Fréttablaðið - 16.02.2006, Síða 30

Fréttablaðið - 16.02.2006, Síða 30
 16. febrúar 2006 FIMMTUDAGUR4 Höfuðföt af ýmsum toga hafa sótt á í tískunni í vetur og flott húfa eða hattur getur sett skemmtilegan svip á heildarútlitið. Það eru ýmsar stefnur í gangi, ullarhúfur með litlu deri eru vinsælar, litlu þröngu prjónhúf- urnar eru mjög áberandi í götutískunni, sérstaklega hjá strákum, derhúfurnar klassísku standa alltaf fyrir sínu og svo eru herralegu mafíósahattarnir allt- af svakalega flottir en þeir eru nú til í ótal litum og áferðum. Unga kynslóðin hefur tekið vel á móti þessari húfu- og hattatísku og það er ekki óalgengt að ungir menn og konur eigi mörg höfuðföt til skiptanna. Húfu- og hattaúrvalið í Exodus við Hverfisgötu er mjög litríkt og skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að bætast við og verðið er sanngjarnt. Húfurnar á myndunum kosta á bilinu 1.900 til 3.900 krónur. Húfur og hattar fyrir unga fólkið FYRIR STRÁKA Svört tribal húfa kr. 2.900 Ljósblár sixpens hattur kr. 3.900 Hermannagræn húfa kr. 3.900 Blá derhúfa kr. 3.900 Tweed-herrahattur kr. 3.900 Grænn herrahattur kr. 3.900 FYRIR STELPUR Brún köflótt húfa kr. 2.900 Rauð rastahúfa kr. 2.900 Rauður hattur kr. 3.900 Bleik húfa kr. 1.900 Svört prjónahúfa kr. 2.900 Bleik og blá derhúfa kr. 3.900 Fæst allt í Exodus NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics Augnháralitur og augnbrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa – þægilegra getur það ekki verið. SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Útsala 15% afsláttur af öllum vörum. 30-70% afsláttur af völdum vörum. Gefðu af sjálfum þér komdu elskunni á óvart á konudaginn Nuddolían frá Olivia er ekki aðeins góð og falleg gjöf sem gleður. Hún nærir og endurlífgar húðina enda gædd áhrifamiklum, náttúrulegum eiginleikum ólívuolíunnar. Gefðu fallega gjöf og fallega stund - gældu við elskuna þína. Fæst í verslunum Hagkaupa

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.