Tíminn - 23.10.1977, Side 26
26
mmm
Sunnudagur 23. október 1977
A undanförnum mdnuöum,
hefur m jög veriö ritaö og rætt um
meistarakerfiö, stööu þess i
byggingariönaöi og galla i
meistarakerfinu. Hafa háskóla-
menn og hópar spámanna geystst
fram á ritvöllinn á gunnfákum
glæstum mjög og beint spjótum
sinum að meisturum.
Hefur áróöur þessara manna
veriö svo hávær og sannfæringar-
kraftur bókvitsins svo áhrifamik-
ill aö jafnvel vinnulúnir og önnum
kafnir meistarar, hafa ekki heyrt
i sinni eigin sannfæringu og eru
farnir að trúa því að þeirséu ekki
það sem þeir eru.
Mun ég þvi meö grein þessari,
lýsa heimilisháttum á heimili
meistarakerfisins úr eigin bæjar-
dyrum án ihlutunar spádóma og
óskhyggju.
Þróun byggingastarf-
semi
1 september 1975, gaf starfs-
hópur hjá Rannsóknaráöi rikis-
ins, Ut bók eina sem hlotið hefur
heitið Litla Gula Hænan meöal
byggingariönaðarmanna,enda er
þar samankominn meiri barna-
skapur en titt er um bækur sem
gefnar eru út fyrir fullorðna. 1
kafla 3. 1. 10., segir orðrétt. ,,Sú
spurning vaknar, hvort ís-
lendingar hafi ekki hætt að nota
ýmis hagnýt byggingarefni sem
áöur fyrr gáfu hér góöa raun.
Mætti nefna reiðing til ein-
angrunar og torf á þekjur úti-
húsa, útveggjahleðslur, úr torfi
og grjóti, hellugrjóti eöa til-
höggnu grjóti, auk bárujárns,
bárustálseða báruáls, utan á ein-
angraöa veggi”.Sem sagt lesandi
góður, nú megum við búast viö aö
arkitektar sem hingaö til hafi
teiknaö suöræn hús á Islandi hefji
þess i staö aö teikna hús hlaðin úr
torfi og grjóti. Fyrirmyndina
sækja þeir eflaust austur i
Þjórsárdal en þaö hús sem byggt
var aö siö fornmanna kostaöi
röskar 40 milljónir.
Hætter þvi viö að ekki veröi um
umtalsverða lækkun á bygg-
ingarkostnaöi að ræöa ef notaöar
eru aöferöir þeirra rannsókna-
ráösmanna.
1 þeirri sömu bók hefst kafli 4.
1.9., á þessum oröum. „Þaö hefur
þvi oftast komiö til kasta opin-
berra aöila aö gera þær tilraunir,
meö nýjar húsageröir og tækni-
legar lausnir, sem hafa verið
gerðar”. Hjá félagi arkitekta og
verkfræöinga leitaði ég upp-
lýsinga um nýjungar ibyggingar-
iönaöi og var lofaö aö mér yröi
sendar upplýsingar um þeirra
framlag. Siðan er liöiö rúmt ár og
ekki bólar á njplýsingum, hvorki
i formi bréfs né upphringingar.
Hjá Rannsóknastofnun
iönaðarins og Rannsóknastofnun
byggingariönaöarins, hafa hins
vegar einkaaöilar fengiö prófaöar
aöferöir sinar meö þeim tækjum
sem þar eru fyrir hendi og þá
orðiö að kosta prófanir sjálfir, aö
mestu leyti eöa öllu leyti. Þróun
nýrra byggingaraöferöa hefur
verið mjög ör á siðustu árum og
áratugum og hafa útlendir margt
af okkur lært i þeim efnum. Hafa
þær nýjungar átt rætur sfnar hjá
starfandi byggingarmeisturum
sem notaö hafa og borið alla
áhættu og kostnaö af sinum hug-
myndum. Fremstir i flokki hafa
veriö Sigurlinni Pétursson húsa-
smiöameistari sem fékk hug-
mynd aö steyptum veggeiningum
árið 1930 og hóf upp úr þvi fram-
leiðslu veggeininga og byggingu
húsa meö þeirri aöferð. Hefur sú
aðferð reynzt vel og er mikiö not-
uð i dag viö húsbyggingar en
verksmiöju sina reisti Sigurlinni i
Garðabæ. Var Sigurlinni fyrstur
manna á Norðurlöndum með
þessa byggingaraöferö og sjálf-
sagt þó víöar væri leitaö. Siöan
kom til sögunnar fyrirtækiö Verk
h/f meö svipaðar steyptar vegg-
einingar og hafa þær einingar
Hefur aðferð Páls reynzt einkar
fljótvirk og hagkvæm, þar sem
hægt er að koma við raöbygging-
um og i stærri verkum. Hefur
þessi aðferö verið mjög notuö
fram á þennan dag.
