Fréttablaðið - 07.10.2006, Side 96

Fréttablaðið - 07.10.2006, Side 96
Írski trúbadorinn Damien Rice, sem hefur nokkrum sinnum haldið tónleika hér á landi, gefur út plöt- una 9 í næsta mánuði. Fyrsta plata Rice, O, kom út fyrir þremur árum og sló ræki- lega í gegn með lögum á borð við Cannonball og Blower´s Daughter. Ári síðar gaf Rice síðan út plötuna B-sides sem hafði að geyma sjö lög sem ekki höfðu verið gefin út í Bandaríkunum áður. Fékk sú plata einnig mjög góðar viðtökur. Gefur út 9 DAMIEN RICE Írski trúbadorinn gefur út nýja plötu í nóvember. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Hljómsveitirnar Alice Texas og Piker Ryan frá New York halda tónleika í Stúdentakjallaranum í kvöld. Íslenska sveitin Andrúm kemur einnig fram. Sveitirnar eru á tónleikaferða- lagi um Evrópu sem ber nafnið New York Noir og ákváðu að koma við hér á landi. Alice Texas sendi í fyrra frá sér plötuna Sad Days. Kom hún út í Evrópu hjá franska útgáfufyrir- tækinu Fargo Records og fékk mjög góðar viðtökur. Piker Ryan hefur margoft verið líkt við fræga listamenn á borð við Tom Waits og Nick Cave & the Bad Seeds. Söngv- ari sveitarinnar, sem er búsettur í Ósló, hefur þrisvar spilað hér á landi. Tónleikarnir hefjast klukkan 23.00 og kostar 1000 krónur inn. Alice Texas og Piker Ryan með tónleika ALICE TEXAS New York-sveitin spilar í Stúdentakjallaranum ásamt Piker Ryan og Andrúmi. „Við höfum verið að heyra sögur um það úti í bæ að hljómsveitin sé að hætta en það er alls ekki rétt. Hið rétta er að Tobbi hljóm- borðsleikari hefur ákveðið að hætta í bandinu og eftir tónleik- ana á Airwaves höfum við ákveðið að taka okkur pásu,“ segir Bjarni Lárus Hall, söngvari hljómsveit- arinnar Jeff Who? Jeff Who? hefur verið ein vin- sælasta hljómsveit landsins á þessu ári, ekki síst vegna vinsælda lagsins Barfly sem landsmenn allir þekkja nú úr auglýsingum Fréttablaðsins og spilun í útvarpi. Kjaftasögur þess efnis að hljóm- sveitin væri að hætta hafa því verið á margra vörum og liðsmenn Jeff Who? telja nauðsynlegt að leiðrétta misskilninginn. „Tónleikarnir á Airwaves verða þeir síðustu í bili og svo förum við í það að finna okkur nýjan mann,“ segir Bjarni. Hann segir að ástæð- an fyrir brotthvarfi hljóm- borðsleikarans sé sú að hann vilji snúa sér að öðrum hlutum. Fyrir- hugað sé að Tobbi fari í nám innan tíðar og því sé engum greiði gerð- ur með því að hann verði með í að búa til efni á nýja plötu sem hann tekur svo ekki þátt í að gera. „Við erum ekki búnir að finna okkur nýjan hljómborðsleikara enda verður hann vandfundinn. Okkur þykir það ekki síður mikilvægt að hann sé skemmtilegur strákur, enda erum við allir góðir vinir og viljum hafa það þannig áfram.“ Bjarni segir að Jeff Who? hafi verið svo dugleg við spilamennsku að lítill tími hafi gefist til að semja nýtt efni. Það sé því viss tilhlökk- un að geta einbeitt sér að því. „Það er frábært enda finnst okkur skemmtilegast að hittast og semja tónlist.“ - hdm Jeff Who? tekur sér pásu JEFF WHO? Þessi vinsæla hljómsveit hefur ákveðið að taka sér hlé frá spilamennsku. Frá vinstri eru þeir Þorri, Ásgeir, Elli, Baddi og Tobbi, sem hefur ákveðið að segja skilið við sveitina. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Tjarnarbíó 14:00 | Ferskt loft 16:00 | Reiði guðanna 18:00 | Lím 20:00 | Lífsins harmljóð 22:00 | Leiðin til Guantanamo Iðnó 14:00 | Þegar börn leika sér... 16:00 | Vertu eðlilegur 18:00 | Daganna á milli 20:00 | Florence afhjúpuð 22:00 | Kettirnir hans Mirikitani Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Vertu eðlilegur Iðnó 16:00 filmfest.is Act Normal Sagan af enska búddamunknum sem fluttist til Íslands, kastaði kuflinum, giftist, skildi, og varð munkur á ný. Háskólabíó 15:45 | Hálft tungl 16:00 | Keane 18:00 | Lokamynd: Forstjóri heila klabbsins 18:00 | Claire Dolan 18:20 | Gasolin 20:00 | Frosin borg 20:00 | Krákur 20:00 | Skjaldbökur geta flogið 20:20 | Draumurinn 22:00 | Lífið í lykkjum 22:00 | Ekkert 22:30 | Paradís núna !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 3 og 6 B.I. 7 ÁRA TEXAS CHAINSAW MASSACRE kl. 8 og 10 B.I. 18 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 3, 6, 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 VOLVER kl. 3 og 5.50 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 12, 2, 4 og 6 B.I. 7 ÁRA MONSTER HOUSE ENSKT TAL kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 12, 6, 8 og 10 CLERKS 2 kl. 10.15 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 GRETTIR 2 ÍSL TAL kl. 12, 2 og 4 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 2, 4 og 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 8 og 10 CRANK kl. 10 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 6 og 8 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 4 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2 EMPIRE2 vikur á toppnum í USA! Topp5.is M.M.J kvikmyndir.com EMPIRE V.J.V. Topp5.is DV L.I.B. Topp5.is ÆÐISLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” HJ - MBL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.