Tíminn - 23.10.1977, Page 9

Tíminn - 23.10.1977, Page 9
Sunnudagur 23. október 1977 9 „Ætlum okkur ekki eins óðslega og Arni Oddsson forðum’* — segir Bergur Magnússon framkvæmdastjóri Hestamannafélagsíns Fáks F.I. Reykjavik. — Þetta mót get- ur oröiö stórkostlegt, en krefst aö vonum mikils undirbún ings. Menn geta haft til samanburöar, aö á siöasta Evrópumóti, sem haldiö vari Danmörku voru sýnd- ir um 60 hestar. Taia þeirra hesta, sem veröa til sýnis á Þing- völlum, veröur ekki undir sex hundruöum, og fjölda mdtsgesta getum viö alls ekki gizkaö á, sagöi Bergur Magnússon fram- kvæmdastjóri Hestamanna- félagsins Fáks I samtali viö Tim- ann i gær, þegar hann var inntur eftir næsta landsmóti hesta- manna, sem fram á aö fara á Þingvöllum 13.-16. júli 1978. Bergur sagöi, aö unniö væri aö þvi af fullum krafti að gera betri áhorfendasvæöi á Skógarhólum. Athafnasvæðið væri stórt og möguleikar á þvi aö vera meö tvö til þrjú sýningaratriði í einu. A mótinu verða sýnd kynbótahross af öllu landinu og stórkostlegar kappreiðar munu fara fram. Einnig verður iþróttasýning hjá unglingum á hestum. Þá sagði Bergur, að komið hefði til umræðu aö endurtaka reið Árna Oddssonar frá Vopna- firði til Þingvalla, sem sagt er að Ami hafi fariö á einum og hálfum sólarhring. —En við ætlum okkur ekki svo óöslega og munum gera ráð fyrir 6 til sjö dögum fyrir þá reið. Verði úr þessu, munum viö að sjálfsögðu hafa dýralækni meö i förinni, svo að hestunum verði ekki ofboðiö. — Eins hefur framkvæmda- nefndin rætt um að starfrækja póstlestirallsstaðarað af landinu til Þingvalla og gefa frlmerkja- söfnurum þar með gulliö tæki- færi, tilþess aö eignast einstakan póststimipil. Þaö gæti og verið frumlegt að hafa pósthús á leið Ama Oddssonar, t.d. i Nýja-Dal. Bergur sagði, að fyrst og fremst væru það veðurguðimir, sem réðu framvindu þessa móts og væri nú ekkert annaö eftir en að leggjastá bæn og biðja um gott veður. Aðstæður ættu aö vera mjög góðar tilþess að taka á móti áhorfendaskara og þátttakend- um, hótel væru skammtfrá móts- stað og tjaldstæði yrðu stóraukin. Landsmót hestamanna á Þing- völlum 1978 er rekið af 11 hesta- mannafélögum sunnanlands, en öll 13 félögin taka þátt i mótinu svo og Búnaðarfélag Islands. Framleiðum eftirtaldar gerðir HRINGSTIGA: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. PALLSTIGA: Margar gerðir af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 — Sími 8-46-06 Við bjóðum líka allltíl I w m IIA 841 I lu fi A mM í fyrsta lagi: JÁRNRÖR OG TENGI til vatnslagna, ásamt GLERULLARHÓLKUM og öðru tilheyrandi efni. í öðru lagi: HITAÞOLIN FRÁ- RENNSLISRÖRog tengi úr plasti. í þriðja lagi: PLASTRÖR OG TENGI til grunnlagna. í fjórða lagi: DRENLAGNIR OG TENGI úr plasti. í fimmta lagi: PLASTRÖR OG TENGI til kaldavatnslagna. í sjötta lagi: DANFOSS HITASTILLA í sjöunda lagi: ÞAKRENNUR ÚR PLASTI. Þar sem fagmennirnir verzla er yður óhætt. BYGGINGAVÖRUVERZLUN BYKO KÚPAVOGS SF NÝBÝIAVEGI 8 SÍMI:41000 S n jóhjól baröa r á • ALFA ROMEO • ALLEGRO • AUDI • B.M.W. • DATSUN • FIAT • FORD ESCORT • FORD CORTINA • GALANT • HONDA • LADA • LANCER • MAZDA • OPEL • PEUGEOT • RENAULT • SAAB • SKODA • SUBARU • SUNBEAM • TOYOTA • TRABANT • VAUXHALL • VOLKSWAGEN • VOLVO tegundir fólksbifreióa UMBOÐSMENN UM ALLT LAND JÖFUR hr • GARÐABÆR: NYBARÐI • KOPAVOGUR: JÖFUR HF AUÐBREKKU 44 - 46, HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI KÓPAVOGS NÝBÝLAVEGl 2 • REYKJAVIK: BÍLDEKK HF BORGARTÚNI 24 • AKRANES: BÍLTÆKNI VALLHOLTI 1 • BORGARNES: BlFREIÐAÞJÓNUSTAN BORGARNESI • STYKKISHÓL MUR: BÍLAVER HF • HÖLMAVÍK: VELSMIÐJA JOHANNS OG UNNARS • SKAGAFJÖRÐUR: BÍLAVERKSTÆÐIÐ VARMI VARMAHLÍD • ÖLAFSFJÖRÐUR: BÍLAVERKSTÆÐI ÖLAFSFJARÐAR • DALVIK: STEYPUSTÖÐ QALVIKUR • AKUREYRI: SNIÐILL HF. OSEYRI8 • HÚSAVÍK: HELGI JÖKULSSON VÉLSM. MÚLI • EGILSSTAÐIR: VERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR • ESKIFJÖRÐUR: VERSLUN ELÍSAR GUÐNASONAR • HORNAFJÖRÐUR: VERSLUN SIGURÐAR SIGFÚSSONAR • HELLA: HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI SIGVARÐAR HARALDSSONAR • SELFOSS: SOLUSKÁLINN ARNBERGI • VESTMANNAEYJAR: BÍLAVERKSTÆÐI TÓMASAR SIGURÐSSÖNAR . AUÐ8REKKU 44-46 - KOPAVOGI - SIMI 42600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.