Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 68
 8. febrúar 2006 MIÐVIKUDAGUR28 menning@frettabladid.is ! Vegna mikillar eftirspurnar Lau. 11. feb. kl. 14 Fös. 10. Feb. Örfá sæti laus Lau. 17. Feb. Örfá sæti laus Fim. 23. Feb. Fös. 3. Mars Mind Camp eftir Jón Atla Jónasson Sun. 12. Feb Sun. 19. Feb Síðustu sýningar Námsmenn og Vörðufélagar fá miðann á Mind Camp á 1000 kr. í boði Landsbankans Ef eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson Vestmanneyjar Þrið. 21. Feb. kl. 9, 11 og 13 Uppselt ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� �������������������������������� ��������������� ������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ����������������������������������������������� ������������������������������������������������ ����������������������������� ������������������������������������������� ��������� Næsta haust kemur út bók sem byggð er á hinum sívinsælu hjóna- námskeiðum sem séra Þórhallur Heimisson hefur haldið reglulega í Hafnarfjarðarkirkju í áratug. Það er JPV útgáfa sem hefur samið við Þórhall um að skrifa bók um hjónaband og sambúð, þar sem námskeiðin vinsælu verða lögð til grundvallar. Á námskeiðunum hefur hann fjallað um sambúðina og hjóna- bandið, hvernig hægt er að styrkja það og gera gott betra og hvaða leiðir er hægt að fara til að viðhalda ástinni og gleðinni í sambandinu. Einnig er fjallað um fjármál fjöl- skyldunnar, framhjáhald, börnin, kynlífið og margt fleira. Vinnuheiti bókarinnar er 10 leiðir til að viðhalda ástinni og hamingjunni í hjónabandi. Í hverjum kafla er tekin fyrir ein leið til að styrkja og efla einstaklinginn, fjölskyld- una og sambúðina. Köflunum fylgja verkefni og sögur frá nám- skeiðunum sem pör geta notað til að vinna áfram að því að styrkja hjónaband sitt og sambúð, til að að viðhalda ástinni og hamingj- unni í hjónabandi. Vegna mikillar aðsóknar hefur reynst erfitt að koma öllum að sem vilja sækja námskeiðin. JPV útgáfa og séra Þórhallur Heimisson hafa gengið frá útgáfu- samningi um bók byggða á hjóna- bandsnámskeiðum sr. Þórhalls. Námskeiðin hafa verið haldin um allt land og í Noregi, en þau fara reglulega fram í Hafnarfjarðar- kirkju. Á þessu vori munu um 3700 pör hafa tekið þátt í þeim. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KARLSSON Hjónanámskeiðin á bók Kl. 12.00 Sigurbjörg Árnadóttir fjallar um ferðaþjónustu í erindi sínu á Félags- vísindatorgi Háskólans á Akureyri, sem haldið er í stofu L201 á Sólborg við Norðurslóð. Meðal annars segir hún frá því hvernig Finnum hefur tekist að stöðva flótta úr strjálbýli Lapplands með því að byggja upp hágæðaferðaþjónustu. „Það er ástríða mín að uppgötva fallega liti með ýmsum tæknilegum aðferðum,“ segir Hulda Vilhjálms- dóttir myndlistarmaður, sem um þessar mundir sýnir verk sín í Gall- erí Fold við Rauðarárstíg. „Helst vil ég gera þetta eins og vísindamaður,“ segir Hulda og vísar til þess þegar menn áttuðu sig á því að hægt var að nota brenni- stein til þess að kveikja eldspýtur. „Þá missti hann bara eitthvað í gólfið og það kom kássa og þá kom eldurinn.“ Hulda lauk B.A. gráðu frá Lista- háskóla Íslands árið 2000 og hefur verið athafnasöm í list sinni síðan. Þetta er þrettánda einkasýning hennar, en auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga. Á þessari sýningu sýnir hún eingöngu málverk, enda segist hún vera gjörsamlega heilluð af mál- verkinu og þeim fjölmörgu mögu- leikum sem það býður upp á. „Samt finnst mér ég vera alveg laus við það að mála í einhverjum ákveðnum stíl. Mér finnst svo mik- ilvægt að sýna hvað möguleikar málverksins eru margir.“ Hulda opnaði málverkasýningu sína í Baksalnum í Gallerí Fold á laugardaginn var. Sýningin stendur til 19. febrúar. „Þetta er mjög stór salur og eig- inlega flottasti salur sem ég hef sýnt í.“ ■ HULDA VILHJÁLMSDÓTTIR Sýnir málverk sín í Gallerí Fold. Uppgötvanir Huldu HVAÐ? HVENÆR? HVAR?FEBRÚAR 5 6 7 8 9 10 11 Miðvikudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Tinna Þorsteinsdóttir flytur píanóverk eftir Georg Crumb, Greg Davis, Giacinto Scelsi og Hilmar Þórðarson á tónleikum Myrkra músíkdaga í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð.  21.00 Tónleikar á Gauknum með Pan, Muskat, og Andrúm og Númer Núll. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Sigurbjörg Árnadóttir fjallar um ferðaþjónustu í erindi sínu á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri í stofu L201 á Sólborg við Norðurslóð. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI > Ekki missa af ... ... óperunni Öskubusku eftir Rossini sem sýnd er í Íslensku óperunni með Sesselju Kristjánsdóttur í hlutverki Öskubusku og Garðari Thor Cortes í hlut- verki prinsins. ... Himnaríki, hinu óborg- anlega leikriti Árna Ibsens sem sýnt er í Hafnarfjarðar- leikhúsinu. ... farsanum Fullkomnu brúðkaupi sem Leikfélag Akureyrar sýnir við miklar vinsældir. ... Túskildingsóperunni eftir Bertolt Brecht og Kurt Weill í Þjóðleikhúsinu. Sýningum lýkur í þessum mánuði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.