Fréttablaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 26
Klassísk hönnun Finnans Eero Aarnio er einkennandi fyrir sjöunda áratuginn. Innanhússhönnuðurinn finnski, Eero Aarnio, fæddist árið 1932. Hann er vel þekktur fyrir nýstárlega húsgagna- hönnun á sjöunda áratugn- um. Þekktastir eru kúlulaga stólar hans sem hann vann úr plasti og trefjagleri. Aarno stundaði nám við iðnhönnunarskólann í Hels- inki en fór af stað með eigin framleiðslu árið 1962. Brátt kynnti hann til sögunnar boltastól- inn „Ball Chair“ sem er hol hálfkúla sem hvílir á einum fæti þannig að manneskja getur setið inni í kúl- unni. Svipuð hönnun var á kúlu- stólnum „Bubble Chair“ en sú hálf- kúla var gegnsæ og hékk úr loftinu. Önnur sköpunarverk Aarnios í gegnum tíðina eru til dæmis Pastil- stóllinn og Tómatstóllinn (þrjár kúlur með sæti í miðjunni). Skrúfu- borðið hans naut einnig vinsælda og leit út líkt og nafnið gefur til kynna eins og skrúfa sem skrúf- að hefur verið í gólfið. Hönnun Aarnios var áber- andi í menningu sjöunda ára- tugarins og sást oft sem hluti af sviðsmynd í framtíðarkvik- myndum þess tíma. Enn þann dag í dag starfar Aarnio við hönnun og þótt hann hafi á löngum ferli notað hefð- bundin efni eins og tré og stál legg- ur hann enn megináherslu á sinn sérstaka stíl þar sem lífleg form og litir eru mótuð í plast. Líkt og í vísindaskáldsögu 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.