Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.10.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 07.10.2006, Qupperneq 8
8 7. október 2006 LAUGARDAGUR STJÓRNMÁL Framtíðarskáldsaga, var orðið sem Helgi Hjörvar í Samfylk- ingunni valdi fjárlagafrumvarpi rík- isstjórnarinnar sem tekið var til fyrstu umræðu á Alþingi í gær. Sagði hann frumvarpið ávísun á áfram- haldandi ójöfnuð í samfélaginu. Stjórnarandstæðingar komu víða við í gagnrýni sinni og lögðu ýmist áherslu á einstaka liði frumvarpsins eða grunnforsendur þess. Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylking- arinnar gagnrýndi lækkun vaxtabóta og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, harmaði skattastefnu ríkisstjórnarinnar en Jón Bjarnason þingmaður VG sagði tekjur ríkisins byggjast um of á stór- iðjuframkvæmdum. Um leið ræddi hann um aðgengi þingmanna að efna- hagsrannsóknum og velti fyrir sér hvort koma ætti á laggirnar sérstakri efnahagsstofu Alþingis. Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar, undraðist að stjórn- arandstæðingar skyldu segja frum- varpið hægrisinnað enda væri góðum árangri af rekstri ríkissjóðs skilað til heimilanna. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðis- flokki, sagði frumvarpið gríðarlega sterkt og sýna að stjórnvöld væru á réttri leið. - bþs Fjárlagafrumvarpinu vísað til fjárlaganefndar: Frumvarpið sagt vera skáldsaga ÁRNI M. MATHIESEN Fjármálaráðherra mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ársins 2007 á Alþingi í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VERSLUN Árleg rýrnun í verslunum hér á landi vegna þjófnaða og mis- taka er um 2,8 milljarðar króna, að mati Rannsóknaseturs verslunar- innar, séu niðurstöður nýrrar erlendrar könnunar heimfærðar á íslenskar aðstæður. Er þá miðað við meðaltalstölur frá 24 Evrópulönd- um. Mestu munar um gripdeildir viðskiptavina. Stærstan hluta þessarar upp- hæðar má rekja til þjófnaða, eða um 2,4 milljarðar, annað er vegna mis- taka í versluninni. Þessi tegund rýrnunar í verslunum er að meðal- tali 1,24 prósent af veltu evrópskra smásöluverslana, samkvæmt niður- stöðum European Theft Barometer, sem gerir slíkar kannanir á hverju ári. Íslenskar verslanir voru ekki með í könnuninni að þessu sinni, en í fyrra, þegar þær tóku þátt, var Ísland rétt undir meðaltalinu. Stærstur hluti rýrnunar er tal- inn vera vegna þjófnaða viðskipta- vina eða 48,8 prósent. Næststærsti hlutinn er talinn vera vegna þjófn- aða starfsmanna, eða 30,7 prósent. Ýmis mistök í fyrirtækjunum valda 14,3 prósentum rýrnunarinnar og 6,2 prósent eru vegna mistaka birgja. Ef þessar tölur eru heim- færðar upp á verslun hér á landi stela viðskiptavinir árlega fyrir 1,4 milljarða kr. og starfsmenn fyrir 553 milljónir króna. - jss Viðskiptavinir stela mest úr verslunum: Milljarða rýrnun á ári DÓMSMÁL Hlynur Smári Sigurðs- son, sem situr í brasilísku fangelsi vegna innflutnings á tveimur kílóum af kókaíni til landsins, fékk loks að hitta lögfræðing sinn nýverið. Að sögn Hlyns tjáði lögfræðingurinn honum að möguleiki væri á því að fá hann lausan úr fangelsinu þangað til að ákæra væri gefin út þar sem lögbundin gæsluvarðhaldstími væri útrunninn. Töluverður kostnaður er þó við slíkt og sagðist Hlynur ekki vera með á reiðum höndum þá fjármuni sem lögfræð- ingurinn fór fram á. - þsj Hlynur Smári Sigursson: Gæti losnað fram að ákæru Guðfinna S. Bjarnadóttir Valfrelsi og skapandi umhverfi www.guðfinna.is Á morgun, sunnudaginn 8. október kl. 16:00, opnum við kosningaskrifstofu Guðfinnu S. Bjarnadóttur í Landsímahúsinu við Austurvöll. Við bjóðum alla velkomna til að kynna sér málefni frambjóðandans, þiggja kaffiveitingar og njóta dagsins með okkur. Við hlökkum til að sjá þig! Stuðningsfólk Guðfinnu S. Bjarnadóttur Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, 27. og 28. október 2006 Kosningaskrifstofa - opnum við Austurvöll NJÓTIÐ ÞESS AÐ FLJÚGA NÁMSKEIÐ GEGN FLUGFÆLNI ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS IC E 3 4 4 9 9 1 0/ 20 00 6 Icelandair efnir til námskeiðs fyrir fólk sem vill takast á við flugfælni. Slík námskeið eru yfirleitt haldin á vegum flugfélaga í löndunum í kringum okkur og hafa flest svipaða uppbyggingu. Kenndar verða aðferðir til að vinna bug á kvíða og fælni og farið yfir þætti sem tengjast flugvélinni og fluginu sjálfu. Námskeiðinu lýkur með flugferð til eins af áfangastöðum Icelandair í Evrópu. LEIÐBEINENDUR: Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur og Páll Stefánsson flugstjóri. VERÐ: 30.000 kr. NÁMSKEIÐIÐ HEFST: 16. október n.k. SKRÁNING: flug@icelandair.is eða í síma 50 50 155. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 11. október. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.