Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 7
7 Sunnudagur 3. apríl 1977 Nei, hann er ekki að leita að einhverjum týndum hlut, sem gæti hafa lent i ösku- tunnunni. Þetta er myndastytta eftir þýzkan listamann, sem vill mótmæla rýr- um fjárframlögum stjómarinnar i Bonn til upprennandi listamanna. Skýringin, sem fylgir, er á þá leið, að maðurinn i tunnunni grafi höfuðið i sand, eins og strúturinn, til að komasthjá þvi að horfast i augu við vandamálin. Wmí 1 mSS í I f Tíma- spurningin Ferð þú á hljómleika? Hákon Jóhannesson : — Nei, þaö hef ég ekki gert. Aöallega vegna þess aö ég er litiö hér fyrir sunnan og á Akureyri, þar sem ég dvelst er lítiö um hljómleika sem ég heföi áhuga á. — Birgir Bjarnason:— Nei, þaö geri ég ekki. Þaö er þó ekki af áhuga- leysi, heldur fremur af tlma- skorti. — Sigurlaug Ingólfsdóttir: — Jú, þaö kemur fyrir. Ég bý á Akur- eyri og fer þar stundum á hljóm- leika I sambandi viö Tónlistar- skólann. Einnig fær Tónlistar- félagiö stundum söngvara til sin og sllku fylgist ákveöinn hópur alltaf meö. Ólafur Hreiöarsson: —Nei, þaö geri ég ekki. Orsakir eru bæöi áhugaleysi og timaskortur. — Guörún Bjarnadóttir: — Nei, frekar lltiö. Þó fer ég á hljóm- leika kóra, ef ég kem þvt viö. Einkum hef ég gaman af Polýfon- kórnum. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.