Fréttablaðið - 20.11.2006, Side 17

Fréttablaðið - 20.11.2006, Side 17
Teymi hf. er nýtt félag í Kauphöll Íslands Teymi hf. verður skráð á markað í dag. Félagið stefnir að því að verða stærsta félag sinnar tegundar á Íslandi. Innan samstæðu Teymis eru Vodafone, Kögun, Securitas, Skýrr og EJS. Auk þess rekur Teymi fyrirtæki á borð við P/F Kall, Mömmu, BTnet og lággjaldasímafélagið SKO. Áhugaverður kostur fyrir fjárfesta Teymi hf. er skýr valkostur fyrir fjárfesta. Innan Teymis eru félög sem starfa öll á markaði þar sem vöxtur er umtalsverður. Auk þess mun Teymi leita leiða til að auka sérhæfingu fyrirtækjanna og finna nýja tekjumöguleika, m.a. með samstarfi þeirra á milli. Við erum gott Teymi og þess vegna áhugaverður fjárfestingarkostur. Við erum gott Teymi Teymi | Skútuvogi 2 | 104 Reyk jav ík | S ími 595 5000 | www.teymi . is ÍS L E N S K A /S IA .I S /T E Y 3 49 50 1 1/ 06

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.