Fréttablaðið - 26.09.2006, Side 60

Fréttablaðið - 26.09.2006, Side 60
 26. september 2006 ÞRIÐJUDAGUR36 Sunnudagar eru ávallt miklir sjónvarpsdagar á mínu heimili þar sem heilinn er settur í pásu þennan eina dag fyrir átök komandi viku. Því miður eru sjónvarpsstöðvarnar ekki jafn innstilltar inn á þennan sjónvarpsdag því dagskrá sunnudaga er með eindæmum léleg alls staðar. Það býður ekki upp á neitt annað en kvöld af stöðvaflakki þar sem fjarstýringin er varla lögð niður og ekki horft á neinn þátt til enda. Ég datt samt sem áður niður á kynningarþátt fyrir Ungfrú heim sem fer fram á fimmtudaginn. Ég er nú ekki mikill aðdáandi slíkra kroppasýninga og var vægast sagt pínlegt að horfa á stúlkurnar dilla sér fyrir framan myndavélina brosandi framan í heiminn með vasel- ín á tönnunum. Stelpugreyin þurftu að segja hvað þær vildu gera í lífinu og þar sem flestar þeirra eru ennþá óharðnaðir unglingar voru markmiðin ansi háleit að mínu mati. Til dæmis sagði stúlkan frá Tékklandi, ef mig minnir rétt, að ástæðan fyrir því að hún vildi vinna þessa keppni væri að hún vildi útrýma fátækt í heiminum. Hvað kemur fátækt fegurð við, ég bara spyr? Af hverju á fallegasta kona í heimi að geta útrýmt þessu alþjóðavandamáli sem helstu leiðtogar heimsins geta ekki einu sinni leyst? Önnur fegurðar- dís sagði svo kostu- lega á meðan hún brosti sínu fegursta framan í mynda- vélina að ef allur heimurinn mundi brosa þá væru meinsemdir heims- ins læknaðar. Já, góð hugmynd eða hvað? Þessi þáttur uppskar allavega nokkur bros hjá mér þannig að kannski að ég hafi með því leyst fjárhagserfiðleika einhverra fjölskyldna í heiminum á meðan. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR FYLGDIST MEÐ PÍNLEGUM TILÞRIFUM FEGURÐARDÍSANNA Smælað framan í heiminn KEPPENDUR UM TITILINN UNGFRÚ HEIMUR Kynntu sig til leiks í þætti sem sýndur var á sunnu- dagskvöldið og höfðu þær flestar háleit markmið um hvernig ætti að útrýma vandamálum heimsins. ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Magga og furðudýrið (3:26) 18.25 Andlit jarðar (10:16) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (14:28) 13.30 Meistarinn (12:22) (e) 14.15 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (4:6) 15.05 I’m Still Alive (4:5) 16.00 Shin Chan 16.25 Mr. Bean 16.45 He Man 17.10 Nornafélagið 17.35 Músti 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 19.35 KASTLJÓS � Dægurmál 19.40 THE SIMPSONS � Gaman 20.30 ROCK SCHOOL � Veruleiki 20.10 QUEER EYE FOR THE STRAIGHT GUY � Veruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (11:22) (Simpson fjöl- skyldan) 20.05 The Apprentice (12:14) (Lærlingurinn) Lærlingarnir fjórir sem eftir eru þurfa nú að búa til þrjátíu sekúndna auglýs- ingu fyrir nýjan Microsoft Office pakka. 20.50 Hustle (4:6) (Svikahrappar) Glæpa- gengið reynir að blekkja illræmdan asískan eiganda barnaþrælkunarverks- miðju. Hann er mikill unnandi Bollywood-mynda og því er ætlunin að nota gamalt bíóbragð á hann. 21.45 NCIS (12:24) (Glæpadeild sjóhersins) 22.30 Man Stroke Woman (4:6) (Maður/Kona) 23.00 Shield (4:11) (Stranglega bönnuð börnum) 23.45 Deadwood (4:12) (Stranglega bönnuð börn- um) 0.35 Bones (22:22) (Bönnuð börnum) 1.20 The Barber of Siberia 4.10 Hustle (4:6) 5.05 Fréttir og Ís- land í dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.40 Spaugstofan (2:29) 0.05 Kastljós 1.05 Dagskrárlok 18.30 Kappflugið í himingeimnum (3:26) (Oban Star-Racers) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Veronica Mars (5:22) (Veronica Mars II) 21.15 Sjónvarpið 40 ára (18:21) 21.25 Drög að bíómynd 22.00 Tíufréttir 22.25 Vincent (3:4) (Vincent) Breskur saka- málaflokkur um fyrrverandi lögreglu- mann sem orðinn er einkaspæjari og fæst við ýmis snúin mál. Atriði í þætt- inum eru ekki við hæfi barna. 