Arið 1959 hóf Indriöi Nielsson
húsasmföameistari, ólafur Páls-
son húsasmiöameistari, Helgi H.
Arnason byggingarverk -
fræöingur og fleiri framleiðslu
forspentra strengjasteypuein-
inga, (þakbita, þakfleka og
buröarsúlur) meö stofnun Bygg-
ingariöjunnar h/f. Hefur þessi
byggingaraðferð hentaö sérlega
vel, þar sem um mjög stóra gólf-
fleti er aö ræöa svo sem i verk-
ljóstmá vera aö ef ætti aö nefna
alla þá meistara sem lagt hafa út
i tækninýjungar að eigin frum-
kvæöi yröi hópurinn nokkuð stór
og lesningin eftir þvi.
1 bók Rannsóknaráös rikisins er
talin mikil nauösyn á auknu fjár-
magni til byggingarannsókna til
handa rannsóknastofnunum og
öðrum bókvitsmönnum. Ef til
sliks kæmi i rlkum mæli, þætti
mér ekki meiri heimska aö
bændur fóöruðu hesta sina á
fóöurbæti svo kýrnar mjólkuðu
betur.
At vinn ur e kstr a rg j öld
Miklir rekstraröröugleikar
hafa jafnan fylgt byggingastarf-
semi og er þar stærsti þátturinn
lánsfjárskortur,sem kemur niður
á öllum greinum starfseminnar.
Mikill mismunur lóðaúthlutun-
ar milli ára mæöir mjög á bygg-
ingastarfsemi og þar af leiðandi
sú óvissa semsliku fylgir, einkum
fyrir stærri fyrirtæki sem hafa
orðið mikla umsetningu i tækjum
og veltu.
Hefur þetta meöal annars orðið
þess valdandi aö tækniþróun og
þar með lækkun ibúöarverðs
hefur ekki náöst sem skyldi.
Benda má á að á Akureyri hefur
náðst mun betri árangur
varöandi tækninýjungar og
fengizt lágt Ibúöarverð, enda
meiri geumur gefinn að lóöarút
hlutunum til byggingarmeistara
og jafnari frá ári til árs. Sú grein
byggingastarfsemi, sem hefur
með höndum þjónustustarfsemi
fyrir almenna húsbyggendur
hefur einkum siðari ár orðið mjög
illa Uti vegna óöaveröbólgu, láns-
fjárskorts, aukinnar fjármála-
öllusinu aö halda til að verkiö fari
vel af hendi. Mjög miklar kvaðir
hvila á meisturúm aö innheimta
gjöld fyrir rikissjóö og iönaöar-
menn en þau gjöld eru innifalin i
atvinnurekstrargjöldum fyrir ut-
an þá ábyrgö sem á meisturum
hvilir vegna framkvæmdarinnar
sem meistarar veröa oftast aö
gjalda fyrir aö ósekju vegna
klaufaskapar iðnaöarmanna eöa
húsbyggjanda sjálfra.
En sú ábyrgð eflaust meiri, en
tiökast I nokkurri annarri starfs-
grein. Viö þetta bætist svo, aö
meistarar geta nánast aldrei ver-
iö vissir um aö fá greidda reikn-
inga fyrir þá vinnu, sem unnin er,
vegna þess siöleysis hjá alltof
mörgum húsbyggjendum, sem
alla jafna eru fjárvana, aö þeir
gripa þá til þess ráös aö greiöa
ekki fyrir vinnuna. 1 slikum til-
vikum neyðast meistarar oft til
aö fá lögmönnum reikninga til
innheimtu, en þá tekur ekki betra
við, þvi þeir menn hafa komiö sér
upp sliku seinagangskerfi, aö
nánast tilgangslaust er aö fá lög-
mönnum reikninga til innheimtu.
Væri brýn nauðsyn aö taka þaö
kerfitil athugunar og breytingar.
Samkvæmt könnun , sem grein-
arhöfundur geröi á innheimtu-
málum, kom I ljós hjá 16 aöilum,
sem könnunin náöi til, aö viökom-
andi aöilar höfðu beöið i, frá
þremur og upp I ellefu ár eftir
innheimtu og dugði ekki til.
