Fréttablaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 65
DHL-deild karla: DHL-deild kvenna: Iceland Express-deild karla: Fimmtudagur 23. nóvember 9.00 Skráning og afhending þinggagna 9.30 Þingsetning Karl Ragnars, forstjóri Umferðarstofu. Ávarp Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. „Umferðarljósið“, verðlaunagripur Umferðarráðs veittur í sjöunda sinn þeim aðila, einstaklingi, samtökum eða stofnun, sem unnið hefur sérstaklega árangursríkt og/eða eftirtektar- vert starf á sviði umferðaröryggismála. Tónlist – Lögreglukórinn Stjórnandi Guðlaugur Viktorsson Einsöngur Eiríkur Hreinn Helgason Stutt hlé 10.30 Umferðaröryggisáætlun til 2016 Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í samgöngu- ráðuneytinu og formaður Umferðaröryggisráðs. 10.45 Nýskipan lögreglumála – þáttur lögreglu í auknu umferðaröryggi Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. 11.00 Rannum – Rannsóknarráð umferðaröryggismála Hreinn Haraldsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar, formaður. Fyrirspurnir og umræður 11.40 Léttur málsverður Öruggari vegir, götur og umhverfi vega 12.45 Umferðaröryggi vegakerfa Auður Þóra Árnadóttir, forstöðumaður umferðardeildar Hreinn Haraldsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar. 13.00 Hringtorg – mismunandi útfærslur á Íslandi Erna Hreinsdóttir verkefnastjóri, Vegagerðinni og Bryndís Friðriksdóttir verkfræðingur, Línuhönnun. 13.15 „EuroRAP“ (European Road Assessment Program) á Íslandi Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður FÍB. 13.30 Nýjungar í vegriðsmálum og öryggisbúnaði vega í Evrópu Bernd Wolfgang Wink, stjórnarmaður í European Uninon Road Federation. Fyrirspurnir og umræður Forvarnir, löggæsla 14.30 Sjálfvirkt hraðaeftirlit á Íslandi Hjálmar Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Ríkislögreglustjóraembættinu. 14.45 Hraðastjórnun á vegum (Speed Management) Rögnvaldur Jónsson, fyrrv. framkvæmdastjóri, Vegagerðinni. 15.00 Umferðarfræðsla í skólum Ásta Egilsdóttir, kennari í Grundaskóla á Akranesi og Kristín Björg Þorsteinsdóttir, fræðslufulltrúi hjá Umferðarstofu. Fyrirspurnir og umræður – kaffihlé Öruggari ökutæki – öruggari ökumenn – ungir ökumenn 15.45 Árekstrar í alvarlegum bílslysum og árekstravarnir Sævar Helgi Lárusson, sérfræðingur í tæknimálum ökutækja, Umferðarstofu. 16.00 Hraðakstur – ungir ökumenn – viðhorf, lífsstíll, ábyrgð. Nauðsyn fræðslu um orsakir og afleiðingar alvarlegra umferðarslysa Ásdís J. Rafnar hrl., formaður rannsóknarnefndar umferðarslysa. 16.15 Ökuréttindi – aldur, þroski, reynsla og hæfni Holger Torp, sérfræðingur ökunáms, Umferðarstofu. Fyrirspurnir og umræður Þingfundi frestað Föstudagur 24. nóvember Áfengi, lyf, þreyta, slysarannsóknir 9.00 Umferðaróhöpp og meiðsli eldri ökumanna Guðmundur Freyr Úlfarsson, aðstoðarprófessor í byggingarverkfræði við Washington–háskóla í St. Louis. (Verkefni styrkt af Rannum 2005). 9.15 Fíkniefnaskimun – áhrifarík greiningaraðferð gegn fíkniefnaakstri Jón Sigfússon, forstöðumaður Rannsókna og greiningar, Háskólanum í Reykjavík. 9.30 Syfja og akstur Gunnar Guðmundsson Dr. Med., lungnalæknir. Fyrirspurnir og umræður Kaffihlé Umferðaröryggi í alþjóðlegu samhengi 10.15 Ísland og umheimurinn; þróun alþjóðlegs samstarfs í umferðaröryggismálum Birna Hreiðarsdóttir, lögfræðingur í samgönguráðuneytinu og varaformaður Umferðarráðs. 10.30 Umferðaröryggi í Evrópu – staðan í dag og leiðir til úrbóta Dr. Günter Breyer, aðstoðarvegamálastjóri Austurríkis. Fyrirspurnir og umræður 11.30 Pallborðsumræður Fulltrúar skiptast í umræðuhópa samkvæmt dagskrárliðum þingsins. 12.15 Hádegisverður 13.00 Umræðuhópar hefja störf 14.45 Fulltrúar umræðuhópa gera í stuttu máli grein fyrir starfi þeirra Almennar fyrirspurnir og umræður – ályktanir þingsins 15.45 Þingslit – formaður Umferðarráðs Móttaka í boði samgönguráðherra Umferðarþing er öllum opið. Þátttökugjald með veitingum er 12.500 kr. Skráning er á heimasíðu Umferðarstofu, www.us.is, til 22. nóvember. Þar er að finna nánari upplýsingar um þingið. Einnig í síma 580 2000. UMFERÐARÞING 2006 Hótel Loftleiðum 23. og 24. nóvember Ford hefur sigrað í keppni bílasmiða á heimsmeistaramótinu í ralli en þetta var ljóst eftir að finnski ökuþórinn Marcus Grönholm sigraði í rallinu á Nýja- Sjálandi um helgina. Það var næstsíðasta rallið á mótaröðinni en sigur Grönholm var öruggur, hann hafði forystu frá upphafi til enda. Landi hans Mikko Hirvonen varð í öðru sæti. Frakkinn Sebastian Loeb keppti ekki um helgina vegna meiðsla en hann hefur þegar tryggt sér heims- meistaratitilinn, þriðja árið í röð. „Að ná að tryggja Ford sigur í keppni bílasmiða var efst í huga mér alla keppnina. Ég ákvað að hafa engar áhyggjur og aka af öryggi. Það var greinilega rétt ákvörðun og tilfinningin er mjög góð,“ sagði Grönholm eftir kappaksturinn en þetta er í fyrsta sinn sem Ford sigrar í keppni bílasmiða síðan 1979. Heims- meistaramótinu lýkur með keppni í Wales í byrjun desember. Ford vann aðra bílasmiði 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.