Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2006, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 05.05.2006, Qupperneq 6
6 5. maí 2006 FÖSTUDAGUR ��������������������������������������������������������������������� ������������� ������������ ���������������� ����������������������������������������������������������������� ������ ������� �� ��� � ������ � ������ ��� HOLRÆSAGJALD Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykja- vík, segir það vera vilja borgar- stjórnar að lækka holræsagjaldið, sem sett var inn í fasteignagjöld hjá Reykjavíkurborg árið 1995, í áföngum. „Við höfum í tvígang lækkað holræsagjaldið og það er okkar markmið að lækka það í áföngum. Það má ekki, samkvæmt lögum, innheimta gjaldið nema fyrir stofnkostnaði. Gjaldið er komið til þess að vera í einhverri mynd næstu árin, meðan verið er að borga stofnkostnað við fram- kvæmdir niður.“ Holræsagjaldið er innheimt með fasteignagjöldum, sem ákveð- ið hlutfall af fasteignamati íbúða og húsa. Tekjur sveitarfélaganna af hol- ræsagjaldinu hafa aukist mikið á síðustu fimm árum, meðal annars vegna hækkandi fasteignaverðs, en fjögur stærstu sveitarfélög landsins höfðu rúmlega milljarði hærri tekjur af holræsagjaldinu árið 2005 heldur en árið 2000. Jónmundur Guðmarsson, bæjar- stjóri í Seltjarnarnesbæ, sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að álitaefni væri hvort innheimtan á holræsagjöldunum væri sanngjörn þar sem hún væri tengd fasteigna- mati húsnæðis. „Ég held að þessi leið sé ekki óréttlátari en aðrar sem til greina koma. Það þarf að hafa einhverja viðmiðun og fast- eignamatið held ég að sé ekkert verra en hvað annað,“ sagði Stein- unn Valdís. magnush@frettabladid.is Tekjur Reykjavíkurborgar af holræsagjaldinu árið 2005 voru 1200 milljónir króna: Gjaldið lækkað í áföngum STEINUNN VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR Holræsa- gjaldið var upphaflega sett á árið 1995 vegna hreinsunar strandlengjunnar og uppsetningar nýs holræsakerfis. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL BYGGÐAMÁL Alþýðusam- band Íslands telur hæpið að þörf sé á að halda úti sérstökum sjóði til að sinna atvinnuþróun á landsbyggðinni. Í umsögn ASÍ um frumvarp iðnaðarráð- herra um sameiningu I ð n t æ k n i s t o f n u n a r, Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarsins og Byggðastofnunar undir hatti Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands segir, að eðlilegra hefði verði að allar eignir fjármögnun- arhluta Byggðastofnunar rynnu í Nýsköpunarsjóð. Umsögn ASÍ hefur verið kynnt iðnaðarnefnd Alþingis sem hefur frumvarp iðnaðarráðherra til umsagnar. ASÍ styður smeiningu Iðn- tæknistofnunar og Rannsóknar- stofnunar byggingariðn- aðarins. „ASÍ leggst hins vegar eindregið gegn sameiningu ofannefndra rannsóknarstofnana við óskylda starfsemi eins og þá fjármálafyrir- greiðslu sem fram fór hjá Byggðastofnun. Hætt er við að hagsmuna- árekstrar komi upp þegar innan sömu stofnunar er að finna tæknirannsókn- ir, samkeppnissjóð og sjóð sem á að sinna hagsmunum landsbyggð- arinnar (Byggðasjóð),“ eins og segir orðrétt í umsögninni. Alþýðusambandið leggst auk- heldur gegn því að höfuðstöðvar Nýsköpunarmiðstöðvarinnar verði á Sauðárkróki eins og kveðið er á um í frumvarpinu. „Það er afleitt að höfuðstöðvar rannsókn- arstofnana, þjónustufyrirtækja og fjármögnunarsjóða, sem eru með meginstarfsemi sína á höfuðborg- arsvæðinu, sé flutt á brott með þessum hætti.