Fréttablaðið - 27.03.2006, Page 38

Fréttablaðið - 27.03.2006, Page 38
 27. mars 2006 MÁNUDAGUR20 F ru m Fasteignasalan Bakki ehf Sigtún 2 - 800 Selfoss Sími 482-4000 -Árni Valdimarsson lögg.fasteignasali -Sigurður Sveinsson hdl. lögg.fasteignasali. Sumarhús til sölu á fasteignasölunni Bakka Selfossi Apavatn - sumarhús Laugarvatn Timbur Byggt: 1985 Herb: 2 + 1 Stofa. Stærð 55 m2 Rúmgott og fallegt sumarhús á 5.000 fm eignarlandi við Apavatn. Verð 13,8 millj. Brekkuskógur Sumarhús Biskupstungnahrepp Timbur Byggt:1980 Herb: 2 + 1 Stofa. Stærð 50m2 Mjög snoturt sumarhús í Brekkuskógi. Verð 9,5 millj. Dalabyggð 23 Flúðir Timbur Byggt:1992 Herb: 2 + 1 Stofa. Stærð 40,3m2 Sumarhúsið Dalabyggð 23, Hrunamannahreppi. Verð 8 millj Hagi-Breiðavík 4 Hella Timbur Byggt:1986 Herb: 1 + 2 Stofa. Stærð 51,4m2 Dásamlegur bústaður við Gíslholtsvatn. Verð 10,5 millj. Halakot 5 Timbur Byggt:1985 Herb: 3 + 1 Stofa. Stærð 52m2 Mjög snotur sumarbústaður í landi Halakots. Verð 8,9 millj Kjalbraut 8 Grímsnes Timbur Byggt:1995 Herb: 3 + 1 Stofa. Stærð 59,7m2 Sérlega vandað sumarhús sem stendur á 5000 m2 eignarlandi úr landi Vaðness í Grímsnesi. Verð 16,9 millj. Lækjarbakki 23 Grímsnes Timbur Byggt:2006 Herb. 5+1 stofa. Stærð 101 m2 Glæsilegt sumarhús í landi Búrfells Grímsnesi. Verð 19,9 millj. Torfabær Selvogi Timbur Byggt:1974 Sumarhús Herb: 1 + 1 Stofa. Stærð 31,4m2 Snoturt sumarhús á friðsælum og rólegum stað. Verð 13 millj Dvergahraun 28 Grímsnes Timbur Byggt:2006 Herb: 3 + 1 Stofa. Stærð 105,7m2 Topp-Sumarhús. Verð 28 millj. Heiðarbraut 9b Grímsnes Timbur Byggt:1996 Herb: 1 + 1 Stofa. Stærð 32,4m2 Sérlega vandaður lítill sumarbústaður úr landi Brjánsstaða Grímsnesi. Verð 7,4 millj. Lækjarbakki 25 Grímsnes Timbur Byggt:2006 Herb: 3 + 1 Stofa. Stærð 87m2 Glæsilegt sumarhús í landi Búrfells Grímsnesi. Verð 22 mill.j Víðibrekka 16 Grímsnes Timbur Byggt:2006 Herb: 5 + 1 Stofa. Stærð 101m2 Glæsilegt sumarhús í landi Búrfells Grímsnesi. Verð 19,9 millj. Hús í Kecskemét í Ungverjalandi eftir arki- tektinn Géza Márkus frá árinu 1902. Skreytistíllinn art nouveau var vinsælastur upp úr 1900. Sú stefna sem ríkjandi var í myndlist, arkitektúr og hönnun frá árinu 1895 fram til fyrri heimsstyrjaldar hefur verið nefnd ýmsum nöfnum. Í Belgíu og Frakklandi var hún nefnd eftir frönsku húsgagnaverslun- inni Art Nouveau, í Englandi hét hún decorative style og í Þýska- landi var stefnan kennd við tíma- ritið Die Jugend og hét Jugend- stil. Í Austurríki var bylgjan kennd við aðskilnaðarstefnu, Sezessionsstil, á Ítalíu nefndist hreyfingin stilo liberty eftir ensku húsgagnaversluninni Liberty & Co og í Katalóníu var hreyfingin þekkt sem módern- ismi með Antoni Gaudí fremstan í fylkingu. Í art nouveau er horfið til nátt- úrunnar og línur verða hreyfðar og lifandi. Hefðbundin form virð- ast vakna til lífsins og mótast í lífræna hluti svo sem plöntur, skordýr og grænmeti. Neðan- jarðarlestastöðvar Hectors Gui- mard í París eru til að mynda mótaðar af ósamhverfum línum sem hlykkjast eins og blóma- stönglar og klifurplöntur og í byggingum Gaudí má meðal ann- ars finna eðlur, sveppi og snigla. Hefðbundin form vakin til lífsins Neðanjarðarlestastöðin í París sem teiknuð er af franska hönnuðinum og arkitektinum Hector Guimard (1867-1942). Art nouveau-hús nefnt Waterloo Battle í Antwerpen í Belgíu. Hér sjást strompar á húsi sem hannað var af arkitektinum Odön Lechner í Búdapest. Framhlið húss eftir arkitektinn Odön Lechner í Búdapest í Ungverjalandi. Hér sést hús í art nouveau-stílnum í Zurenborg-hluta Antwerpen í Belgíu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.