Fréttablaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 76
 5. október 2006 FIMMTUDAGUR40 Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hélt ásamt hljómsveit sinni Cold Front tvenna tónleika í Lincoln Center í New York síðastliðið mánudagskvöld. Björn líkir upp- lifuninni við að hafa fengið Grammy-tónlistarverðlaunin. Húsfyllir var á báðum tónleik- unum og fengu Björn og félagar geysigóðar viðtökur. „Þetta gekk rosalega vel, vonum framar. Þetta er ákveðin upphefð að hafa spilað þarna, mér skilst að það sé ekkert hver sem er sem fái að koma þarna inn,“ segir Björn. „Því var meðal annars stungið að mér að koma þarna aftur, sem er frábært.“ Lincoln Center er Mekka djass- tónlistar í New York og gefst aðeins þeim allra bestu í faginu kostur á að leika þar. Björn er fyrstum íslenskra djasstónlistarmanna boðið að leika þar. „Fyrir mig eru þetta hálfgerð Grammy-verðlaun. Þetta er tvímælalaust toppurinn á ferlinum,“ segir hann og bætir því við að það hafi alltaf verið draum- ur sinn að spila í Lincoln Center. Hann segist því hafa undirbúið sig vel þegar kallið kom og æft sig vel. „Ég var smá stressaður á fyrri tón- leikunum en svo var þetta bara eins og að vera heima í stofu,“ segir hann. Cold Front er skipað, auk Björns, Bandaríkjamanninum Steve Kirby og Kanadamanninum Dr. Richard Gillis. Gaf sveitin út samnefnda plötu á síðasta ári sem fékk mjög góða dóma. Íslenska útflutningsfyrirtækið Iceland Naturally, styrkti Björn og félaga til fararinnar til New York og aðstoði þá eftir föngum á meðan á dvöl þeirra í borginni stóð. Björn segist hafa hitt þó nokkuð af fólki úr tónlistarbransanum eftir tónleikana sem hafi lýst yfir áhuga á að heyra í honum aftur. Játar hann því að tónleikarnir hafi vafalítið opnar margar dyr fyrir sér í Bandaríkjunum. Björn hefur verið á faraldsfæti undanfarið og spilað víða um heim, m.a. í Frakklandi og Japan. Um miðjan þennan mánuð er ferðinni síðan heitið til London. Tímann þangað til ætlar hann að nota til að ná áttum, eins og hann orðar það. freyr@frettabladid.is Toppurinn á ferlinum BJÖRN THORODDSEN Gítarleikarinn knái stóð sig vel á tvennum tónleikum í Lincoln Center. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Í stuttmynd Ísoldar Uggadóttur er sagt af heimkomu listakonunnar Katrínar sem skilur ástkonu sína eftir í New York meðan hún skrepp- ur heim í afmæli afa síns. Togstreita Katrínar sem ekki hefur upplýst neinn um ástina í útlöndum er aðal- drifkraftur myndarinnar sem tekur óvænta stefnu í afmælinu. Þetta er ósköp ljúf og skondin mynd um sáttfýsi og fordóma, um fjölskyldur og þessa ljúfsáru til- finningu sem fylgir því að koma heim og breytast aftur í barn for- eldra sinna. Hugmyndin er frumleg en úrvinnslan ekki, sögusviðið er kunnuglegt og persónurnar fremur steríótýpískar en myndin líður þó lítið fyrir það enda er hún vel leikin og skemmtilega skrifuð. Aðalbjörg Þóra Árnadóttir leik- ur Katrínu af öryggi og virkar mjög sannfærandi í sinni túlkun. Foreldr- arnir Hanna María Karlsdóttir og Theódór Júlíusson eru að sama skapi heillandi og eftirminnileg, ekki síst í síðari hlutanum. Ástkon- an, sem leikin er af Amy Lewis, á sterka innkomu í byrjun myndar- innar og hefði verið gaman að heyra meira af hennar persónu. Stefán Hallur Stefánsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir skila sínum hlutverk- um með sóma, sem og hinn ungi Alexander Briem. Yfirbragð myndarinnar er hið vandaðasta, hún er litrík og falleg, músíkin notaleg og klippingin fag- mannleg. Hins vegar endar hún mjög snögglega, ekki óvænt en samt er eins og eitthvað vanti til þess að reka á hana smiðshöggið. Stuttmyndin Góðir gestir er fyr- irtaks frumraun ungs leikstjóra sem verður án efa spennandi að fylgjast með í framtíðinni. Kristrún Heiða Hauksdóttir Velkomin heim vinan GÓÐIR GESTIR (STUTTMYND) LEIKSTJÓRI OG HANDRITSHÖFUNDUR: ÍSOLD UGGADÓTTIR AÐALHLUTVERK: AÐALBJÖRG ÞÓRA ÁRNADÓTTIR, HANNA MARÍA KARLSDÓTT- IR, THEODÓR JÚLÍUSSON, GRÉTAR SNÆR HJARTARSON, AMY LEWIS, STEFÁN HALLUR STEFÁNSSON, UNNUR ÖSP STEFÁNS- DÓTTIR OG ALEXANDER BRIEM. Niðurstaða: Notaleg og vönduð mynd sem gefur góð fyrirheit um höfundinn. ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ����������� �� �������������������� �� �� ����� ������������������������������� ������������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������ ������������������������������������������������������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ����� �������������������� ���������������������������������������� ���������������������������������� ��������������������������������� ����� �������������������� Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 20 Síðustu sýningar! Fös. 6. okt. kl. 20.00 sun. 15. okt. kl. 20.00 fös. 20. okt. kl. 20.00 Sýning ársins, leikskáld ársins, leikkonur ársins Tréhausinn á leiklist.is. Systratilboð: systrahópar borga aðeins einn miða! Þetta mánaðarlega í Þjóðleikhúskjallaranum Í kvöld kl. 21 Síðasta sýning! Miðapantanir: 551 2525 og hugleikur.is RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 8/10 kl. 14 Sun 15/10 kl. 14 Sun 22/10 kl. 14 Sun 29/10 kl. 14 VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 6/10 kl. 20 UPPS. Fös 13/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20 Fös 20/10 kl. 20 FOOTLOOSE Lau 7/10 kl. 20 UPPS. Sun 8/10 kl. 20 Fim 12/10 kl Lau 14/10 kl. 20 HVÍT KANÍNA Nemendaleikhúsið frumsýnir nýtt verk eftir hópinn. Í kvöld kl. 20 Fös 6/10 kl. 20 Lau 7/10 kl. 20 Sun 8/10 kl. 20 BANNAÐ INNAN 16 ÁRA. Engum hleypt inn án skilríkja. MEIN KAMPF Lau 7/10 kl. 20 Sun 8/10 kl. 20 Lau 14/10 kl. 20 Lau 21/10 kl. 20 Fös 27/10 kl. 20 Lau 28/10 kl. 20 LEIKHÚSSPJALL Leikhúsumræður á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Rætt veður um leikverkið Mein Kampf. Fim 12/10 kl. 20 Allir velkomnir. AMADEUS Lau 21/10 kl. 20 frums. UPPS. Bleik kort. Fim 26/10 kl. 20 2.sýning Gul kort. Lau 4/11 kl. 20 3.sýning Rauð kort. Sun 12/11 kl. 20 4.sýning Græn kort Lau 18/11 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 19/11 kl. 20 6.sýning VIÐ ERUM KOMIN-Íd Októbersýning Íd, 2 ný verk: Við erum komin e. Ólöfu Ingólfsdóttur og Hver um sig e. Vaðal. Fim 12/10 kl. 20 frumsýning UPPS. Fös 13/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20 Fim 19/10 kl. 20 Fös 20/10 kl. 20 www.sturta.is allan sólarhringinn! Sími: 565-5566R e yk ja ví k u rv e g u r 6 4 , H a fn a rf jö rð u r. B a ð le g u r! !! LEIKHÚSTILBOÐ: Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800 TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga í síma 437 1600 Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningardag Sýningar í október í Landnámssetri Fimmtudagur 5. október kl. 20 Uppselt Föstudagur 6. október kl. 20 Uppselt Laugardagur 7. október kl. 20 Uppselt Sunnudagur 8. október kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 12. október kl. 20 Uppselt Föstudagur 13. október kl. 20 Uppselt Laugardagur 14. október kl. 20 Uppselt Sunnudagur 15. október kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 19. október kl. 20 Uppselt Föstudagur 20. október kl. 20 Uppselt Laugardagur 21. október kl. 20 Uppselt Sunnudagur 22. október kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 26. október kl. 20 Síðasta sýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.