Fréttablaðið - 01.12.2006, Page 18

Fréttablaðið - 01.12.2006, Page 18
 1. desember 2006 FÖSTUDAGUR18 Dagur rauða nefsins: Gerum góðverk með bros á vör Skemmtiatriðin undirbúin Þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Hildigunnur Þráinsdóttir og Jón Páll Eyjólfsson undirbúa kvöldið með sínum hætti. SpaugStofugríniStarnir Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason og Sigurður Sigur- jónsson láta sitt ekki eftir liggja og taka þátt í dagskránni í kvöld. Sverrrir þór SverriSSon og ilmur kriStjánSdóttir Eru kynnar kvöldsins í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2. fr étta b la ð ið /vilH Elm Einar Már Guðmundsson edda.is „Kitlandi skemmtileg“ „Margslungin bók ... mögnuð og óvenjuleg.“ Þorgerður E. Sigurðardóttir, bokmenntir.is „Það er meiri lífsháski í þessari ljóðabók en fyrri bókum Einars ... Lestur hennar er skemmtileg glíma við frjótt ímyndunarafl.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. „Kitlandi skemmtileg.“ Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, Víðsjá „Hér er ekkert meðalskáld á ferð.“ Ármann Jakobsson, kistan.is Metsölulisti Mbl. 24. nóv. 3. LJÓÐ Óttar M. Norðfjörð, DV SÖFNUN Í dag er dagur rauða nefsins og af því tilefni hvetur Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, alla landsmenn til að gera góðverk og gefa með bros á vör. Hápunktur dagsins verður ein viðamesta sjóvarpssöfnun Íslandssögunnar á Stöð 2 sem hefst um klukkan hálf átta og stendur til miðnættis. Mark- miðið með sjónvarpsútsend- ingunni er að safna heimsfor- eldrum sem styðja bágstödd börn um allan heim. Sjónvarpsútsendingin verður viðamikil og skemmti- leg en þar koma fram allir helstu grínistar landsins svosem Tvíhöfðabræður, Spaugstofan og Stelpurnar auk fjölda annarra skemmtiatriða. Útsendingin verður í opinni dagskrá og meðan á henni stendur munu þjóðþekktir Íslendingar sitja í símaveri og taka við skráningum heimsfor- eldra. - hs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.