Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 3. apríl 1977 fLARK II S — nýjuendurbættu^ rafsuðu- m°mða vir 1,5 09 4'°° TÆKIN 140 amp. Eru meö innbyggðu r öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. „mniiiUUiMk v Þyngd aöeins 18 kg- V Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall/ raf- suðuhjálmar og tangir. ARMULA 7 - SIMI 84450 Skartgripa- SKRÍN Gott úrval Póstsendi MAGNÚS E. BALDVINSSON S.F. Laugavegi 8. sími 22804. Ný þjóð? — Nú eru liöin 42 ár slban þú sýndir fyrst i Reykjavik: i Skemmugiugganum hjá Haraldi. Hefur þjóöin breytzt? — Málverkiö hefur breytzt, en þaö eru áhöld um þaö meö þjóöina. Þaö er komin ný þjóö siöan. Glæsileg ung þjóö, en hvort hún er eins, veit ég ekki. Gdöur vinur minn sagöi viö mig merkilegan hlut um daginn. Ég er kannski ekki maöur til þess aö segja þetta eins sterkt og hann geröi, eöa mér fannst þaö a.m.k. vera sterkt: — betta er allt önnur þjóö, sagöi hann, þetta eru allt aörir menn. Hugsaöu þér stjórnmála- menn og alla mögulega menn, sem gegna ábyrgöarstöðum. beir eru búnir að tapa þvi aö vera tslendingar. Þetta eru menn, sem hafa veriö sendir út til náms til framandi landa og þeir hafa komið til baka, há- lærðirmenn, en eftir það er eins og þeir standi utanviö sjálfa þjóöina. Maöur greinir kerfiskuldann frá þeim, og þeir standa fremur á erlendum staðreyndum, en Is- lenzkum merg. Þetta á sem betur fer þó ekki viö um alla, en nógu marga samt. Þetta sagöi vinur minn, og mér er þaö ljóst, að þetta er aöalhættan, ein sem að okkur steöjar eða aö samfé- laginu. Þessi maður sem sagöi mér þetta, er embættismaöur hér i bænum, kannski dálitið gamal- dags aö einhverju leyti, en býsna umburðarlyndur samt gagnvart öllum hlutum, svo mérfinnst stundum nógum þaö. Orka af ólikum toga — En svo viö vlkjum aftur að myndunum og valinu á þeim. Er mikill munur á gömlum myndum og nýjum? — Það er dálitiö örðugt að meta þaö. Menn eru ekki eins á vetrin og sumrin, eöa frá ári til árs, ekki listamenn heldur. Myndirnar eru oftast partur af þeim sem gerir þær. Ég veit ekki einu sinni hvort ég hef sál, en hafiég hana, vona ég aö hluti hennar sé lika i þessum mynd- um. Garöar Svavarsson kaupmaöur og specialisti 1 svavari uuona- syni, ásamt málaranum aö ra>öa málin Við fórum nú inn i vinnustofu Svavars Guönasonarog fengum aö sjá nokkrar myndir, en þar voru i önnum þeir Garöar Svavarsson, kaupmaöur, Kristinn Gunnarsson og Asta Kristin Eiriksdóttir, kona Svavars. Þau voru aö fægja gler Þetta er indælt striö. og koma myndum fyrir tíf sýn- ingar. Auk þess hefur Höröur Agústsson aöstoöaö viö sýning- una. — Þetta er mikiö verk, og án þeirra hjálpar heföi þessi sýn- ing aldrei oröiö að veruleika, sagöi Svavar og fletti myndun- um. — Þaö er erfitt aö lýsa þessu i oröum, sagöi hann. Þess vegna varð aö mála þær. Sumar eru ljóöræönar, aörar kröftugri. Það segir samt ekki alla söguna. Þetta er ekki eins og volt frá orkuveri. Orka getur veriö i mismunandi formi. Orka getur veriö bæöi hógvær og explosiv! (sprengiefni). Stundum hefur verið meira af ást i sálinni en ööru — og svo auövitaö öfugt. — Hvenær verður sýningin opin? —■ Hún opnar 2. apríl og verö- ur opin þrjá sunnudaga og frá 2- 10 daglega. Viö kvöddum nú Svavar Guðnason og hans menn, og á leiðinni til dyra spuröum viö, hvers vegna hann sýndi I Boga- salnum fremur en i öörum stærrisal.fyrstdálitiö væri eftir af myndum. — Maöurinn er eign stofnana. Ég fæ nú ellilaun, og er þar meö hrein eign ákveðinnar stofnun- ar, sem heldur upp á gamla gripi, en vona aö ég sé ekki svo mikiÚ forngripur, aö þeir stilli mér upp I á þjóöminjasafninu, sagði Svavar Guönason að lok- um. Jónas Guömundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.