Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 76
VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ER KOMINN Á KAF Í MENNTASKÓLAMANNKYNSSÖGUNA 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (34:52) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (21:42) SKJÁREINN 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Whose Line Is it Anyway? 13.30 Fresh Prince of Bel Air 13.55 Kevin Hill 14.35 Fear Factor 16.00 Sabrina – Unglingsnornin 16.25 BeyBlade 16.50 Ginger segir frá 17.15 Pingu 17.20 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 12 SJÓNVARPIÐ 21.25 EXTRAS ▼ Gaman 20.05 VEGGFÓÐUR ▼ Lífstíll 21.00 MY NAME IS EARL ▼ Gaman 22.00 LAW & ORDER: SVU ▼ Spenna 19.30 CHELSEA – EVERTON ▼ Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Veggfóður (2:17) Vala Matt er snúin aftur á Stöð 2 með lífsstíls- og hönn- unarþátturinn Veggfóður. 20.50 Oprah (32:145) (Have You Let Yourself Go?) Er konum í Bandaríkjunum orðið sama um sig? Oprah ræðir við venju- legar konur sem viðurkenna að þær séu hættar að hugsa um sig og hvern- ig þær líta út, eru löngu hættar að mála sig eða klæða sig upp þegar þær fara út. 21.35 Missing (13:18) 22.20 Strong Medicine (17:22) (Samkvæmt læknisráði 4)(Seize The Day) 23.05 Stelpurnar 23.30 Grey’s Anatomy 0.15 Most Haunted 1.00 Numbers (B. börnum) 1.45 Pilgrim (Str. b. börnum) 3.20 Hearts in Atlantis (B. börnum) 5.00 The Simpsons 12 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.35 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 18.31 Líló og Stitch (58:65) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (20:22) (ER, Ser. XI) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.25 Aukaleikarar (6:6) (Extras) Hér er fylgst með aukaleikurum sem láta sig dreyma um að fá bitastæð hlutverk í kvikmyndum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Hollywood – Pentagon Heimildarmynd um afskipti bandarískra stjórnvalda af kvikmyndaframleiðslu í Hollywood. 23.35 Kallarnir (2:20) (e) 0.05 Friends 6 (21:24) (e) 0.30 Party 101 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 The War at Home (4:22) (e) 20.00 Friends 6 (21:24) 20.30 Party 101 21.00 My Name is Earl (5:24) (Teacher Earl) Earl er smáglæpamaður sem dettur óvænt í lukkupottinn og vinnur fyrsta vinninginn í lottóinu. Nokkrum sekúnd- um eftir að hafa unnið vinninginn verð- ur hann fyrir bíl og týnir miðanum. Þar sem hann liggur á spítala og jafnar sig sannfærist hann um að hann hafi týnt miðanum vegna alls þess slæma sem hann hefur gert af sér um ævina. 21.30 The War at Home (5:22) 22.00 Invasion (5:22) 22.50 Reunion (4:13) (e) (1989) 23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home – NÝTT! (e) 0.50 Cheers – 10. þáttaröð (e) 1.15 2005 World Pool Championship (e) 2.55 Fasteigna- sjónvarpið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Innlit / útlit (e) 19.30 Fasteignasjónvarpið 19.40 Will & Grace (e) 20.10 Blow Out II Í annarri seríu af Blow Out er áfram fylgst með gangi mála á hár- greiðslustofu Jonathans Antin, en nú hefur hann ákveðið að færa út kvíarn- ar og stefnir á alþjóðamarkað með nýja línu af hárvörum. 21.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa einhleypum, gagnkynhneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyninu. 22.00 Law & Order: SVU Ný þáttaröð sem segir frá lífi og glæpum í sérdeild í New York-lögreglunni. 22.50 Sex and the City 17.15 Worst Case Scenario (e) 18.00 Cheers – 10. þáttaröð 6.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed 8.00 How to Kill Your Neighbor’s D 10.00 Greenfingers 12.00 Stuck On You 14.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed 16.00 How to Kill Your Neighbor’s D 18.00 Green- fingers 20.00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) Bob og Walt Tenor eru samvaxnir bræður. 22.00 It Runs in the Family (Fjölskyldubönd) Mynd um ósamrýmda fjölskyldu sem reynir að treysta böndin. 