Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 16.02.2006, Qupperneq 8
 16. febrúar 2006 FIMMTUDAGUR Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00-18.00 og laugardaga kl. 12.00-16.00 SKIPT_um væntingarX-TRAIL ELEGANCE TILBOÐSVERÐ / SJÁLFSKIPTUR RÍKULEGUR STAÐALBÚNAÐUR 2.790.000 kr. NISSAN Veiðikortið 2006 fylgir öllum 4x4 Nissan bílum Öllum Nissan X-TRAIL sem keyptir eru í febrúar fylgja vetrardekk og dráttarbeisli 17" álfelgur, litað gler, 6 diska geislaspilari, 3 drifstillingar, rafstýrð leðursæti, loftkæling, sjálfskipting, útvarpsfjarstýring í stýri, sóllúga. FUGLAFLENSA Fuglaflensa smitast með slími í fuglunum sem berst að vitum manna, að því er Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir. Þá er ekki útilokað að menn smitist fái þeir upp í sig hrátt mengað fuglakjöt. „Þetta er þó ekki alveg vitað,“ segir sóttvarnalæknir. „Það eina sem við vitum með vissu er að þeir sem handfjatla sýktan fiðurfén- að, reita fugla, hamfletta þá með berum höndum eða þá leika með þá, eru í mestri hættu að smitast.“ Haraldur segir að þegar venju- leg flensa berist manna í millum sé það í gegnum öndunarveg. Með fuglaflensuna geti því gegnt öðru máli. Ekki sé nákvæmlega ljóst hvort einstaklingur veikist við að fá smitað efni ofan í kokið eða hvort það þurfi að fara niður í meltingarveginn. Hann sagði það áhyggjuefni að fuglaflensan væri að færast vest- ur eftir Evrópu, eins og nú er ótt- ast að sé að gerast. „Það á nú eftir að koma stað- festing á þessum tilfellum í Dan- mörku og Svíþjóð, en mér finnst líklegt að þarna séu um þessa þekktu fuglaflensu að ræða,“ segir Halldór Runólfsson yfirdýralækn- ir um fugladauðann í þessum tveimur löndum. „Upplýsingar um það hvaðan þessir fuglar komu liggja ekki fyrir. Okkar áhættu- mat byggir á því að farfuglarnir sem hingað koma hafi vetursetu í Bretlandi. Um leið og flensan kemur upp í Bretlandi er nokkuð víst að hún mun berast hingað.“ Spurður um hvort hafinn sé undirbúningur að setningu reglu- gerðar um að allir alifuglar verði hafðir í húsi segir yfirdýralæknir að hugað sé að öllum þáttum sem verið geti til varnar þeim vágesti, sem fuglaflensan sé. Hins vegar sé afar fljótlegt að koma koma því á að alifuglar verði haldnir með þeim hætti. Fjórir dýralæknar séu nú í fundaherferð um allt land, þannig að alifuglabændur séu vel upplýstir um stöðu mála. -jss/mh DAUÐIR SVANIR FJARLÆGÐIR Starfsmaður þýsku umhverfisstofnunarinnar sést hér fjar- lægja dauða svani á eynni Rüger við Þýskaland. Yfirvöld landa í Norður-Evrópu hafa mörg hver aukið öryggisráðstafanir vegna fuglaflensunnar. Flensan smit- ast með slími Fuglaflensa smitast að líkindum með menguðu slími sem berst að vitum manna, að sögn sóttvarn- arlæknis. Yfirdýralæknir segir fljótgert að koma á banni við útigöngu alifugla gerist þess þörf. BARNAKLÁM Björn Bjarnason dóms- málaráðherra segir að lögreglan hafi óskað eftir samstarfi við net- fyrirtæki hér á landi í því skyni að að reyna að koma upp netsíum sem hindra að viðskiptavinir geti skoðað vefsíður sem innihalda barnaklám. Í svari við fyrirspurn Söndru Frank hjá Samfylkingunni á Alþingi í gær kvaðst Björn binda vonir við að samstarfið yrði að veruleika á næstu vikum eða mánuðum. Sandra sagði að í raun væru not- endur barnakláms þátttakendur í misnotkun barna og spurði hvort Íslendingar gætu farið sömu leið og Norðmenn og beitt netsíum. D ó m s m á l a - ráðherra boðaði l a g a f r u mv a r p á yfirstandandi þingi sem mið- aði að því að fullnægja ákvæðum í samningi Evrópuráðsins um tölvu- brot, en Ísland á aðild að honum. Lögin eiga að auðvelda saksókn og stuðla að alþjóðlegri samvinnu gegn tölvubrotum. - jh Dómsmálaráðherra boðar aðgerðir gegn barnaklámi: Netsíur settar upp gegn barnaklámi SANDRA FRANK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.