Fréttablaðið - 03.03.2006, Page 42

Fréttablaðið - 03.03.2006, Page 42
14 ATVINNA 3. mars 2006 FÖSTUDAGUR Háseta vantar á bát Vanan háseta vantar á línuskipið Núp BA 69 frá Patreksfirði. Upplýsingar í símum 852-2203 GSM 899-3944 og 450-2100. Oddi hf. Patreksfirði. Verslunarstjóri Framsækið og metnaðarfullt fyrirtæki í verslun og þjónustu óskar eftir verslunarstjóra til starfa. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin atriði: • Lágmarksaldur er 25 ára. • Reynsla af stjórnun er æskileg. • Metnaður til að ná árangri í starfi og einkalífi. • Drifkraftur, sem skilar sér til undirmanna. • Að vera mannþekkjari • Ósérhlífni og jákvætt hugarfar • Hæfileiki til þess að vinna í hóp og sjá heildarmyndina. Umsóknir sendist til afgreiðslu Fréttablaðsins eða á box@frett.is, merktar „Verslun-10“ Leikskólasérkennari vegna barna með sérþarfir. Laus er til umsóknar staða leikskóla- sérkennara vegna barna með sérþarfir í Leikskólanum Hvarfi. Leikskólinn Hvarf er nýr sex deilda einkarekinn skóli. Hann er staðsettur við Álfkonuhvarf í Vatnsendahverfum í Kópavogi og er rekinn af ÓB ráðgjöf. Búið er að ráða einvala starfsfólk og er mikil jákvæðni og áhugi í hópnum. Grunntónninn í starfsmanna- stefnu leikskólans er hlýja og faglegur stuðningur. Upplýsingar um starfið gefur Sólveig leikskólastjóri eða Hildur aðstoðarleikskólastjóri í síma 570 4900. 37-43 smáar 2.3.2006 15:34 Page 8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.