Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 39

Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 39
FÖSTUDAGUR 1. desember 2006 3 Fyrir nokkrum árum var Pizza 67 víða að finna á höfuðborg- arsvæðinu. Nú er bara einn hlekkur eftir í þeirri keðju, í Austurveri á Háaleitisbraut 68. „Þetta gengur bara sómasam- lega. Við erum með alltaf með góð tilboð til viðskiptavina, bæði einstaklinga og fyrirtækja, og leggjum áherslu á persónulega þjónustu,“ segir Ármann Salim Shamsudi brosandi þegar for- vitnast er um fyrirtækið. Hann er kallaður Sal enda indverskur en talar góða íslensku enda búinn að búa hér á landi 23 ár. „Ég og konan mín höfum átt þennan litla pítsustað í rúm tvö ár og staðið vel saman um að reka hann. Svo eru strákarnir okkar þrír komnir dálítið á legg og farnir að rétta hjálparhönd. En prinsessan okkar er bara mánaðargömul og ekki komin í pitsurnar ennþá!“ Ármann segir þau hjón hafa gert staðinn eins og þau vilji hafa hann. Hann sé ódýrari en flestir aðrir og miðaður við að fólk sæki pitsurnar sjálft. Pítsubaksturinn nær þó ekki að framfleyta fjöl- skyldunni og því er Ármann líka að vinna í Guðmundi Arasyni - Smíðajárni frá kl. 8 til 17 en opnar pítsustaðinn sinn á kvöld- in. „Þetta er lítið fjölskyldufyrir- tæki og annað okkar hjóna reyn- ir alltaf að vera hér til staðar. Það er eitt af því sem fólk getur gengið að vísu,“ segir hann að lokum. - gun Persónuleg þjón- usta á Pizza 67 Pítsubaksturinn leikur í höndum Ármanns Salim á Pizza 67 í Austurveri. fréttAblAðið/Anton Sal með girnilega pítsuna beint úr ofninum. ÍSlenSkA kokkAlAndSliðið hefur gert myndbAnd með ferð Sinni Á heimSmeiStArAkePPninA Í lúxem- borg og gefið út Á netinu. bjarni gunnar kristinsson, fyrirliði kokkalandsliðsins, hefur sett saman myndband sem sýnir landsliðið í heimsmeistarakeppninni í lúxemburg allt frá því það lagði af stað frá keflavíkur- flugvelli. hrefna rósa, landsliðsmeð- limur, stýrði myndavélinni og er með skemmtilegar lýsingar á hinum ýmsum atriðum. bandið sýnir hlaupin kringum heita borðið, keyrsluna frá hótelinu með kalda borðið, uppsetningu á því og ekki síst verðlaunaafhendinguna þar sem Íslendingar fengu eitt silfur og eitt brons. Síðast en ekki síst ferðina heim til Íslands. Þetta er forvitnilegt fyrir þá sem vilja vita hvernig heimsmeistaramót í matreiðslu fer fram. Slóðin er www. freisting@freisting.is. mynd um landsliðið í lux landsliðið náði einu silfri og einu bronsi í lux. mynd/guðjón Þór SteinSSon Alla þriðjudaga til laugardaga Alla þriðjudaga til laugardaga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.