Fréttablaðið - 27.03.2006, Side 63

Fréttablaðið - 27.03.2006, Side 63
MÁNUDAGUR 27. mars 2006 19 ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S T M I 31 83 5 0 3/ 20 06 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is Hvers vegna gerist alltaf allt, allt í einu? Líf- og sjúkdómatrygging TM Dæmi um hvað tryggingarnar bæta: // Sjúkdómatrygging greiðir bætur þegar hinn tryggði greinist með tiltekinn sjúkdóm eða þarf að gangast undir aðgerð. Bætur eru greiddar út í formi eingreiðslu. Dæmi um sjúkdóma sem falla undir trygginguna: Hjartaáfall – kransæðaskurðaðgerð – krabbamein hjartalokuaðgerð - skurðaðgerð á meginslagæð/ósæð heilaáfall - góðkynja heilaæxli – MS - MND - meiriháttar líffæraflutningar – nýrnabilun – alzheimersjúkdómur – parkinsonssjúkdómur - alvarleg brunasár – útlimamissir – blinda. // Líftrygging greiðir rétthöfum bætur við fráfall þess sem tryggður er, hvort sem það er af völdum sjúkdóma eða slysa. Hinn vátryggði ákveður sjálfur hverjir eru rétthafar bóta og eru þeir tilgreindir á vátryggingarskírteini. Bætur eru greiddar út í formi eingreiðslu og eru skatt- frjálsar. Líftrygging gildir til 70 ára aldurs hins vátryggða. Við sumum spurningum fást bara engin svör. Það er ekki nema einn stafur sem skilur að gæfu og ógæfu. Þannig er það líka oft í lífinu. Þú getur minnkað áfallið með því að tryggja þig hjá tryggingafélagi sem gefur þér skýr svör og leggur áherslu á hraðvirkan frágang tjónamála. Það er því miður ekki hægt að sjá fyrir óorðna hluti. Það hvetur alla sem hafa fyrir öðrum að sjá og hafa tekist á hendur fjárhagslegar skuldbindingar, að gera ráðstafanir gagnvart hinu óvænta og tryggja fjárhagslegt öryggi sitt og sinna. Líf- og sjúkdómatrygging TM er jafnt fyrir fjölskyldur og einstaklinga. Tryggingaráðgjafar TM hjálpa þér að meta tryggingaþörfina og velja saman þá þætti sem reynslan sýnir að gagnast best í hverju tilfelli fyrir sig. Það er góð regla að lesa vel tryggingaskilmálana, þeir eru sá grundvöllur sem samskipti þín og TM byggjast á. Hringdu í síma 515 2000 eða farðu á www.tryggingamidstodin.is og fáðu skýr svör. S: 552 5070 við JL-Húsið Þar sem fiskurinn stoppar stutt Ný Línu Ýsa Stórlúða-Lax Ýsa í Sósu Á aðalfundi Sparisjóðs Svarfdæla á dögunum úthlutaði sjóðurinn styrkjum að upphæð níu milljóna til einstaklinga og félaga í byggð- arlaginu. 4,7 milljónum var úthlut- að úr menningarsjóði sparisjóðs- ins en hann hefur verið starfandi frá árinu 1984 þegar Sparisjóður Svarfdæla hélt upp á hundrað ára afmæli sitt. Hæsta framlagið að þessu sinni var ein milljón króna sem nota á til endurbyggingar á Syðstabæjarhúsinu í Hrísey sem hýsa á safn um sögu hákarlaveiða og Hákarla-Jörundar. Einnig gaf Sparisjóðurinn Skíðafélagi Dalvíkur tvær snjó- byssur en þeim er ætlað að efla snjóframleiðslu í Böggvisstaða- fjalli. Andvirði byssanna er um 4,3 milljónir og hafa þær þegar verið teknar í notkun. Sparisjóður gefur snjóbyssur STYRKÞEGAR SPARISJÓÐS SVARFDÆLA DANSINN DUNAR Í TAPEI Martha Graham Dance Company æfir í þjóðleikhúsi Taívana en danshópurinn er einn sá elsti og frægasti í heimi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FÆDDUST ÞENNAN DAG 1971 Mariah Carey söngkona. 1963 Quentin Tarantino kvikmyndaleikstjóri. 1924 Sarah Vaughan söngkona. 1863 Henry Royce stofnandi Rolls-Royce samsteypunnar. 1845 Wilhelm Konrad Röntgen uppfinninga- maður. 1785 Lúðvík sautjándi Frakkakonungur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.