Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 47
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 Viðskiptaþing árið 2006 verður sett í dag á Nordica hóteli en Viðskiptaráð Íslands stendur fyrir því. Yfirskrift þingsins er „Ísland árið 2015“ þar sem kynntar verð- ar hugmyndir framtíðarnefndar á vegum Viðskiptaráðs um hvernig eigi að gera Ísland að samkeppn- ishæfasta landi í heimi. „Við tölum um það að Ísland eigi að verða samkeppnishæfasta land í heimi árið 2015 og ég held að það sé ekki óraunhæft markmið ef rétt verður haldið á spöðunum,“ segir Jón Karl Ólafsson, formað- ur Viðskiptaráðs Íslands og for- stjóri Icelandair. Sökum smæð- ar Íslands er auðvelt að breyta hlutunum ólíkt stærri ríkjum. Jón Karl segir að grunnur- inn að þessum hugmyndum sé til dæmis sú spurning hvers vegna íslensk fyrirtæki, sem horfa æ meira til útlanda, kjósi að dvelja hérlendis og hvað er það sem muni halda þeim hér árið 2015. „Það mun ekki duga að segja eitt og sér það að við erum Íslendingar. Miklu meira þarf að koma til en fyrirtækjastarfsemin ein og sér, allt ytra umhverfið þarf að vera aðlaðandi með til- liti til menningar, listar og stöðu fjölskyldunnar. Þannig getum við laðað til okkar hæfasta fólkið og búið svo um að því þyki gott að búa hér.“ Hann nefnir að Ísland sé í sjöunda sæti yfir þær þjóðir sem hafa mesta þjóðarframleiðslu á mann og spyr hvað þær geri betur en við. „Þetta eru þær þjóð- ir sem hafa gengið einna lengst í umbótum á skattkerfinu. Við eigum að elta þær og ef þær ganga lengra í átt til umbóta þá eigum við að fylgja á eftir.“ Á fundum hópsins kom fram sá vilji manna að markaðssetja Ísland sem alþjóðlega miðstöð fjármála og þjónustu og afnema hindranir á fjárfestingar erlendra aðila. Jón Karl bendir á að nefnd á vegum forsætisráðuneytisins sé að störfum við að undirbúa áætl- un að markaðssetningu Íslands sem alþjóðlegrar fjármálamið- stöðvar. „Allt sem þarf er vilji til að koma slíku á fót.“ Í hópnum sátu forsvarsmenn fyrirtækja og forystumenn í mennta- og menningarlífi lands- ins. Jón Karl segir að það hafi komið glöggt fram á þessum fundum að menn sjá fyrir sér aukna samþættingu milli við- skipta, menningar og mennta- stofnana. Þetta sést til til dæmis í auknum framlögum banka, spari- sjóða og annarra fyrirtækja til mennta- og menningarmála sem gætu vaxið gríðarlega á komandi árum. HALLDÓR BENJAMÍN ÞORBERGSSON OG JÓN KARL ÓLAFSSON HJÁ VIÐSKIPTARÁÐI ÍSLANDS Viðskiptaþing hefst í dag þar sem hugmyndir um að gera Ísland að samkeppnishæfasta landi heims árið 2015 verða kynntar. Samkeppnishæfasta land í heimi Viðskiptaþing hefst í dag þar sem settar verða fram hug- myndir um alþjóðalandið og fjármálamiðstöðina Ísland. H É Ð A N O G Þ A Ð A N Og Vodafone kynnir ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 3 09 79 01 /2 00 6 Vodafone World MobileOffice FRÁ OG VODAFONE Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á 5999500@ogvodafone.is Vodafone World er einfaldari og skýrari verðskrá í útlöndum fyrir GSM áskrifendur í krafti öflugs samstarfs Vodafone fyrirtækja um allan heim. Vodafone World gildir fyrir GSM notendur erlendis. Vodafone World eru hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund . Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum. » Öllum heiminum er skipt upp í 5 verðsvæði. » Skýr yfirsýn yfir verð í útlanda- símtölum og einfaldur verð- samanburður. » Vodafone fyrirtækin eru alltaf hagstæðari. » Enginn kostnaður felst í skráningu í Vodafone World. » Veldu Vodafone í 36 löndum. » Skráðu fyrirtækið þitt í síma 599 9500 eða á www.ogvodafone.is SBV bo›a til hádegisver›arfundar fimmtudaginn 9. febrúar kl. 12.00 – 13.30 í Skipagötu 14, Akureyri. Sta›a íslensks fjármálamarka›ar í evrópsku samhengi Ræ›umenn: Hrei›ar Már Sigur›sson, forma›ur stjórnar SBV mun fjalla um stö›u íslensks fjármálamarka›ar. Manfred Weber, framkvæmdastjóri fl‡sku bankasamtakanna mun fjalla um fjármálamarka›inn í fi‡skalandi, stö›u og framtí› evrópsks fjármálamarka›ar og mikilvægi skilvirkra leikreglna á EES svæ›inu. Fundarstjóri: Gu›jón Rúnarsson, framkvæmdastjóri SBV Fundarsta›ur og fundargjald: Veitingahúsi› Striki›, Skipagötu 14, Akureyri b‡›ur upp á hádegisver› a› hætti hússins á kr. 1.500,- Teki› er á móti skráningum á fundinn í síma 460 4700 E in n t v e ir o g þ r ír 3 91 .0 0 0 NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.