Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 5
I Sunnudagur 3. aprfl 1977 5 Guörún Svava Svavarsdúttir opnaöi sýningu á verkum sinum I Gallerf Súm viö Vatnsstig 2. april. Guörún hefur stundaö nám i Mynd- listarskólanum i Reykjavik svo og f Stroganov-myndlistarskólanum f Moskvu. Þetta er fyrsta sýning Guörúnar, en hún hefur unniö við gerft leikbrúfta og leiktjalda og einnig annazt bókaskreytingar. Guðrún sýnir 15 málverk I Galleri Súm og auk þess teikningar og graffltmyndir. Sýningin verftur opin frá kl. 4 til 10 dag h vern til 12. aprfl. örn Þorsteinsson opnafti málverkasýningu I Gallerf Solon islandus Aðalstræti 8 2. april, og sýnir þar 30 málverk unnin á striga og tré. Þetta er fyrsta einkasýning Arnar, en hann hefur tekift þátt I fjölda samsýninga hér heima svo og I Noregi. örn byrjafti aft vinna vift oliu- málverk fyrir röskum tveim árum, en áftur hafði hann sérheft sig f grafflctækni. A sýningunni verða 30 máiverk unnin á striga og tré, en sýningin er opin til 17.aprfl kl. 2-6 virkadaga og 2-10 um heigar. as Hæ8: 240 cm. Breidd: 240 cm ' Dýpt: 65 cm. Breidd: 175 cm. Brqidd: 200 cm i Hæft: 240 cm. Lreidd: 110 cm. Dýpt: 65 cm. O O Hæð: 175 cm. Breidd: 110 cm. Dýpt: 65 cm. Vanti yður klæðaskáp - þá komið til okkar Þór getið valið um viðaróferð eða verið hagsýn og málað skápinn sjálf. Komið og skoðið - við bjóðum mesta húsgagna- úrval landsins á einum stað. Við bjóðum vandaða og góða, íslenzka framleiðslu, sem óvallt er fyrirliggjandi í mörgum stærðum á verði fró ógúst í fyrra AFSALSBRÉF jis Húsgagnadeild HRINGBRAUT 121 • SÍMI 28-601 innfærð 21/2-25/2 1977: Gunnar Ólafsson selur Þurifti Finnsd. hluta I Dunhaga 11. Jón Loftsson h.f. selur Jóni Pálssyni hluta i Vesturbergi 78. Gunnar Högnason selur Guftlaugi Jónssyni hluta I Klepps- mýrarvegi 1. Eiftur Eiftsson selur Elmu1 Hrafnsd. og Benóný Ólafss. hluta i Fifuáeli 36. Valdimar Eliasson og Birna Agústsd. Hringbr. 58, selja Har- aldi Sigurjónss. hl. i Mávahlið 12. Haukur Pétursson h.f. selur Birgi Jónssyni bilskúr nr. 6 aft Dúfnahólum 2-6. Svava Kristjánsd. selur Viktoriu Finbogad. og Ragnari Bragasyni hl. I Óftinsg. 32. Guðrún Hansd, og Kristján Sigurgeirss. selja Eiriki Ragn- arss. hl. I Hraunbæ 188. Ragnar Tómasson selur Byggingafél. ós h.f. húseignina Seljugerfti 8. Kexverksm. Esja h.f. selur Dagblaftinu h.f. húseignina Þver- holt 11. Elinborg Pálsd. selur Björgvin Sigurðss, hluta i Arahólum 2. Björgvin Sigurftss, selur Helgu Bjarnason hluta i Meistaravöll- um 7. Mjólkursamsalan i Rvik selur Sunnukjöri s.f. hluta i Langholtsv. 17. Gisli Garftarsson selur Þorvaldi Dan Petersen hluta I Fifuseli 36. Erla Bjarnad. selur Aufti Haraldsd. hluta i Bergstaftastræti 30B. Skv. uppboftsafsali dags. 8/2 ’77 varft Unnur Guftmundsd. eigandi aö landspildu I Reynisv. 1. Kjartan Jónsson selur Herfti F. Magnússyni hluta I Hraunbæ 108. Sæmundur Guftmundss. og Eggert Bergsson selja Birni As- gerss. hluta i Ránargötu 13. GIsli Finsen selur Astu Erlingsd. og Ingimar Lárussyni hluta i Sigtúni 59. Vilmar Pedersen selur Hafberg Þórissyni hluta i Kóngsbakka 7. Drífa Pálsd. selur Haraldi Rafnar hluta I Hjaröarhaga 62. Höskuldur Ottó Guftmundss. selur Sigurfti Orlygssyni hluta I Einarsnesi 78. Magnús Jónasson selur Sveini Finnbogas. og Rannveigu Andrésd. hluta i Langholtsv. 134. Friftrik Guftbrandss. selur Þor- steini Péturss. hluta i Kriuhólum 2. Guftmundur Þengilsson selur Sveinbirni Björnssyni bilskúr nr. 4 aft Gaukshólum 2. Sævar Magnússon selur Þor- varfti Þorvarftarsyni hluta 1 Hvassaleiti 36. Atli Einarsson og Ruth ósk- arsd. selja Karli óskari Hjalta- syni hl. i Laugarnesv. 84. R&«nheiftur Haraldsd. selur GuöruKu Agústu Ellingsen hluta i Melgerfti 9. Kjartan\K. Norftdahl selur Fjólu G. FNöriksd og Haraldi Jóhannss. hl. v^Bólstaftarhlift 64. Hannes Einars\og Ragnheiftur Gislad. selja Pálöva Sveinssyni hluta I Reynimel 32\ Jón óli Jónss. selur Gylfa Val- týssyni hluta I Þórsgötúv17A. Ólafur Kristinss. selur Guft- mundi Guftveigss. vélbátinn Létt- feta RE-53. Elln Sigurftard. og Helgi Haukss. selja Bjarna Ragnars- syni hluta I Þórsgötu 27. Breiftholt h.f. selur Þorsteini Guftlaugss. hluta I Háaleitisbraut 68. Mjólkursamsalan I Rvlk selur Þorkatli Nikuláss. hluta I Brekkulæk 1. Jón Gunnar Agústss. selur Guftmundi Pálssyni hluta I Eyja- bakka 8. Karl Adolfsson selur Bylgju Halldórsd. hluta I Barmahlift 5. Erla Bjarnad. selur Grétari Haraldss. fasteignina Bókhlöftu- stig 6B. Byggung — Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 4. apríl að Hótel Esju kl. 20.30 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, kynnir skipulags- og lóðamál. 4. Þorvaldur Mawby, formaður félagsins, kynnir fyrirhugaðar framkvæmdir við Eiðsgranda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.