“ Alþýðusamband Íslands hefur jafnframt skilað umsögn til efna- hags- og viðskiptanefndar um breytingar á Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Álitið er samið í samvinnu við Samtök atvinnulífs- ins, Samtök fiskvinnslustöðva, LÍÚ og Samtök iðnaðarins. Það er sameigninlegt álit sam- takanna að breyta eigi Nýsköpun- arsjóði í hlutafélag og að farin verði svipuð leið og ráðgert er að fara um stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkis- ins. Að öðru leyti leggjast samtök- in sameiginlega gegn auknu áhrifavaldi ráðherra í störfum sjóðsins eins og þrjár greinar frumvarpsins beri með sér. johannh@frettabladid.is ASÍ hafnar byggða- sjóði landsbyggðar Alþýðusamband Íslands telur enga þörf fyrir sérstakan byggðasjóð fyrir lands- byggðina. Í umsögn sinni um umdeilt frumvarp iðnaðarráðherra segir ASÍ að eðlilegra hefði verið að eignir Byggðastofnunar rynnu í Nýsköpunarsjóð. BYGGÐASTOFNUN Á SAUÐÁRKRÓKI „Hæpið er að þörf sé á að halda úti sérstökum sjóði til að sinna atvinnuþróun landsbyggðarinnar,“ segir í umsögn ASÍ. VALGERÐUR SVERRIS- DÓTTIR RÁÐHERRA BYGGÐAMÁLA KJARAMÁL Í nýliðnum kjarasamn- ingum gerði Sunnuhlíð, hjúkrun- arheimili aldraðra í Kópavogi, hagstæðara samkomulag við sitt ófaglærða starfsfólk en önnur dvalar- og hjúkrunarheimili gerðu. Í yfirlýsingu frá Jóhanni Árna- syni, framkvæmdastjóra Sunnu- hlíðar, segir að launakjör starfs- fólks í eldhúsi verði skoðuð sérstaklega til hækkunar og einn- ig varð að samkomulagi að komi til endurskoðunar kjarasamninga í nóvember vegna verðbólgu, muni það ekki hafa áhrif á launa- hækkanirnar nú. Einnig er skjal- fest að þeir sem hafa unnið í þrjú og fimm ár á Sunnuhlíð fái eins launaflokks viðbótarhækkun. Þessar hækkanir verða þó að rúm- ast innan hækkana sem ætlaðar eru til samræmingar við kjara- samning Reykjavíkurborgar. Þórunn Tyrfingsdóttir, tals- maður starfsfólks á Sunnuhlíð, segir að með ótrúlegri samstöðu hafi náðst að hækka lægstu grunnlaun starfsfólks í eldhúsi til jafns við alla aðra eða í tæpar 135 þúsund krónur. „Við hefðum aldrei gefið þessa kröfu eftir vegna þess að barátta okkar snér- ist ekki síst um þennan hóp. Ég held að margar á hinum dvalar- heimilunum hafi samið af sér og ég veit um nokkrar sem eru mjög óhressar.“ - shá Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi: Starfsfólk náði betri kjörum ÞÓRUNN TYRFINGSDÓTTIR Talsmaður starfsfólks í Sunnuhlíð. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KJÖRKASSINN Á að herða refsingar vegna ofsaaksturs? Já 83% Nei 17% SPURNING DAGSINS Í DAG Stendur íslenskt efnahagslíf traustum fótum? Segðu skoðun þína á visir.is MEXÍKÓ, AP Vicente Fox, forseti Mexíkó, ákvað á miðvikudag að skrifa ekki undir lagabreytingar, sem þingið hafði þegar samþykkt. Telja fréttaskýrendur ástæðuna vera þrýsting frá Bandaríkjunum, en nýju lögin hefðu gert það ósak- hæft að vera með lítið magn eitur- lyfja á sér. Fox bað þingmenn um að end- urskoða lagatillöguna svo að eng- inn vafi léki á því að eiturlyf væru bönnuð í Mexíkó. Þó telur þing- maðurinn Jorge Zermeno að hægt verði að koma lögunum í gegn ein- faldlega með því að taka orðið „notandi“ út og setja „eiturlyfja- fíkill“ í staðinn. - smk Mexíkó lætur undan þrýstingi: Eiturlyf ekki gerð lögleg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.