Tíminn - 03.04.1977, Síða 26

Tíminn - 03.04.1977, Síða 26
26 Sunnudagur 3. april 1977 Jónas Guðlaugsson: Bréf varðandi Sléttu í Reyðarfi Hér i þessu ritger&arkorni veröa tekin fyrir þrjú bréf frá 16. öld, sem varöa jöröina Sléttu i Reyöarfiröi og athugaö i sam- bandi viö þau ýmislegt, sem þau hafa til fróöleiksbrunns aö bera i sögu, ættfræöi og byggingarsögu- legu efni. Bréfin eru prentuö i Fornbréfa- safni og eru þessi: Sölubréf jarö- arinnar allrar frá 27. sept. 1551, vitnisburöarbréf um landamerki Sléttu frá 15. ágúst 1555 og sölu- bréf fyrir 9 hundruöum úr jörö- inni frá 2. júni 1565. Skal hér fyrst athugaö sölubréf frá 27. sept. 1551 á Eyvindará i Eiöaþinghá, þar -sem bræöurnir Björn Jónsson á Eyvindará i Eiöaþinghá, þar sem bræöurnir Björn Jónsson á Eyvindará og Arnfinnur Jónsson skiptast á jöröum Sléttu I Reyöarfiröi og Hallgeirsstööum i Jökulsárhliö og Kirkjuból i Noröfiröi. Bréfiö er eftirfarandi: „Þaö gjörum vér Salmon Runólfsson, Siguröur Jónsson og Jón Magnússon, góöum mönnum kunnugt meö þessu voru opna bréfi, þá liöiö var frá Guösburöi MDXL og ellefu ár (1551) á Sléttu á Reyöarfiröi, miövikudadinn næsta fyrir krossmessu um haustiö, vorum vér i hjá, sáum og heyröum orö og handaband þess- ara manna, Arnfinns Jónssonar og Bjarnar Jónss., aö svo fyrir skildu aö Björn Jónsson seldi Arnfinni bróöur sinum jöröina alla Sléttu I Reyöarfiröi sjö (hundruö) og XX (27 hundruö), aö dýrleika og þar meö öllum þeim gögnum og gæöum sem greindri jöröu fylgir og fylgt hefur aö fornu og nýju og nefndur Björn haföi fremst eigandi aö oröiö. Hér á móti gaf fyrrnefndur Arnfinnur Jónsson jöröina Hall- geirsstaöi I Hlíö i Kirkjubæjar- þinghá XVIII hundruö aö dýr- leika og jöröina Kirkjuból I Norö- firöi I Skorrastaöasókn IX aö dýr- leika, meö sinnar eiginkvinnu samþykki og meö þeim gæöum sem greindum jöröum fylgir og fylgt hefur aö fornu og nýju og oftnefndur Arnfinnur Jónsson var fremst eigandi aö oröinn. Hér meö áttu þeir aö svara lagariftingu á þessum jöröum er seldi og aftur sitt, en sá haldi til laga er keypti. Skyldi nefndur Björn fá Sléttu aftur undir sig og sina erfingja ef Arnfinnur ætti eigi getiö barn eftir sig. Og til sanninda hér um setjum vér vor innsigli fyrir þetta jaröarkaups- bréf, skrifaö á Eyvindará sunnu- daginn næsta (eftir) fyrir Michaelsmessu á sama ári sem fyrr segir.” Þaö sem hér er fyrst til athug- unar I sambandi viö jöröina Sléttu i Reyöarfiröi er mat henn- ar eöa 27 hundruö. Jaröir i Aust- firöingafjóröung voru á mjög lágu mati á móti jöröum i öörum fjóröungum landsins. Mat Sléttu er annaö hæsta jaröarmat i Reyöarfjaröarhreppi hinum forna eins og þaö var t.d. til samanburöar, I jaröatalinu frá 1753. Þá er Eskifjöröur talinn 30 hundruö og hæst metna jörö hreppsins, Hólmstaöur, önd- vegisjörö, er þá metin á aöeins 12 hundruö og má telja þaö mjög lágt mat á prestseturs- og höfuöjörö. Þvi veröur aö fullyröa, aö Slétta hafi veriö höfuöból eftir austfirzku jaröamati. Voru og á siöari öldum reist mörg afbýli og smábýli I Sléttulandi. Stuölar i Reyöarfiröi, sem siöar þótti all- góö jörö, var t.d. 1753 talin af- býlisjörö Sléttu. Þvl veröur aö fullyröa, aö Slétta hafi veriö höfuöból eftir austfirzku jaröamati. Vóru og á siöari öldum reist mörg afbýli og smábýli I Sléttulandi. Stuölar I Reyöarfiröi, sem siöar þótti allgóö jörö, var t.d. 1753 talin af- býlisjörö Sléttu. I Sléttulandi risu býlin Borgar- geröi, Krókur, Holtastaöir, Miöströnd og Hrúteyri, hvalstöö og verzlunarstaöur, sem öll höföu nokkurn búskap. Holtastaöir (Holtastaöaeyri), er þó liklega fornbýli, eins og nafniö gæti bent til. Siöar veröur hér einnig getiö verstöövarinnar Selstaöar. Slétta hefur veriö álitin höfuöból eftir austfirzkum staöháttum og mætti ætla aö hér væru fyrirmenn aö kaupslaga um jöröina. Skal hér nokkuö veröa gerö grein fyrir þeim bræörum, sem hér koma viö sögu. Eru nokkrar heimildir tii um Björn Jónsson á Eyvindará og Arnfinnur kemur viö 4 bréf I Fornbréfasafni. Veröur hér leitaö fanga i heimildir um Björn i Fornbréfasafn og fleiri heimilda- rit. Björn Jónsson er talinn fæddur laust eftir 1500, (sbr. Lögréttu- mannatal eftir E. Bjarnason) en hann er látinn fyrir 23. mai 1558, þá fer fram á Egilsstööum á Völi- um Tyftardómur um málakröfu Þórunnar Einarsdóttur, seinni konu