Fréttablaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 41
Breskir leigubílar verða framleiddir í Sjanghæ í Kína Í fyrsta sinn í sextíu ára sögu hins breska leigubíls verður hann framleiddur í öðru landi en sínu heimalandi. Á blaðamanna- fundi í Sjanghæ á dögunum var tilkynnt um að tíu þúsund eintök af breska leigubílnum verði framleidd í Kína. Er þetta sam- starfsverkefni Mangese Bronze Holdings sem hefur haft umsjón með framleiðslu leigubílanna og Geely Automobile Holdings í Kína. Breskir leigubílar frá Kína 24 89 /T A KT ÍK 1 8. 10 .2 00 6 LJÓSA BÚNAÐUR Bernhard mun á næstu dögum kalla inn Peugeot 307 bíla til viðgerða vegna galla í ESP- stöðuleikakerfinu. Gallinn felst í viðkvæmni ESP- kerfisins gegn rakamyndun en það á til að slá út. Bilunin á ekki að hafa aðrar afleiðingar í för með sér en að kerfið hættir að virka. Gallans hefur orðið vart í 2002 til 2005 árgerðum en einungis þeim bílum sem tilheyra tiltekinni runu verksmiðjunúmera. Þetta er ekki fyrsta tækni- vandamálið sem komið hefur upp í 307. Fyrr á árinu voru bílar inn- kallaðir vegna eldhættu en í nokkrum tilvikum í Danmörku og Svíþjóð kviknaði í kyrrstæðum og mannlausum bílum án ástæðu. Tekið skal fram að samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust hjá Bernhard hefur ekki kviknað í neinum Peugeot 307 og vegna þess að allir Peugeot bílar eru ryðvarð- ir hérlendis sé ESP-kerfið í mun minni hættu en ella. Eigendur bílanna sem um ræðir munu á næstu dögum fá bréf frá Bernhard þar sem þeim verður kynnt vandamálið og þeim boðið að koma með bílana í viðgerð. Innköllun á Peugeot 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.