Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 72
TÖLVULEIKIR UMFJÖLLUN Dead to Rights leikirnir sækja inn- blástur sinn í hasar Hollywood og Hong Kong bíómynda en útkoman hefur verið æði misjöfn. Fyrsti Dead to Rights leikurinn, Dead to Rights Reckoning, kom út á dög- unum fyrir PSP en þar veður lög- reglumaðurinn Jack Slate áfram ásamt hundinum Shadow, en þeir eru nokkuð eitrað teymi. Leikurinn er í grunninn ósköp venjulegur hasarleikur sem er spilaður frá þriðju persónu sjón- arhorni. Í leiknum er fjöldi vopna og má þar á meðal nefna skamm- byssur, vélbyssur og haglabyssur, sem allar gera ágætt gagn gegn óvinum hetjunnar. Gervigreind óvinanna er reyndar ekki alveg upp á hundrað, en sleppur þó fyrir horn. Aðalvopn Jacks er þó hundurinn Shadow, en leikmenn geta sleppt honum lausum með vissu millibili og lítur hann þá á óvinina sem hundafóður og raðar þeim í sig. Annað bragð sem Jack getur beitt er að hægja á tíman- um og eiga þar með auðveldara með að kljást við óvinina, nokk- urs konar „bullet time“. Í raun gengur Dead to Rights aðeins út á að labba í gegnum borðin, skjóta óvini og fara svo yfir á næsta borð og gera nákvæmlega það sama, sem sagt lítil fjölbreytni. Og tal- andi um lítið, þá er leikurinn líka frekar stuttur og ættu snjallir spilarar að ná að gleypa hann í sig á 3-4 tímum. Reyndar lengir það líftíma leiksins að það er hægt að spila hann í gegnum þráðlaust net tölvunnar og geta því félag- ar dundað sér við að skjóta hvor annan á netinu. Grafíkin í leikn- um er mjög góð og svipar mikið til PlayStation 2 útgáfu leiksins og hljóðið er vel yfir meðallagi en ég verð að segja að frumraun Jack Slate og hundsins Shadow á PSP hefði getað verið betri, þótt inn á milli leynist snilldartaktar. Ólafur Þór Jóelsson Stutt stuð hjá Slate DEAD TO RIGHTS RECKONING FYRIR PSP ALDURSMERKING: 16+ Niðurstaða: Leikur í góðu meðallagi en bætir engu nýju við seríuna. Það eru til miklu betri hasarleikir á PSP. Aðeins eru um 400 miðar eftir á tónleika sænsku söngkonunnar Lisu Ekdahl sem verða í Háskóla- bíói 24. mars. Nýjasta plata Lisu, Pärlor av glas, kom út fyrir tveimur vikum í Skandinavíu og fór beint í efsta sætið í Svíþjóð og í þriðja sætið í Danmörku. Lisa er mörgum kunn hér á landi því hún hélt tvenna vel heppnaða tónleika í Austurbæ fyrir einu og hálfu ári. Miðasala á tón- leikana í mars fer fram á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT. 400 miðar eftir á Lisu LISA EKDAHL Sænska söngkonan gaf á dögunum út plötuna Pärlor av glas sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Compact WC statíf RVS 2rl. Stílhreinir skammtarar 4.779 kr. Lotus Miðaþ. skápur Maraþon RVS Lotus Professional Hagkvæm heildarlausn fyrir snyrtinguna – úr ryðfríu stáli á tilboði Lotus sápuskammtari RVS 6.968 kr. 4.779 kr . R V 62 02 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum FU N ��� - Kvikmyndir.com 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að rísa! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ Tilnefningar til Óskarsverðlauna FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTU LEIKARAR, BESTA HANDRIT OG BESTI LEIKSTJÓRI8 HLAUT GOLDEN GLOBE SEM BESTA MYND ÁRSINS, BESTI LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS3 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTI LEIKARI OG BESTA LEIKKONA ÁRSINS5 VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA THE FOG kl. 8 B.I. 16 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 10.10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 8 og 10 MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE „Enginn ætti að láta Walk the Line framhjá sér fara því myndin er auðgandi fyrir augun, eyrun og hjartað.“ - VJV topp5.is „Í heild er Walk the Line frábær kvikmynd; vönduð, átakanleg og bráðskemmtileg. Mynd sem ekki aðeins aðdáendur Cash ættu að njóta heldur allir sem hafa gaman af fyrsta flokks kvikmyndum.“ - MMJ Kvikmyndir.com „... Walk the Line er eins og klettur, sterk ástarsaga og mannlífsdrama sem lætur engan ósnortinn.“ - SV MBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.