Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 18
18 rnm Sunnudagur 3. apríl 1977 Meginhugsj ón þjóðlegrar umbótastefnu breytist ekki Hún er j af n mikilvæg nú og fyrir 60 árum Mér er þaö mikill heiftur aö vera kvaddur til aö minnnast Framsóknarflokksins og Timans vegna sextugsafmælis þeirra fé- laga. Verkefniö má gera einfald- ara meö þvi aö segja strax, aö ég hefi alltaf taliö og tel, aö flokk- urinn og blaöiö séu eitt, góöu heilli, — og mjög nærri sanni þaö sem einhver snjall maöur sagöi á miðstjórnarfundinum i gær eöa fyrradag, aö Timinn væri slagæö flokksins. Þeir eiga þvi óskiliö mál i þvi, sem ég segi flokkurinn og Timinn. Fróölegt er aö skoöa þær heimildir, sem menn hafa um upphaf flokksins og blaðsins, og þá ekki sizt þær stefnuskrár, sem i öndveröu voru settar. Engir „ismar” eru nefndir, en þjóöleg umbótastefna, félagshyggja, samvinna, framfarir atvinnu- vega og aukin menntun er mjög haftá oddi, og i fyrstu stefnuskrá Framsóknarflokksins er ákvæði um aö stuöla aö þvi aö hin ótömdu náttUruöfl landsins veröi hagnýtt, og þau eigi látin af hendi viö út- lendinga. Málaflokkar eru margir greindir, sem unnið hefur veriö að siöan, en litið um fræöilegar bollaleggingar. Stefnan mörkuö fremur meö þvi aö segja blátt áfram hvað gera beri i hverjum málaflokki. Þaö voru forustumenn og áhrifamenn úr Búnaðarsamtök- unum, Ungmennafélagshreyf- ingunni og Sam vinnuhreyf- ingunni, sem stofnuöu Framsókn- arflokkinn, tóku þar forustu og mótuöu stefnuna. Þannig var Framsóknarflokk- urinn i öndverðu vaxinn upp af þjóölegri rót og stofnsettur sem umbótaflokkur til stuönings Ufs- baráttu fjöldans. Var flokknum strax ætlað aö vera i fararbroddi framfaranna á pólitiska sviöinu, hliöstætt þvl, sem samtök almennings önnur ýmiss konar, höföu oröiö á öörum sviöum og ætluöu sér aö veröa. Flokkurinn átti aö veröa vernd og skjól sjálfsbjargarfélagsskap- ar fólksins i baráttu þess fyrir framförum, efnalegu sjálfstæöi, lifvænlegri afkomu og aukinni menntun. Þetta upphaf hefur mótaö viöhorfog vinnuaöferöir flokksins alla tiö. Sótzt hefur veriö eftir þvi að vinna meö flokkum, sem rætur eiga i almannasamtökum, hliöstætt og Framsóknarflokk- urinn, en hafi sú leiö ekki veriö fær, hefur verið unniö meö Sjálf- stæöisflokknum. Utan stjórnar hefur Framsóknarflokkurinn ekki veriö nema samtök hafi beinlinis myndazt gegn þátttöku hans. Það hefur sem sé alltaf veriö haft rikt i huga aö skorast ekki undan ábyrgö, og svo þaö aö baráttan er háö til þess aö koma góöum málum i framkvæmd. Framsóknarflokkurinn hefur nú veriö eitt sterkasta þjóöfélags- afliö á Islandi i 60 ár og þaö er hann i dag. Hann er fæddur og uppalinn i sveit. Hann hefur samt haldiö styrkleika sinum, þótt þjóöin hafi á ævi hans breytzt úr breifbýlisþjóð I þá þjóö, sem býr aö meirihluta til i kaupstöðum. Fróölegtfinnst mér aö lita á Is- lenzkt þjóöfélag i dag meö eldri stefnuskrá stjórnmálaflokkanna 1 huga og kenningar þeirra. Aug- ljóst er, aö ekki hefur Sósialism- inn komizt I framkvæmd né Kapi- talisminn. Þessar kenningar hafa ekki reynzt eins einfaldar og traustar og af var látiö og margir töldu. Meira sýnist mér margt af þvi, sem komizt hefur i framkvæmd i þjóölifinu, likjast úrræöum Framsóknarmanna en „ismum” þessum, sem boöaöir hafa veriö ákaft á bæöi borö. Litum á örfá einkenni islenzka þjóöarheimilisins. Övenju margir einstaklingar eru efnalega sjálfstæöir, og óvenju margir beinir