Björns, i garö bónda sins Bjarnar heitins Jónssonar eins og stendur I bréfinu. Björn var lög- réttumaöur I Múlaþingi á árabil- inu 1540-50 og bjó á Eyvindará I Eiöaþinghá og eru þar gerö mörg bréf, sem hann kom viö um sina daga, þar á meöal bréfin um Sléttu frá 1551 og 1555 og áriö 1554 er til sjöttadómur kvaddur af Birni Jónssyni, er þá haföi kóngs- inssýslu I Múlaþingi frá 28. mai Björn kaupir 18. marz 1540, á Eyvindará, Egilsstaöi á Völlum af Sesselju Loftsdóttur fyrir Hólaiand i Borgarfiröi. Hér er á ferö i fornum gögnum hin nafn- kunna „Hamra-Setta, sem fræg er I þjóösögnum og sumum er talin hafa ráöiö bónda sinum bana, Steingrimi Böövarssyni bónda á Egilsstööum, en einmitt á þessum tima fóru fram dómar um þaö mál á Egilsstööum og i Vallanesi. Viröist Björn á Eyvindará hafa viljaö bjarga Sesselju frá þvi máli og kaupin gerö henni til hagsbóta en af- brigöi hefur oröiö um jaröakaup þessi. Dómur er nefndur þann 30. júnl 1544 á Oxarárþingi af Erlendi Þorvarössyni lögmanni um þann kaupskap er Björn Jónsson keypti viö Sesselju Loftsdóttir. Vitnis- buröur um Steingrim og fyrr- nefndan Alþingisdóm, sem allt bendir til mjög náinna afskipta Björns af Sesseljumáli og hefur víöa veriö rakiö. A Eiöum er Björn Jónsson staddur 25. júnl til aö vitna um jaröakaup þeirra Vigfúsar bónda Þorsteinssonar, sem seiur Mar- gréti Þorvarösdóttur jöröina Mý- nes I Eiöaþingum, fyrir jöröina C Verzlun & Þ|ónusta ) jr/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Jr/*/jr/*/jr/*/Æ/Æ/4’/Æ/Æ/^ \ Gardínubrautir f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 NÝTT FRÁ 0 tfaniiniu Þriggja brauta gardínubrautir meö 5 og 8 cm kappa og rúnboga. _ Einnig allar geröir af brautum meö 'A z Smíðum ýmsar 5 gerðir af hring og palla- ^ stigum. T/a viðarköppum. ” Smiðajarns- og ömmustengur. £ Allt til gardinuuppsetninga. 5 S ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á %T/Æ/Æ/ Höf um einnig stöðluð inni- og útihandrið í f jölbreyttu úrvali. ^ Auglýsingasími Pr - I | L 2 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JYÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J r | S 2 PLASTGLER! Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ \ MliiiiiffiBail \ t ISSÍBÍRIMhI í ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já STALPRYÐI Vagnhöfða 6 Sími 8-30-50 '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir jí allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum. Komið eða hringið í sima 10-340 KOKK I HUSID, Lækjargötu 8 — Simi 10-340 t 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Viðgerðir CAV ÆSILa \ á raf magns- og díesel-kerf um 13LOSSII ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði ■ 8-13-52 skrifstofa '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a r'" ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a fT ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J í i Blómaskreytingar pípulagningámeistari i t Símar 4-40-94 & 2 67 48 J J VIO Oll tækltæri i t Blómaskáli Nýlagnir — Breytingar 2 2 Blomaskah Viðgerðir 2 2 MICHELSEN VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs 'A m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ 0/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ r 1 s r u mr/Æ/1 L m 0q lön9°r[' l. Kran«ur r«W ‘er a& * c Fvrirgre,*SlV«»‘mi t/JT/ÆA W/Æ/Æ/Æ/a I r/* rt _ FYr,r9:ryOar- LaUS° KreWer,nd V • *c.t nó a6 *aö ver»- . sem VAJnna* l6 nteO setn 9?“,; verO°r IÁ oQ Hveragerði • Sími 99-4225 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. phyris UMBOÐIÐ f ^ Sófasett á kr. 187.00 ^ Staðgreiðsluverð kr. 168.300 i Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á 5 2 ám/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ> ! DRHITHRBEISU - KERRUR 2 Höf um nú f yrirliggjandi orginal drátt- , o6stkrö<u Þórarinn 2 arbeisli á flestar gerðir evrópskra /aendum ‘ f d. Kristinssi 2 bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- J__ unt ai^ p Klappars Va irvara á allar aerðir bíla. Höfum Qfmi o.o/, væ/æ/jt/a J L t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A irvara á allar gerðir bila. Höfum ? einnig kúlur, tengi o.fl. %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jJ/Æ/A Klapparstig 8 2 Sími 2-86-16 Heima: 7-20-87 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.