Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2006, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 26.09.2006, Qupperneq 34
■■■■ { jeppar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■2 „Ég hef komið að skipulagningu þessara ferða undanfarin þrjú ár, en svona ferðir hafa verið farnar árum saman. Kristín Sigurðardóttir, sem var um tíma formaður Ferðafélags- ins 4x4, kom þessu af stað á sínum tíma,“ segir Agnes. Hún segir að oft hafi karlpeningurinn sóst eftir því að koma með í ferðirnar. „Það hefur ýmsum brögðum verið beitt. Karlmenn hafa skráð sig í ferðina undir kvenmannsnöfnum, eða boð- ist til að elda ofan í okkur í ferðinni eða þrífa.“ Síðastliðin þrjú ár hefur verið farið í skála Ferðafélagsins í Setri undir Hofsjökli. „Þetta er stærsti skálinn og þess vegna höfum við valið hann. Það eru nokkrar skemmtilegar leiðir að skálanum og því er töluverð tilbreyting milli ára. Í ár fórum við Kerlingarfjallaleiðina og það var mjög skemmtilegt. Í fjölmennustu ferðinni voru sextíu og fjórar konur en það er í það mesta. Það er þægilegast þegar eru um fimmtíu konur,“ segir Agnes. Hún segir miðað við að ekki séu fleiri en tvær konur saman á bíl. Í mörgum tilfellum eru eigin- menn í 4x4 félaginu og hafa smitað konurnar af áhuganum en svo eru til dæmi þess að konur hafi dregið menn sína inn í starfið. Agnes segist hafa verið með bíla- delluna frá því hún var barn. „Þegar ég var yngri langaði mig að verða bifvélavirki en var sagt að stelpur ættu ekki að vera með smurningu á fingrum og skít undir nöglum. Það er alltaf einhver hópur sem þykir þessi áhugi okkar kvenna skrítinn. Við erum hins vegar á þeirri skoðun að þetta sé sport fyrir alla fjölskyld- una,“ segir Agnes. Agnes Karen segir karlmenn hafa beitt ýmsum brögðum til að fá að komast með í kvenna- ferðirnar. Þeir hafi meðal annars skráð sig undir kvenmannsnöfnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ATLI Stór hópur kvenna sækir ferðirnar á ári hverju. FRÉTTABLAÐIÐ/ATLI Ekki bara karlasport Það eru ekki bara karlmenn sem hafa gaman af því að keyra kraftmikla bíla um fjöll og dali. Um nokkurra ára skeið hefur hópur kvenna úr Ferðafélaginu 4x4 farið í árlega kvennaferð. Agnes Karen Sigurðardóttir er einn skipuleggjenda ferðanna. Eitt af því sem fylgir jeppaferðum á fjöll, er fjörið við að losa bílana úr sköflum. Þessi mynd er tekin í kvennaferð 4x4 árið 2004. FRÉTTABLAÐIÐ/ATLI H in rik P ét ur ss on l w w w .m m ed ia .is /h ip Lysing_silfurfat_5x200mm Við viljum að þú náir árangri Fjármögnun í takt við þínar þarfir Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is “Vi› vitum a› me› réttum tækjum og tólum eiga vi›skiptavinir okkar meiri möguleika a› ná árangri í sinni starfsemi. Okkar markmi› er a› a›sto›a flá til gó›ra verka enda vitum vi› a› velgengni okkar byggist á velgengni vi›skiptavinanna.“ Gu›rí›ur Ólafsdóttir Yfirma›ur fyrirtækjasvi›s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.