þátttak- endur i framleiöslu eöa einhvers konar starfrækslu. Mjög sterk samvinnuhreyfing, sem stutt hefur m.a. þessa þróun. Engin auöfélög hafa einokunaraðstöðu i þýöingarmikilli viöskipta-, fram- leiöslu- eöa þjónustugrein. Sterk verkalýöshreyfing og launþega- samtök, og samtök bænda og framleiöenda viö sjávarsiöuna. Löggjöf til stuönings þvi, aö sem flestirgeti eignazt eigin Ibúöir og haft eigin rekstur ef hugur þeirra stendur til. öflug framleiöenda- samtök um sölu afuröa, ýmist á samvinnugrundvelli eöa i ööru fé- lagsformi. Rikis- og bæjarfyrir- tæki til aö annast orkuframleiöslu og stærri iönaö, þar sem sam- keppni gat ekki komiö til greina (áburöarverksmiöja, sements- verksmiöja), og frumkvæöi rikis- valdsins til örvunar, ef taliö var þurfa (Sildarverksmiöjur rikis- ins, Lagmetisverksmiöja rikisins o.fl.). Nálega allur atvinnurekstur i landinu er i höndum íslendinga sjálfra nema álveriö i Straums- vik. Almannatryggingar, nokkuö hliöstætt þvi, sem tiökast meö nálægum menningarþjóöum. Jafnariaöganguraö menntun og minni stéttaskipting en viðast annars staöar. Byggðastefna i framkvæmd. Atvinnuleysi ekkert og örbyrgö vandfundin. Fiskveiðilandhelgin oröin 200 milur, og viö eigum enn litt mengaö land. Þaö er fjarri mér aö kenna þessi dæmi viö Framsóknarflokk- inn einan, en þau sýna aö minum dómi, skoöuö i réttu ljósi og i samhengi aö áhrif Framsóknar- stefnunnar hafa oröiö mikil og farsæl. Málefni okkar standa vel þegar á allt er litiö, ef menn sleppa sér ekki alveg og slita sundur lifæöar lýöræöisins í innbyröis togstreitu — og það tel ég raunar vist, þrátt fyrir allt, aö ekki veröi ofan á. Þótt veröbólgan sé hættuleg og erfiö viöfangs og ýmiss konar vandi á höndum aö jafnaöi, þá tel ég sem sé, aö sá vandi muni leys- ast farsællega yfirleitt áöur en illa fer — ef islenzka þjóöin getur komiö svo málum i skiptum viö fólk i öörum löndum, aö þjóöin haldi sjálfstæöi sinu og sjálfsfor- ræöi, bæöi stjórnarfarslega og efnahagslega —, og er þó raunar óþarfi aö greina þar á milli þvi þaö er sama máliö. Þaö hefur mikið á Framsókn- arflokkinn reynt I þvi aö móta stöðu Islands I þjóöasamfélaginu ogsambúðinni viö nágrannana — og á þeim vettvangi hefur hann mikið hlutverk að vinna. Ég minni á sumt af þvi, sem gerzt hefur. Barn að aldri átti flokkurinn hlut að lausn fullveldismálsins 1918. Framsóknarflokkurinn hafði með öörum flokkum forustu um stofnun lýöveldisins 1944. Flokkurinn hefur ásamt öörum boriö hita og þunga af erfiöri framkvæmd varnarmála þjóöarinnar. 1 landhelgismálinu, þessu mesta máli islenzku þjóöarinnar, næst sjálfri frelsisbaráttunni, hefur Framsóknarflokkurinn haft úrslitaáhrif i öllum sóknarlotum þess mikla áratuga langa striös, sem nú hefur leitt til sigurs, og að minum dómi tryggt farsæla framtiö þjóöarinnar i landinu, ef rétt er að fariö. Er hér á fátt minnzt af mörgu, sem þurft hefur aö vinna aö og móta og alltaf koma til ný verk- efni, sem sinna þarf og sköpum getur skipt fyrir þjóöina hvernig fram úr er ráöiö. Þaö er vandsiglt fyrir smáþjóö á veraldarsjónum. Svo hefur þetta veriö, og engin breyting sjáanleg á þvi, þótt menn geröu sér um skeiö vonir um aö svo yröi, ekki sizt i skjóli Sameinuöu þjóöanna. Island liggur milli steins og sleggju. Risaveldi á bæöi borö. Þessir risar koma sér ekki saman, og vilja mörgu ráöa annars staöar en heima hjá sér. Þaö á viö þá báöa, lika þann, sem menn hafa taliö rétt, aö væri hér