Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 43
FÖSTUDAGUR 1. desember 2006 7 Félagið Matur – saga – menning, sem var stofnað fyrr á þessu ári, hefur að markmiði að auka þekkingu á íslensk- um mat, matarhefð og vekja áhuga á matarmenningu. Félagið stendur fyrir röð fyrirlestra til fræðslu og skemmtun- ar og nú síðast um íslenska ostinn. Flest lönd í kringum okkur eiga sér sinn eiginn ost sem er hluti af matarmenningu þjóðarinnar. En hins vegar hefur aldrei verið á hreinu hver hinn sanni íslenski ostur er. Landnámsmenn komu með ostaþekkingu til landsins, en ostagerðin var þó aldrei stór- felld á Íslandi. Mjólkurskortur er talinn vera ein af ástæðunum á miðöldum og var því mjólkin nýtt til hin ítrasta. Rjómanum var fleytt ofan af og skyr búið til úr undan- rennunni. Síðan var skyrmysan notuð til drykkjar og varðveislu á matvælum. „Skyr- ið er enn sem komið er eini séríslenski ost- urinn,“ segir Laufey Steingrímsdóttir, for- maður félagsins. Um miðja 20. öldina varð ostagerð iðnað- ur á Íslandi og þá tóku karlmenn við osta- gerðinni þar sem konur höfðu áður unnið úr mjólkurvörum í sveitum landsins. Á síðustu tveimur áratugum varð síðan mikil bylting og gróska í ostagerð og neyslan hefur auk- ist úr 2-3 kg á íbúa í 15-16 kg. „Það er gríð- arlegur áhugi fyrir osti á Íslandi og það verður spennandi að sjá hvaða ostar koma í ljós á næstu árum,“ segir Laufey. Ostagerð á búum dróst mikið saman með iðnvæðing- unni en nú hefur verið mikið rætt um heima- gerða osta á ný. „Félagið hefur óskað eftir stuðningi við bændur og áhugasama frum- kvöðla til ostagerðar. Það er mikill áhugi fyrir ostagerð á bóndabæjum landsins þessa dagana og það verður spennandi að fylgjast með þessari þróun,“ segir Laufey. Félagið óskar eftir að komast í samband við fólk sem man eftir ostagerð á eigin heimili eða annarra og hefur nú þegar fengið þó nokkrar upplýsingar. „Íslenska matarmenn- ingu er þó ekki bara að finna í fortíðinni. Íslenski osturinn er kannski enn ófundinn og verður því jafnvel að finna í framtíð- inni,“ segir Laufey Steingrímsdóttir að lokum. Næsti fyrirlestur félagsins fer fram þann 30. nóvember og ber hið skemmtilega heiti „Að éta skóna sína“ og fjallar um ferða- mennsku og mat. Nánari upplýsingar: www.matarsetur.is- matarsetur 860-0606 rh@frettabladid.is Leitin að íslenska ostinum Laufey Steingrímsdóttir er formaður félagsins Matur – saga – menning. Quiznos-stöðum fer fjölgandi á höfuðborgarsvæðinu. Nýr staður hefur verið opnaður á Nýbýlavegi 32. Aðstaða fyrir matargesti er góð í hinum nýja Quiznos á Nýbýlaveg- inum. Salurinn er bjartur og rúm- góður og 40 fermetra boltaland fyrir börnin gerir hann ákjósan- legan fyrir fjölskyldufólk. Matur- inn er þó auðvitað það sem mestu máli skiptir og aðall Quiznos eru langlokur, súpur og aðrir léttir réttir. Quiznos-keðjan skaut rótum hér á landi aldamótaárið 2000 er fyrsti staðurinn var opnaður á Suðurlandsbraut 32. Þar hefur nú sætum verið fjölgað úr 28 í 73 með sérsal á bak við þar sem flatskjár er fyrir gesti. Líka er hægt að leigja salinn fyrir fundi og kynn- ingar. Í Lækjargötu er Quiznos vinsæll viðkomustaður skólafólks og annarra ungmenna. Hann er opinn á nóttunni um helgar. Eigendur Quiznos eru hjónin Hjörtur Aðalsteinsson og Auður Jacobsen. Nýr Quiznos- staður Quiznos á Nýbýlavegi er rúmgóður og bjartur. fréttabLaðið/gva Í versluninni Af hjartans list í Brautarholti 22 fást bragðefni út í glögg og aðra heita drykki. Á aðventunni er notalegt að gæða sér á heitum og krydduðum drykkjum. Bragðefni af ýmsum tegundum í slíka drykki fást í Af hjartans list. Þau eru í fljótandi formi og fást í kvartlítra fernum. Vörumerkið er Aspen Mulling Spices. Sum bragðefnin eru best út í heitan eplasafa eða annan djús en öðrum hentar betur heitt vatn. Bragðefnin eru líka góð út í kökur í stað bökunardropa, þar á meðal í pönnukökur. Hátíðabragð bragðefnin eru í handhægum umbúð- um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.