is- lenzkt, en höfuðburður sumra mannanna er greinilega fær- eyskur — og myndin úr Dimma- lætting i desember. Lesið vel textann undir myndinni. Sænska myndin er úr Dagens Nyheter 1. nóv. en sú norska er af Fantoft stafakirkju í Bergen. Stafakirkjur voru til hér á landi á fyrri öldum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.