um sinn meö annan fótinn á þjóðarheimilinu. Þvi heimili er vandstjórnaö, sem viö þetta býr. Þaö væri barnask.apur aö gera sér ekki fulla greina fyrir þvi. Við höfum oröiö margs visari á undanförnum árum um þær vinnuaöferöir, sem notaöar eru hjá öðrum þjóöum, jafnvel á beztu bæjum, bæöi heima fyrir og I skiptum viö aöra. Viö höfum oröiö margs visari, sem sýnir aö þaö er ekki vandaminna en viö héldum aö búa viö okkar skilyröi. Þetta reynir mikiö á og krefst mikils raunsæis og við treystum aöeins okkar flokki meö sinar af- ar sterku þjóölegu rætur og þeim mönnum, sem úr honum koma til aö risa undir þessum vanda. Nýlendustefnan i sinni gömlu, ljótu mynd er á undanhaldi, en peningavaldiö er I fullu fjöri og finnur sér nýja farvegi. Fjölþjóöafyrirtæki heitir þetta núna. Voldugir risar, sem leita á alls staðarþar sem þeirtelja feng aö finna. Vilja ná itökum i auölindum landanna og svo auövitaö eins mikil völd og itrast erhægt aö ná i krafti peninganna og meö hjálp nútima áróðurs- tækni. Útsendarar eru um allan heim að kanna hvar feitt er á stykk- inu — og lofa vist gulli — 'græna skóga geta þeir ekki boðið. Farið er land úr landi og jafnvel sveit úr sveit. Hér á þvienn viö ekki siður en fyrir 60 árum, að gæta veröur þess aö náttúruöfl landsins verði eigi látin af hendi viö útlendinga. Framsóknarfl. hefur uppruna sinum trúr enn á ný, markað sér sömu stefnu i þessum vanda- sömu málum og brautryöjend- umir. Viö vitum vel aö I þvi efni hefur flokkurinn þýðingarmiklu hlutverki að gegna, og aö þaö geturskipt sköpum fyrir islenzku þjóöina hvernig til tekst I þvi tilliti. Framsóknarflokkurinn er nú sextiu ára — og hefur mörgu til vegar komiö. Enginn sést vottur þess, aö hánn sé farinn aö mæö- ast. Skýringin er liklega ofur ein- föld, sem sé sú aö þjóölegur fram- faraflokkur félagshyggjumanna á jafn brýnt erindi með þjóðinni nú og fyrir 60 árum. Verkefnin eru ótæmandi, og þau breytast meö nýjum viöhorfum i atvinnu- og menningarlifi, og ný viöfangs- efni koma lika aö utan vegna nýrra viöhorfa i alþjóöamálum og nýrra vinnuaöferöa annarra þjóöa. En meginhugsjón þjóö- legrar umbótastefnu brey tist ekki og hún er sú mikla leiðarstjarna, sem á aö visa veginn, þegar leitaö er úrræöa til úrlausnar nýjum viöfangsefnum sem látlaust koma til. Flokkarnir eru ekki til flokk- anna vegna heldur vegna þjóömálanna, vegna þjóöarinnar. Ég tel aö Framsóknarflokkurinn hafi reynzt Islen’ku þjóöinni vel. Ég álit aö hún megi allra sizt án hans vera. Ég tel þvert á móti þjóöarnauð- syn, aö hann styrkist og þaö svo, aö fram hjá flokknum veröi ekki komizt þegar örlagarikustu málunum er ráöiö til lykta. Mun vel farnast ef þau öfl, sem aö flokknum standa geta framvegis, jafnvel i enn rikara mæli en hingaö til, ráöiö feröinni. NU viö þessi timamót getur veriö gott aö gera sér grein fyrir þvi, sem áunnizt hefur. Umfram allt ber þó brýna nauðsyn til aö heröa sóknina fyrir vexti flokks- ins og þar meö auknum áhrifum hans á gang þjóömálanna. Viö þekkjum mátt samtakanna og vitum þvi aö viö erum mikils megnug, ef við stöndum fast saman og leggjum okkur vel fram. Afmælisgjöf okkar til flokksins og Timans ætti helzt aö vera kröftug sókn til undirbúnings alþingiskosningunum, sem fram- undan eru á næsta ári. Ræða Eysteins Jónssonar í kvöldfagnaði Framsóknar- manna 27. marz í tilefni af 60 ára afmæli Framsóknar- flokksins og Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.