Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 16.02.2006, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 16. febrúar 2006 Afkoma norskra laxeldisfyrir- tækja var mjög góð á fjórða árs- fjórðungi og í mörgum tilvikum yfir væntingum að því er fram kemur í Morgunkorni Íslands- banka. Afkoma þriggja stórra fyrirtækja, Pan Fish, Fjord Sea- food og Cermaq, sem skiluðu öll uppgjörum á síðustu dögum, var mun betri en á sama tíma í fyrra. Ástæðurnar fyrir góðri afkomu laxeldisfyrirtækja er hátt heimsmarkaðsverð á laxi auk þess sem sameining fyrirtækja hefur lækkað framleiðslukostnað. Þannig var meðalverð á ferskum útfluttum laxi frá Noregi 25 pró- sentum hærra á fjórða fjórðungi 2005 en á fjórða fjórðungi 2004. Samtals nam hagnaður fyrir- tækjanna þriggja 607 milljónum norskra króna á þriðja fjórðungi, sem jafngildir 5,7 milljörðum króna. Sá hagnaður varð reyndar ekki allur til í eldisstarfsemi því fyrirtækin stunda einnig annars konar sjávarútvegsrekstur. Horfur í laxeldisstarfseminni eru nokkuð góðar samkvæmt til- kynningum sem fylgdu uppgjör- unum. Áfram er búist við að verð á laxi haldist þokkalega hátt á þessu ári en fari þó að gefa eftir á seinni hluta ársins og verði nokk- uð lægra á næsta ári. - hhs Bjartir tímar í norsku laxeldi Hlutabréf í Alfesca, áður SÍF, hækkuðu töluvert við opnun markaðarins í gærmorgun eftir tilkynningu um að hagnaður félagsins hefði verið 1.130 millj- ónir króna á þremur síðustu mán- uðum ársins 2005. Afkoman var betri en allar greiningardeildirnar höfðu reiknað með en þær spáðu um 1.020 milljóna hagnaði að meðal- tali. Núverandi rekstrarár Alfesca hófst í byrjun júlí og er hagnað- ur félagsins á tímabilinu því um 890 milljónir króna. Verulegur viðsnúningur er því á milli fyrsta og annars fjórðungs en hafa ber í huga að mikill hagnaður myndast vegna jólasölunnar. Jakob Sigurðsson, forstjóri félagsins, er sáttur við útkomuna og bendir á að fyrirtækið hafi aukið markaðshlutdeild sína á helstu afurðum þrátt fyrir að ytri aðstæður hafi verið erfiðar. Vísar hann þar til þess að hráefnisverð á laxi hefur haldist hátt. Rekstrarhagnaður Alfesca fyrir afskriftir var um 2,1 millj- arður króna á öðrum ársfjórð- ungi. Söluaukning á milli ára var 7,5 prósent á sama grunni og í fyrra. - eþa GOTT UPPGJÖR ALFESCA Hagnaður félags- ins á síðustu þremur mánuðum ársins nam 1,1 milljarði króna. Alfesca fyrir ofan spár markaðarins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.