Fréttablaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 72
Goodwill, „markaðsfesta“ eða „viðskiptavild“ er mikils metið í viðskiptum og jafnan fært í krónum og aurum eða dollurum og sentum inn í bókhald og árs- reikninga. Er þá slegið mati á „heildargoodwill“ fyrirtækisins og samtala birt, því að enn þá hefur ekki fundist nógu skapandi endurskoðandi til að sundurliða „goodwill“ einstakra starfs- manna frá „CEO“ (Chief Executi- ve Officer) til „símastúlkna“. „goodwills“ er ekki ný bóla í viðskiptum manna. Sá útrásarher sem við erum komin af notaði að vísu orð- skrípið „orðstír“ í staðinn fyrir „goodwill“ eins og sjá má í gam- alli kennslubók í viðskiptafræði sem heitir „Hávamál“ en þar segir: Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. Eg veit einn að aldrei deyr: dómur um dauðan hvern. texti er nokkuð snúinn af því að hann er í bundnu máli en bundið mál var „Power Point“ fornaldar sem forfeður okkar notuðu til að festa sér betur í minni hluti sem við nú geymum á glærum og í fartölvum. Merking- in í þessu virðist vera sú að það borgi sig að vera vandur að sínu „goodwilli“. Alþjóðlegir mark- aðsfræðingar hafa áhyggjur af því að „goodwill“ Íslendinga um þessar mundir sé nokkuð óstöðugt eins og gengi krónunnar. Því til staðfestingar er lítil saga: Alþjóð- legir markaðsfræðingar hafa áhyggjur af því að „goodwill“ Íslendinga um þessar mundir sé nokkuð óstöðugt eins og gengi krónunnar. Því til staðfestingar er lítil saga: hittast á Kastrup-flugvelli. Annar á leið til Íslands, hinn í útrás. Þeir heilsast og sá sem er á heimleið spyr frétta af Íslandi. Hinn svar- ar: „Það eru af þér góðar fréttir – og vondar fréttir. Vondu frétt- irnar eru þær að þú ert sakaður um skjalafals, skattsvik, pen- ingaþvætti, mafíutengsl og ólög- legt verðsamráð. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að málið er í höndum saksóknara og ríkislög- reglustjóra.“ „Goodwill“ deyr aldregi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.