18.00 Insider (e) 23.30 Insider 0.00 The War at Home (e) 0.25 Seinfeld 0.50 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld (The Doodle) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 Rock School 1 21.00 Rescue Me Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 22.00 24 (7:24) 22.45 24 (8:24) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.35 Survivor: Cook Islands (e) 0.30 The Dead Zone (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 2.45 Óstöðvandi tón- list 19.00 Melrose Place 19.45 Ungfrú heimur 2006: Asía Nú kynnumst við stúlkunum sem berjast um titilinn ungfrú Asía. 20.10 Queer Eye for the Straight Guy 21.00 Innlit / útlit – Ný þáttaröð Innlit útlit hefur skapað sér sess sem einn vand- aðasti hönnunar- og lífsstílsþáttur þjóðarinnar. 22.00 Conviction Stórlax í tónlistarheiminum er ákærður fyrir morðtilraun og Potter fer í vettvangskönnun með lögregl- unni og allt fer úr böndunum. 22.50 Jay Leno 15.35 Surface (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 E! News Special: Paris Hilton 14.00 Johnny Depp THS 15.00 Women of Sex and The City THS 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Punky Brewster THS 20.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 21.00 Naked Wild On 21.30 Naked Wild On 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 Punky Brewster THS 1.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 2.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 7.00 Að leikslokum (e) 12.00 Parma – AC Milan (e) Frá 24.09 14.00 Fulham – Chelsea (e) Frá 23.09 16.00 Wigan – Watford (e) Frá 23.09 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Ítölsku mörkin (e) . 20.00 Liverpool – Tottenham (e) Frá 23.09 22.00 Portsmouth – Bolton (e) Frá 25.09 0.00 Dagskrárlok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � Dagskrá allan sólarhringinn. � 12.00 Atomic Betty 12.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 13.00 Ed, Edd n Eddy 13.30 Battle B- Daman 14.00 The Powerpuff Girls 14.30 The Life & Times of Juniper Lee 15.00 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15.30 Codename: Kids Next Door 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 World of Tosh 17.00 Foster’s Home for Imaginary Friends 17.30 What’s New Scooby-Doo? 18.00 Sabrina, The Animated Series 18.30 Tom & Jerry 19.00 X-Men Evolution 19.30 X-Men Evolution 20.00 X-Men Evolution 20.30 X-Men Evolution 21.00 Johnny Bravo 21.30 Ed, Edd n Eddy 22.00 Dexter’s Laboratory 21.20 ARSENAL – PORTO � Íþróttir 17.30 Meistaradeild Evrópu 18.00 Meistara- deildin með Guðna Bergs 18.30 Meistaradeild Evrópu Benfica – Man. Utd. Á sama tíma er Arsenal – Porto sýndur á Sýn Extra og Real Madrid – Dynamo Kiev á Sýn Extra 2. 20.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs Meistaramörk 21.20 Meistaradeild Evrópu Arsenal – Porto � 23.20 Meistaradeild Evrópu 1.20 Meistara- deildin með Guðna Bergs SKJÁR SPORT CARTOON NETWORK SJÓNVARP NORÐURLANDS 26. sept þridjudagur TV 25.9.2006 16:55 Page 2 Svar: Randal Graves (Jeff Anderson) úr Clerks frá 1994 „People say crazy shit during sex. One time I called this girl „Mom“.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.