Alvarlegustu gallarnir í þvi
kerfi eru hjá borgardómaraem-
bættinu og væri langt mál að
skýra frá öllum kvistum sem I
þeirri spítu eru. Til þess aö leysa
vanda meistaranna,hafa háskóla
og tæknimenn séð sér leik á borði
Sturla Einarsson, húsgagna-
og byggingameistari:
Staða
og
þróun
byggingariðnaðarins
og meistarakerfið
Sturla Einarsson, húsgagna-
og byggingameistari.
einnig reynzt nokkuö vel. Ariö
1947 hóf Snorri Halldórsson, tré-
smiöameistari og eigandi Húsa-
smiöjunnar i Reykjavik fram-
leiöslu húseininga úr tré. Hefur
þessi byggingaraöferð mjög rutt
sér til rúms f byggingariönaöi og
hafa ýmis önnur fyrirtæki siöar
tekiö aö framleiöa hús meö þess-
um hætti. Frá upphafi hefur
Snorri framleitt slik hús og gerir
enn. Að loknu námi i húsasmiöi
fór Páll Friöriksson húsasmiöa-
meistari, til Noregs og vann þar
að smiöum. Á heimleiö lá leiö
Páls til Danmerkur en þar kynnt-
ist hann notkun stálflekamóta og
bygingarkrana. Nokkru siöar
þegarheim var komið keyptiPáll
stálmótog byggingarkrana og hóf
notkun þeirra fyrstur hér á landi
með byggingu blokkaribúöa viö
Ljósheima i Reykjavik 1960.
Stofnaöi Páll siöan fyrirtækiö
Breiöholt h/f og byggöi fyrir
framkvæmdanefnd byggingar-
áætlunar, auk annarra bygginga.
smiðjum, iþróttamannvirkjum og
samkomuhúsum svo eitthvað sé
nefnt. Hafa strengjasteypu-
einingar verið mjög notaöar
seinni ár og fram á þennan dag.
Fyrir um þaö bil 20 árum eöa
1957, fékk AgnarBreiöfjörö blikk-
smiöameistari hugmynd og hóf
framleiðslu tengibúnaöar fyrir
mismunandi geröir steypumóta.
Kom fljdtt i ljós aö hér var um
merka nýjung aö ræöa, sem ekki
átti sinn lika meöal nágranna-
þjóöa. Fékk Agnar einkaleyfi
fyrir framleiöslu þessa tengi-
búnaðar á Islandi og meöal ná-
grannaþjóöa. Tæknideild Sam-
einuöu Þjóöanna fékk einnig á
huga á uppfinningunni og gat um
hana i tækniritum sinum. Hefur
Agnar veriö ötull framúrstefnu-
maöur og unniö aö ýmsum
nýjungum f mótasmiöi og er enn
aö vinna aö nýjum geröum móta.
Hér aö framan hefur veriö rak-
in í fáum oröum þróun i bygg-
ingariönaöi hjá 6 meisturum, svo
spillingar ogþósérstaklega allt of
lágrar rekstrarafkomu, sem staf-
ar einkum af ranglega beittum
verðlagsákvæöum. Hefur verö-
lagsnefnd haft þaö eitt aö mark-
miöi að halda álagningaprósentu
i lágmarki án tillits til eölilegra
þarfa meistara til aö reka slna
byggingastarfsemi enda stýra
þar geröum menn sem ekki
þekkja til starfseminnar af eigin
raun. Hafa þessi vinnubrögö haft
svipuö áhrif og ef bifreiöum væri
ekiö i handbremsu til aö fyrir-
byggja Þ®r næöu of miklum
hraöa. Hafa meistarar því ekki
getaö sinnt eftirliti og stjórnun
framkvæmda sem skyldi og hafa
af þeim sökum skakkaföll oröiö i
fleiri húsbyggingum en vera
þyrfti.
Má nærri geta að meistari sem
ævinlega vinnur eftir nýjum og
ólikum teikningum og meö mikil
mannaskipti, þvi iönaöarmenn eru
þekktari fyrir annaö en starfa
lengi hjá sama meistara, þarf á
Jens Eyjólfsson
húsasmiöameistari.
Grettisgata 11 Reykjavik, teiknaö og byggt af Jens Eyjólfssyni húsasmfðameistara.
Þessi húsagerö hefur reynzt einna bezt á tslandi.Glæsileikinn leynir sér ekki.
Landakotskirkja, teiknuö og byggö af Jens Eyjólfssyni húsasmföameistara. Stolt
fsienzkrar byggingar'istar. Má meö sanni segja aö þar lofar verkiö meistarann.