Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2006, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 20.11.2006, Qupperneq 54
Opið laugardaga: 11:00 - 17:00 Kr. 7995 Verð pr. lampi Gólflampar á tilboði Burstað gyllt Burstað stál Antík D A G S K R Á 8:15 8:30 ver›ur haldinn 22. nóvember 2006 á Grand Hótel–Hvammi kl. 8:30 E in n t v e ir o g þ r ír 3 6 2. 0 16 Stórátak í vegamálum! Morgunver›arfundur SVfi í samvinnu vi› Vi›skiptará› Íslands fiátttökugjald er 1.500 kr. Skráning á svth@svth.is 8:40 9:00 9:15 9:30 Innskráning Áherslur atvinnulífsins í vegamálum Sigur›ur Jónsson, framkvæmdastjóri SVfi. fia› er flörf fyrir stórátak í vegamálum – samgönguáætlun endursko›u› Sturla Bö›varsson, samgöngurá›herra. N‡jar lausnir í vegamálum fiór Sigfússon, forstjóri Sjóvá. Hvernig virkar einkaframkvæmd í vega- málum? Halldór Benjamín fiorbergsson, framkvæmda- stjóri Su›urlandsvegar ehf. Pallbor›sumræ›ur me› flátttöku Hreins Haraldssonar framkvæmdastjóra flróunar- svi›s Vegager›arinnar auk frummælenda. Fundarstjóri: Kristján fiór Júlíusson, bæjar- stjóri Akureyrarbæjar. Sigur›ur Jónsson Sturla Bö›varsson fiór Sigfússon Halldór Benjamín fiorbergsson Kristján fiór Júlíusson 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Á mínum yngri árum átti ég ekki mikið af leikföng- um. Eina dúkku, þónokkuð af bókum og dúkku- lísum, eitt- hvað af spilum, bolta og snú snú band. Ég man eftir öllum mínum leikföngum sem eru í dag sjúskuð og slitin af mikilli notkun og mörg þeirra ónýt. Að sjálfsögðu langaði mig í meira af leikföngum og beið því afmælis og jóla með eftirvænt- ingu. Eitthvað bjó ég sjálf til af leik- föngum, eins og dúkkuhús. Þá tók ég nokkra pappakassa og límdi þá saman. Ég bjó til þriggja og fjögurra hæða hús, skar út fyrir hurðum og gluggum og slétti álpappír til að búa til spegla á veggina. Gardínurnar voru gerðar úr servíettum og mynd- irnar á veggina voru myndir úr gömlum vörulistum sem ég fékk hjá mömmu. Í dag eiga bæði ég og börnin mín svo mikið af dóti að erfitt er að henda á því reiður. Ég fer reglulega og kaupi kassa undir leikföngin og annað dót og fer með þá fulla inn í geymslu. Auð- vitað er það afar heimskulegt að safna að sér öllu þessu drasli, sérstaklega í ljósi þess að við göngum talsvert á höfuðstól auð- linda jarðarinnar á ári hverju. Ólíkt bönkunum veitir jörðin ekki yfirdrátt og áður en langt um líður verður allt uppurið. Með jólin á næsta leiti, held ég að þetta sé eitthvað sem vert er að hafa í huga. Ég er ekki manna best þegar kemur að þessum málum og er mjög dugleg að kaupa tilgangslaust drasl og bý aldrei neitt til lengur. Kannski að jólakortin mín verði þá rafræn í ár og ég láti það kjurt liggja að bæta jólakúlusafnið. Enda eru það ekki kortin og kúlurnar sem heilla mig mest við jólin. Heldur fríið, kyrrðin og hvíldin frá amstri dagsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.