Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 26.09.2006, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ����������������������������� Sem meistari í þeirri list að láta óheppileg orð falla, sór ég á dögunum að hlaupa tíu kílómetra á næstu menningarnótt. Þessi mis- tök urðu í hita leiksins í vitna við- urvist en með tilliti til aðstæðna hefði verið kurteislegt að líta á rausið sem óráðshjal. ÞVÍ miðað við úthald, þrek og form er verkefnið tiltölulega von- laust. Sennilega hefði ég átt að sukka meira á yngri árum, að minnsta kosti eru bæði Bubbi og Ellý rosaflottir kroppar. Af ein- hverjum ástæðum, kannski annar- legum hvötum, greip bóndi minn loforðið á lofti og skipaði sjálfan sig umsvifalaust sérlegan þjálf- ara. Ekki var liðin nema svona vika frá yfirlýsingunni að hann hafði mjakað mér í gamlar hlaupa- túttur og pokalegar joggingbuxur og var þar með tilbúinn til að láta hía á mig úti á götu. Hann þóttist vilja hlaupa með mér til halds og trausts, en undirliggjandi ástæða var nú sennilega ótti við svindl. VEGNA þess að maðurinn minn telur allar hindranir í lífinu liggja í hugarfarinu, fannst honum þjóð- ráð að láta mig strax hlaupa rosa- lega langt, bara svo allar styttri vegalengdir yrðu hjóm þaðan í frá. Hann gleymdi reyndar að segja mér frá þessu plotti, ég hélt við ætluðum í rómantískt skokk kringum Tjörnina. Fyrsta húsa- lengdin var líka bara fín, en þegar hann tók stefnuna rakleitt niður að sjó fóru að renna á mig tvær grímur. Reyndar leyfði hann mér að ráða hraðanum þannig að um tíma óttaðist ég að vegalengdin milli mín og konunnar álengdar með barnavagninn myndi aldrei minnka, en með seiglunni fór ég að lokum fram úr henni. ALLA leiðina hélt bóndi minn uppi léttu spjalli en fékk engin svör frekar en frá gæludýri sem hjalað er við, einungis astmakennt hvæs. Þegar við skeiðuðum á milli póst- númera spurði hann um hugsanir mínar. Mér sem hafði einmitt ekki dottið neitt í hug annað en hvers- vegna í ósköpunum ég væri ekki heima að slappa af. Þetta gat ég vitaskuld ekki sagt honum en fann út að „þú - ert - kríp“ er taktföst setning, hvetjandi og góð til end- urtekningar á meðan maður hleyp- ur. SIGURSÆLAN sem fylgdi því að lifa af þessar píslir var reyndar frábær. Endorfín er verðlaun þeirra sem hafa þolað miklar þján- ingar. Píslir gefinna loforða vaxtaauki! 10% A RG U S / 06 -0 47 2 Kynntu þér málið á spron.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.