Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.08.2006, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 21.08.2006, Qupperneq 47
MÁNUDAGUR 21. ágúst 2006 27 Arkitektinn: Albína Thordarson ALBÍNA THORDARSON ARKITEKT TELUR ÞAÐ UNDIRSTÖÐU Í ARKITEKTÚR AÐ FÓLKI LÍÐI VEL Í HÚSUM HVORT SEM ER VIÐ LEIK EÐA STÖRF. „Byggingar eru rammi utan um líf og athafnir fólks, hvort sem um verksmiðjur, íbúðarhús, skrifstofubyggingar, skóla eða glæsibyggingar er að ræða. Öll hús snúast um fólk,“ segir Albína. Hún bendir á að hönnun húss sé fyrsta stigið í þeirri flóknu framkvæmd sem bygging húss sé og upphafið ráði miklu um hver árangurinn verði. Ekki kveðst hún þó eiga uppskrift að byggingu frekar en aðrir. „Það er ekki þannig að ég hafi ákveðnar línur eða form, sem ég tel að byggingar eigi að fylgja. Hins vegar er margt sem hefur áhrif á hönnun mína, bæði beint og óbeint. Það eru þættir í notkun, umhverfi, nágrenni, fortíð og framtíðarsýn sem hafa áhrif á form, rými og efnisval. Tæknilegar kröfur svo sem viðhald eða ending hafa einnig áhrif og síðast en ekki síst fjárhagurinn. Ég legg áherslu á að byggingar falli vel að landi, lóð og umhverfi sínu og ekki síst að starfseminni sem í þeim á að vera. Því þarf góð samvinna að vera fyrir hendi við aðra hönnuði og byggingarverktaka en þó reynir fyrst og fremst á samvinnuna við verkkaupann sjálfan.“ Aðaðalatriðið að fólki líði vel Orlofshús Kennarasambands Íslands í Heiðarbyggð í Hrunamannahreppi eru frá árinu 2000. Þar var horfið frá ýmsum hefðum í efnisvali í sumarbústöðum og reist íbúðarhús með öllum þægindum sem fólk á að venjast heima fyrir. MYND/LÁRUS KARL INGASON Leikskólinn Álfasteinn við Háholt í Hafnarfirði er fjögurra deilda skóli, byggður eftir tillögu sem hlaut 1. verðlaun í samkeppni árið 1999. Deildirnar eru í álmum sitt hvoru megin við miðju- byggingu með sameiginlegu rými. MYND/ALBÍNA Þetta einbýlishús í Lindahverfi í Kópavogi hlaut viðurkenn- ingu umhverfisráðs Kópavogs árið 2000 fyrir hönnun. Húsið stendur á hornlóð í miklum halla og sést frá öllum hliðum og ofanfrá. Útveggir eru klædddir íslensku grágrýti, sedrusviði og corten-stáli sem ryðgar að vissu marki. Lóðin er viðhaldslítil, eins og húsið sjálft. 32.700.000 Stórglæsileg sérhæð á besta stað í Kópavogi. Íbúðin er 119,2 fm, 4ra herbergja með sérinngangi beint af götu. Íbúðin er hönnuð af arkitekt. Opið hús í dag milli kl. 18:00 og 19:00. Halla og Björn taka vel á móti ykkur. Fr u m Opið hús í dag kl 18:00 - 19:00 Sólarsalir 1 - Kópavogi Saga Fasteignir ehf. - Sími 414 8800 - www.sagafasteignir.is Fr um Hlíðasmára 14 - S. 414 8800 Guðmundur Þórðarson hdl & löggiltur fasteignasali Landið KIRKJUVEGUR - REYKJANES- BÆR Glæsileg 75 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð. Flott eldhús. Gegnheilt parket. Hátt til lofts. Ofnar, lagnir og raf- magn yfirfarið. Verð 11,9 millj. FAXABRAUT - REYKJANES- BÆR Fallegt og velviðhaldið 137 fm ein- býli á einni hæð ásamt 42 fm bílskúr með gryfju, samtals 170 fm. Fjögur svefnherbergi. Góð staðsetning. Verð 27,9 millj. SKÓLABRAUT - REYKJANES- BÆ Ný og vönduð 90 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð í fjórbýli. Stórkostlegt útsýni yfir Keflavík og út á haf. Eikarinnrétt- ingar, parket og flísar. Gullfalleg eign. LAUS EFTIR 1 MÁN. Verð 16,7 millj. VOGAGERÐI - VOGUM Spennandi kostur - leigumöguleikar. 133 fm íbúð, 42 fm bílskúr með gryfju, 19 fm geymsla og u.þ.b. 90 fm tæplega fokhelt íbúðarrými undir húsi, samtals 265 fm. Skjólgott og sólríkt í fallegum bakgarði. Verð 27,8 millj. Einbýli LAUFBREKKA - KÓPAVOGUR 6 herb. 189 fm einbýlishús í botna- langa. Kyrrlátur staður í fallegur hverfi. Hátt til lofts í stofu og borð- stofu. Tvö baðherb. Bílskúrsréttur, verönd og garðskáli. Fallegt útsýnis. Verð 39,8 millj. Hæðir LANGHOLTSVEGUR - REYKJA- VÍK Mjög falleg hæð í tvíbýlishúsi á góð- um stað. Íbúðarherbergi með góða leigumöguleika. Verð 22,0 millj. 4ra herbergja HOLTABYGGÐ - HAFNAR- FJÖRÐUR Frábærlega staðsett4ra herb. íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Verönd með skjólveggjum. Kyrrsælt hverfi og 5 mín. gangur á golfvöllinn. Stutt í skóla og flesta þjónustu. LAUS STRAX Verð 22,9 millj. FURUGRUND - KÓPAVOGUR Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 13 fm herbergi og 13 fm íbúðarher- bergi með snyrtiaðstöðu. Góðir leigumöguleikar. Stórar suðvestur- svalir. Stutt í skóla og helstu þjón- ustu. Verð 17,9 millj. BURKNAVELLIR - HAFNAR- FJÖRÐUR Mjög falleg 4ra herb. 114 fm neðri hæð í fjórbýli á kyrrlátum stað í botn- langa. Viðarinnréttingar og flísar á gólfum. Skjólgóð sólbaðsaðstaða og fallegt útsýni. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð 27,9 millj. 3ja herb. FERJUBAKKI - REYKJAVÍK Vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð á rólegum og góðum stað. Suðursvalir. Stutt í helstu þjónustu. Verð 15,5 millj. 2ja herb. HRAUNBRÚN - HAFNAR- FJÖRÐUR HLÝLEG OG FALLEG 56 fm íbúð frábærum stað við Víðisstaðartún. Sérlega sólsæl verönd út frá stofu bak við hús. Smart viðarinnrétting í eldhúsi. Rólegt og fallegt nágrenni, stutt í flesta þjónustu. GÓÐ EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð 14,9 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.