0.00 Analyze That (B. börnum) 2.00 Dickie Roberts: Former Child Star (B. börnum) 4.00 It Runs in the Family OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Big Buzz Gone Bad 14.00 101 Most Starlicious Makeovers 15.00 101 Most Starlicious Makeovers 16.00 101 Most Starlicious Makeovers 17.00 101 Most Starlicious Makeovers 18.00 Fight For Fame 19.00 E! News 19.30 Style Star 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Mariah Carey Uncut 22.00 Live from the Red Carpet 1.00 Party @ the Palms 1.30 Girls of the Playboy Mansion 2.00 Live from the Red Carpet AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.45 US PGA Tour 2005 – Highlights 0.40 Enska bikarkeppnin 18.30 Strákarnir í Celtic Strákarnir Kjartan Henry og Theadór Elmar hafa verið lykilmenn í Celtic U19. 19.00 Bestu bikarmörkin (Legends, part 1)Glæsilegustu mörkin og eftirminni- legustu tilþrifin úr ensku bikarkeppn- inni. 19.55 Enska bikarkeppnin (Chelsea – Ev- erton) Bein útsending frá leik í enska bikarnum, FA Cup. 22.05 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) Útsending frá Seria A á Ítalíu. 16.20 (Enska bikarkeppnin) Birmingham - Reading. Leikurinn fór fram í gær. Þetta er seinni leikur liðanna í 4. umferð en fyrri leikurinn endaði með jafntefli. 18.00 Íþrótta- spjallið 18.12 Sportið ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Mick Shrimpton úr kvikmyndinni This is Spinal Tap frá árinu 1984 ,,As long as there's, you know, sex and drugs, I can do without the rock and roll.“ ▼ ▼ Þættirnir sem Stöð 2 sýnir um Rómarveldi virðast vera býsna vel heppnaðir og þarf svo sem engan að undra þar sem saga Rómar er vægast sagt krassandi og safarík. Þá er það þáttun- um óneitanlega til framdráttar að þeir eru framleiddir af kap- alstöðinni HBO og því má ganga lengra í ofbeldi og kynlífi en gengur og gerist amerískum sjónvarpsþáttum sem hugsaðir eru til sýninga í opinni dagskrá á landsvísu. Mátuleg bersögli á ákaflega vel við í þessu tilfelli enda vandséð að hægt sé að gera sukki, svínaríii, launmorðum og stríðsrekstri Rómverja sómasamleg skil án þess að sulla blóði og flagga beru holdi. Þættirnir lýsa uppgangi Júlíusar Sesars og það verður ekki af honum tekið að hann var eðaltöffari, skarpgreindur og her- kænn. Sesar er samt ekki eina persónan sem heillar þarna og þannig er mér ákaflega umhugað um ræðuskörungana Cató og Cicero en orðsnilld þeirra hefur lifað í gegnum mannkynssög- una rétt eins og hernaðarafrek Sesars. Það þarf ekki alltaf að bregða brandi til þess að vera töff. Stærsti kosturinn við Rómarþættina finnst mér þó sá að þeir hafa vakið hjá mér forvitni og fengið mig til þess að rifja upp mannkynssöguna sem ég las í MR fyrir margt löngu. Nú ligg ég í sófanum fyrir framan sjónvarpið á sunnudagskvöldum með Rómarveldi I- II í fanginu og má varla vera að því að fylgjast með framvindunni á skjánum vegna þess hversu upptekinn ég er við að fletta í nafnaskránni og sannfæra mig um heimildagildi þáttanna. Hingað til virðist vera farið nokkuð vel með staðreyndir þannig að nú er ekkert annað að gera en vona að þættirnir teygi sig svo langt að Kleópatra fái sitt pláss og bíða eftir að Markús Antóníus taki í lurginn á Brútusi og Oktavíanus litli vaxi úr grasi og verði Ágústínus. Jamm, það er fjör í Róm og spennan magnast þótt endalokin muni koma jafn mikið á óvart og þegar Titanic sökk í sam- nefndri kvikmynd. Dagskrá allan sólarhringinn. 20 8. febrúar 2006 MIÐVIKUDAGUR Mannkynssaga fyrir byrjendur 14.00 Bolton – Wigan frá 04.02 16.00 W.B.A. – Blackburn frá 04.02 18.00 Man. Utd. – Ful- ham frá 04.02 20.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgar- innar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 21.00 Everton – Man. City frá 04.02 23.00 Chelsea – Liverpool frá 05.02 1.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN ▼ JÚLÍUS SESAR Eitt stærsta nafn mannkyns- sögunnar fer mikinn í sjónvarpinu þessa dag- ana. 76-77 (36-37) TV Lesið 7.2.2006 20:26 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.