Fréttablaðið - 07.10.2006, Síða 54

Fréttablaðið - 07.10.2006, Síða 54
■■■■ { heilsublaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■10 Hjólastígarnir frá Reykjalundi til Reykjavíkur mælast rúmir þrettán kílómetrar, sem þykir talsvert mikið fyrir tíu ára gamlan dreng. Hilm- ir Hrafn, sem hjólaði af stað einn fallegan morgun með afa sínum, kveið örlítið fyrir að leiðin yrði erfið, en blés ekki úr nös þegar á leiðarenda kom. Ferðlagið reyndist heilmikið ævintýri, eins og sjá má á þessum myndum. Hjólað innan um fagra náttúru og listaverk Hilmir Hrafn Hilmarsson, tíu ára, fór á dögunum í lang- an hjólatúr með afa sínum Gunnari V. Andréssyni ljós- myndara, sem myndaði ferðalagið. Leiðin lá frá Reykja- lundi til Reykjavíkur. Hilmar Hrafn hjólaði fyrst meðfram Varmá í allri þeirri gróðurdýrð sem umlykur hana. Þar eru göngustígar sem gengnir eru alla daga ársins, nema tvo, af vistmönnum Reykjalundar. Margt er að skoða á leiðinni og Hilmar Hrafn heilsaði upp á hrossin sem voru á beit í Álafosskvosinni. Hjólastígurinn liggur niður að sjó, en sérstaklega fallegt er að hjóla stíginn um þessar mundir þegar haustlitirnir eru upp á sitt besta. Hilmir í fylgd ömmu. Tveir golfvellir eru á leiðinni. Annar golfvöllurinn er í Mosfellsbæ og hinn við Korpúlfsstaði. Vellirnir fara ágætlega saman við hjólastígana. Í undirgöngum í Mosfellsbæ hafa ungir listamenn fengið að spreyta sig með úðabrúsann.Listaverk eru víða á leiðinni en þetta verk eftir Hallstein Sigurðsson stendur hátt við sjóinn í Grafarvoginum. Veitingar voru vel þegnar í Olís-sjoppuni í Grafarvoginum. Pylsa og kók rann ljúflega niður. Leiðin liggur um Bryggjuhverfið í Grafar- voginum. Leiðin liggur yfir tvö vatnsföll, annars vegar yfir Korpu og hinsvegar yfir Grafarvog, en þar er hjólastígurinn undir aðalgötunni. Við Elliðaárnar kvíslast leiðin, um Sund eða Suðurlandsbraut eða alla leið yfir að Fossvogs- dalnum. 7 1 10 3 4 2 6 5 8 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.