Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 8
 1. desember 2006 FÖSTUDAGUR8 16 stöðvar af eldsneyti í dag á öllum ÓB stöðvum Jólasveinar munu koma færandi hendi á ÓB- stöðina á Akranesi í dag, milli kl. 4 og 6, og útdeila gjöfum frá Senu, Sögu og Icelandair. Komdu við og fylltu bílinn, þú færð góðan afslátt og hugsanlega jólagjöf í kaupbæti. Allt um leikinn á www.ob.is Jólastöð ÓB Akranesi ...votez en 2007 Sans attendre, inscrivez-vous sur les listes électorales consulaires avant le 30 décembre 2006 Français de l’étranger Faites entendre votre voix... TOUS RENSEIGNEMENTS SUR LES SITES www.diplomatie.gouv.fr rubrique "Election du Président de la République 2007" et sur www.interieur.gouv.fr IN TÉ RI EU R/ D IC O M SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 35 20 0 11 /0 6 The North Face flíspeysur dömu og herra Verð frá 5.990 kr. ÍRAk, AP George W. Bush Banda- ríkjaforseti og Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks voru sam- mála á fundi sínum í Jórdaníu í gær um að Írakar þurfi sem fyrst að taka að sér ábyrgð á öryggis- málum í landinu og þá gæti banda- ríski herinn farið að hugsa til heimferðar. Hins vegar létu þeir ekkert uppi um það hvernig þeir ætluðu sér að fara að því að gera íröskum öryggissveitum kleift að taka við af 140 þúsund manna her Bandaríkjanna. „Hann er rétti maðurinn fyrir Írak,“ sagði Bush að loknum fundi þeirra, sem stóð í hálfa þriðju klukkustund. Bush sagði einnig að al-Maliki væri orðinn þreyttur á því „hve seinir við höfum verið að færa honum þau tæki sem hann þarf til þess að vernda írösku þjóð- ina.“ Í skjali frá Stephen Hadley, þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkj- anna, sem dagblaðið New York Times birti á miðvikudag, kemur fram að Hadley hefur alvarlegar efasemdir um að al-Maliki ráði við það verkefni að taka við stjórn öryggismála af Bandaríkjamönn- um. Annað hvort skorti hann til þess allar forsendur eða þá að hann hreinlega vilji það ekki, þótt hann láti annað í veðri vaka í við- ræðum við Bandaríkjamenn. - gb Nouri al-Maliki og george W. Bush Bandaríkjaforseti hlýðir á forsætis- ráðherra Íraks á blaðamannafundi að loknum fundi þeirra í Jórdaníu í gær. fréttaBlaðið/afP Fundur forsætisráðherra Íraks og forseta Bandaríkjanna í Jórdaníu: Bush lofar Maliki meiri hjálp DómSmál „Það verður athyglisvert hvernig dómstólar líta það þegar það er tekin ákvörðun gegn starfs- manni sem er byggð á svona ósönn- uðum fullyrðingum,“ segir Gísli Hall, lögmaður hjúkrunarfræðings sem fluttur var til í starfi frá geð- deild Landspítalans yfir á Klepp eftir að samstarfsmaður hennar sak- aði hana um kynferðislega áreitni. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu átti hin meinta áreitni sér stað á heimili konunnar. Starfs- félagarnir höfðu fyrr um kvöldið verið í boði hjá deildarstjóra sínum en fengu far með einum starfsfé- laga sinna í úthverfið þar sem þau búa bæði. Hjúkrunarfræðingurinn sem sakar konuna um áreitnina seg- ist hafa verið blekktur inn á heimili konunnar: „Áður en við lögðum af stað úr boðinu bað hún mig, svo margir heyrðu, að koma með henni út að ganga með hundinn hennar sem annars yrði brjálaður. Hún sagði að það væri perri í hverfinu sem hefði flassað dóttur hennar og vinkonu hennar og að ég gæti ekki lifað með það á samviskunni ef henni yrði nauðgað þegar hún væri að viðra hundinn. Ég hringdi þá í konuna mína á leiðinni og sagði henni frá þessu.“ Lögmaður konunnar segir mann- inn hafa verið hjá henni í um eina og hálfa klukkustund og þegið þar drykk. „Viku síðar fór hann til lögreglu og lét bóka eftir sér að hún hefði áreitt hann kynferðislega. Hann kvað hana gengið mjög nærri honum til að fá hann til kynmaka. Manni finnst nú að tveggja metra maður hefði getað gengið út hefði honum eitthvað verið misboðið,“ segir Gísli. Maðurinn lýsir atburðarásinni hins vegar þannig að þegar komið hafi verið í úthverfið hafi konan viljað sýna sér íbúðina sína. „Hún býður mér í glas og stillir því á ákveðinn stað þar sem ég átti að sitja. Ég neyðist til að drekka. Eftir dálítinn tíma hefur hún uppi tilburði sem ég get ekki sætt mig við en vil ekki lýsa því nánar nema í ítrustu neyð,“ segir hjúkrunarfræð- ingurinn. Konan stefnir Landspítalanum til að fá ákvörðunina ógilta og dæmdar miskabætur. „Það hefði verið nærtækara að bjóða honum upp á flutning í starfi ef hann treysti sér ekki til að halda áfram frekar heldur en að láta það bitna á henni. Hún hafði unnið þarna lengur og er með mun meiri mennt- un en hann. Þetta er hreint og klárt einelti,“ segir Gísli Hall. gar@frettabladid.is Segist hafa verið blekktur í heimsókn Hjúkrunarfræðingur sem sakar starfssystur sína um kynferðisbrot segir hana hafa blekkt sig í heimsókn. Lögmaður konunnar segir ásakanirnar tilhæfulausar. Manni finnst nú að tveggja metra maður hefði getað gengið út hefði hon- um eitthvað verið misboðið. gísli hall lögmaður Enn vantar 26 starfsmenn til starfa á frístundaheimilum í reykjavík. alls eru 2.341 barn búið að fá pláss á frístundaheimili en 68 bíða enn eftir plássi. Samkvæmt upplýsingum frá borgaryfirvöldum er fyrirhugað að taka inn 19 börn í næstu viku. Óvíst er hvenær þau 49 börn sem þá verða á biðlista fá pláss. frístuNdaheiMili enn vantar 26 starfsmenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.