Fréttablaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 77
FIMMTUDAGUR 5. október 2006 41
Í DAG
Tjarnarbíó
14.00 Grbavica
16.00 Lím
18.00 Lífsins harmljóð
20.30 FjallaEyvindur/Benni Hemm
Hemm
22.15 B-mynda veisla Páls Óskars
Háskólabíó
18.00 Draumurinn
18.00 Með dauðann á hendi
18.00 Púðurtunnan
20.00 Zidane, 21. aldar portrett-
mynd
20.00 Tími drukknu hestanna
20.10 Ég er
20.20 Hálft tungl
22.00 Framhaldslífið ljúfa
22.20 Fjórar mínútur
22.30 Keane
Iðnó
14.00 Dæmdur heim
16.00 Stúlkan er mín
18.00 Daganna á milli
20.00 Florence afhjúpuð
22.00 Af engum
Á MORGUN
Tjarnarbíó
14.00 Bless Falkenberg
16.00 Shortbus
18.00 Harabati hótelið
20.00 Reiði guðanna
22.00 Sherry, elskan
Háskólabíó
18.00 Frosin borg
18.00 Hálft tungl
18.00 Claire Dolan
20.00 Electroma
20.00 Hreinn, rakaður
20.00 Draumur á Þorláksmessu-
nótt
20.15 Með dauðann á hendi
22.00 Gasolin
22.00 Keane
22.15 Zidane
Iðnó
21.00 Norðurljós: Ungt hæfileika-
fólk
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
OKTÓBER
2 3 4 5 6 7 8
Fimmtudagur
■ ■ TÓNLEIKAR
12.00 Valsakóngar og drottningar í
Hafnarborg fimmtudaginn 5. október kl.
12:00 Signý Sæmundsdóttir sópran og
Antonía Hevesi píanóleikari
■ ■ SKEMMTANIR
21.30 5 okt. DJ Lucky spilar Soul
Funk og Réggí á Café Paris frá 21.30-1
missið ekki af þessu
■ ■ SÝNINGAR
10.00 Sýning á verkum Þórdísar
Aðalsteinsdóttur myndlistarmanns
stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur,
Kjarvalsstöðum. Sýningin ber yfir-
skriftina Því heyrist þó hvíslað að
einhverjir muni komast af en hún
stendur til 3. desember.
11.00 Í menningarmiðstöðinni
Gerðubergi standa yfir sýningar á ljós-
myndum Ara Sigvaldasonar og sýning
á afrískum minjagripum sem mann-
fræðingurinn Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
hefur safnað saman. Opið virka daga frá
11-17 og um helgar frá 13-16.
11.00 Sýning á verkum Hildar
Bjarnadóttur myndlistarkonu stendur nú
yfir í galleríi i8 við Klapparstíg. Sýningin
er opin þriðjudaga til föstudag milli 11-17.
Sýningin stendur til 21. október.
■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ
13.00 Myndlistarmaðurinn Iain
Sharpe sýnir í galleríi Animu við
Ingólfsstræti í Reykjavík, opið til kl. 17.
Sýningunni lýkur næstkomandi laugar-
dag.
���������
�������������
���
��������
DAGSKRÁ ALÞJÓÐLEGU
KVIKMYNDAHÁTÍÐARINNAR
Ný plata með endurhljóðblönduð-
um lögum Bítlanna er væntanleg í
nóvember. Nefnist hún Love. Mað-
urinn á bak við plötunna er George
Martin, fyrrum upptökustjóri
Bítlanna.
Lögin á plötunni hafa áður
verið notuð í sýningu Cirque du
Soleil sem nefnist einmitt Love.
Martin hóf vinnu við plötuna
eftir að hafa fengið leyfi frá
Bítlunum Paul McCartney og
Ringo Starr og þeim Yoko Ono og
Oliviu Harrison, ekkjum John
Lennon og George Harrison.
„Þessi tónlist var gerð fyrir
Love-sýninguna í Las Vegas og í
kjölfarið hefur ný Bítlaplata orðið
að veruleika,“ sagði George Mart-
in í yfirlýsingu sinni. „Bítlarnir
leituðu alltaf leiða til að prófa eitt-
hvað nýtt og þetta er enn eitt
skrefið fram á við hjá þeim. Fólk
verður fyrir nýrri reynslu þegar
það hlustar á plötuna,“ sagði Mart-
in.
Platan var unnin í Abbey Road-
hljóðverinu í London, sem Bítlarn-
ir gerðu frægt. Meðal annars
blandar Martin á plötunni saman
lögunum Within You Without You
eftir George Harrison og Tomor-
row Never Knows, sem John
Lennon átti mestan heiður af.
Ný plata á leiðinni
BÍTLARNIR Ný plata með Liverpool-sveitinni er væntanleg í nóvember.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
12
0
2
7. sýning fimmtudaginn 5. okt. UPPSELT
8. sýning föstudaginn 6. okt.
9. sýning laugardaginn 14. okt.
10. sýning sunnudaginn 15. okt MÁLÞING
SÝNT ER ÚT OKTÓBER
DJAMMIÐ UM HELGINA:
Allt um djammið
YELLO
BLUESSVEIT BEGGA
KEFLAVÍK
ROSENBERG
OKTÓBERFEST
Stór á frystum könnum á 400 til kl. 1.
Föstudags- og laugardagskvöld
CAFÉ
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
������������������������������������������
������������������������
��������������������
� �����������
��������������������
���������������������
� ����� ������������
STÓRTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI 14. OKTÓBER KL. 17.00
MIÐASALA Á SINFONIA.IS OG Í SÍMA 545 2500
��� ����� ����� ����������������
������� ������������ ����
����������������������������������������������
HILMAR ODDSSON
�������������������������� undir stjórn ���������������
��������������� undir stjórn ������������������
Einsöngvarar ���������������������������������������������
�����������������������������������