Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR 30. september 2006 43 ÁRNI ÞÓRARINSSON – SKEGGAPI „Ég hef ekki fylgst með tískunni síðan 1965. En ástæðan fyrir því að ég leyfði þessu að spretta um 21 árs aldur var ekki tíska heldur praktískar og lífsstílsbundnar ástæður. Sem fylgja því að kom- ast á fullorðinsár: Ég fékk ekki afgreiðslu í ríkinu. Menn vísuðu mér frá. Ég fór að prófa þetta og eins og við manninn mælt: Um leið og ég sást með hýjung þóttust menn geta afgreitt mig. Síðan hef ég gleymt þessu skeggi og það hefur verið síðan. Það er bara þannig.“ STEINDÓR ANDERSEN – SKEGGAPI „Þetta er mér algerlega lífsnauð- synlegt. Þetta er eina líkamsræktin sem ég stunda. Að rækta skegg.“ SAMÚEL SAMÚELSSON – SKEGGAPI „Það er voðalega þægilegt. Ekki síst svona norðarlega á plánetunni. Og yfir vetrartímann. Annars er þetta aðallega af leti og vanrækslu sem þetta er látið vaxa. En ekki má gleyma því að karlmenn líta svona út. Við norðurbúar. Þetta er hið eðlilega útlit. Rakstur er lýtaaðgerð.“ GUNNAR ÞORSTEINSSON – SKEGGAPI „Þeir sem eru með kvenmanns- kjálkana þeir líta til okkar með öfund. Þeir gera það, taðskeggl- ingarnir. Maðurinn er skapaður til að vera svona. Menn eiga ekki að vera á flótta undan sjálfum sér með því að raka sig. Skafa fram úr sér skeggið. Þetta guðsgjöf. Karlmennskutákn.“ ÁSGEIR JÓNSSON – SKEGGAPI „Það er aðallega af því að það kemur sér vel. Sést minna af and- litinu. Jú, reyndar er þetta guðsgjöf að vera vel hærður eins og sagt var. Kemur sér vel á veturna. Það er skjól í þessu. En það besta við að vera með skegg er að sleppa við raksturinn. Annars myndi ég þurfa að raka mig tvisvar á dag.“ HVERNIG ER AÐ... VERA SKEGGAPI Að vera „kúl“ eða svöl þykir bráð- nauðsynlegt innan markaðsgeir- ans þar sem að viðskiptavinir borga meira fyrir vörur sem eru álitnar „ svalar“. Fyrirtækið Cool- Brands er meðlimur hins alþjóð- lega Superbrands, sem eru sjálf- stæð samtök sem starfa innan vörumerkjaþróunargeirans. Í ár tók Ísland í fyrsta skipti þátt í CoolBrands könnuninni sem fór fram á netinu. Með nið- urstöðunum sem voru birtar á föstudaginn vonast samtökin til þess að fólk öðlist frekari skilning og áhuga á vörumerkja- þróun á Íslandi. Einnig er komin út glæsileg bók á ensku sem heitir „CoolBrands – An insight into some of Iceland‘s coolest brands“ sem er prýdd mynd- um og greinum eftir Íslendinga um hvað „svalt“ þýðir í okkar augum. Það kemur að vissu leyti á óvart hversu fá íslensk vörumerki voru á topp tuttugu listanum en von- andi fara Íslend- ingar að meta betur það sem kemur úr þeirra eigin svala landi í norðri. Hvað er svalt? Á föstudaginn fór fram CoolBrands-hátíðin þar sem svölustu vörumerki Íslands voru verðlaunuð. En hvernig verða vörumerki svöl og hver eru þau? FLUGFÉLAGIÐ ICELANDAIR VAR Í ÖÐRU SÆTI SEM SVALASTA VÖRUMERKI ÍSLANDS. IPOD NANO 1. Icelandair 2. I pod 3. Sony 4. Diesel 5. Nike 6. Playstation 7. Nokia 8. Puma 9.BMW 10. Iceland Express Topp tíu svölustu merkin ���������� ���������������������� ����������������� ���������� �������� �������������� �������� ����������������� ������ �������� ���������������� ����������� �������������� ����������������������������������� ���������� ��������������� ������������ � �� ������������������ � ������������������������ � ����������������� �� ������������������������������������ �������������������������������������������������������������� � ���������������������������� ����������� ������������������������������������������������������ �������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.