Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 60

Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 60
Og því miður verð ég að tilkynna lesendum mínum til mikillar mæðu að popp- stirnið 19 ára gamla Hillary Duff og Joel Madden 27 ára gamli rokkkærastinn hennar eru hætt saman eftir tveggja ára glorious dating* tímabil. Þetta er rosalegt! Ég get varla á heilli mér tekið og hef því ákveðið að skrifa ekki meir um það í bili. sirkus 12 slúðrið be sure to check me out á www.dd-unit.blogspot.com gl ós ur Lærðu Lingóið 2 DD unit með langbesta hollywood slúðrið 1 4 Ahh Brit Brit og vondi félagsskapurinn hennar Paris og Blohan. Eins og varla hefur farið framhjá nokkru mannsbarni er hún að skilja og hefur verið á galeiðunni síðan með mannvits- brekkunni Paris sem boðar góða hluti ekki satt. Well tveggja barna cheezy poof *mamman hún Brit er bara á djamminu í 10 daga streit* og hvað haldiði.. 4 sinnum hafa náðst myndir af henni stíga úr og í faratæki í of stuttum fatnaði og viljandi í engum nærbux- um!!! Þegar það er orðið 4 sinnum á örfáum dögum þá er þetta bara ekki slys.. ég kaupi það ekki sumthins cookin* og ég virðist hafa misst af því memo-i *sem hefur verið dreift og þetta er kjörið PR- stunt ársins 2006. Aldrei hefur verið mynd af Elizabeth Taylor, Meryl Streep eða Spice Girls svona?? Þessi mynd hérna af henni er vægast sagt mjög dönnuð miðað við það sem hefur gengið á hérna í vikunni! Og hvar eru börnin 3 6 Topp 10 Another day another dollar yall Annar dagur, meiri peningur Headlines í celebba- heiminum Aðalfréttir hjá stjörnunum Andlega abjúsaði Beitti hana andlegu ofbeldi Átómatískt Sjálfkrafa Anyways bye-gones og hann er yesterdays news dude Alla vega ekki eyða meiri tíma í að spá í honum enda jafnspennandi og Blaðið fimmtudaginn 30.nóv. Glorious dating Stórkostlegt sambands- tímabil Cheezy poof Slím-mamman hún Brit Brit þegar fólk er slímað þá er það afar ósmekklegt og iðulega óhreinlegt þar að auki Streit Sleitulaust, án þess að bið hafi verið á milli Sumthins cookin Það er eitthvað í pípunum Memo-i Minnisblað PR- stunt Fjölmiðlauppátæki Young Hollywood skanks Unga fólkið/tuðrurnar í Hollywood On tape Á myndbandi Hittara Vinsælli mynd And she needs one like Pete Doherty Þarf á hittara(skammti) að halda eins og krakkhaus- inn hann Pete hennar Kate Moss Blind item Leynislúður, eitthvað svakalegt sagt um einhvern og engin nöfn gefin upp og lesendur eiga að giska Paytjekkann Launaseðilinn sinn Pubblista Talsmann The Chateau Hótelið, klúbburinn og veitingastaðurinn Chatau Marmont As we speak Í þessum töluðum orðum To it´s core Inn að rótum hans Flame-throwe Eldvarpa In my face eva Að koma mér fyrir sjónir á ný ANTM Americas Next Top Model Self-proclaimed- fashion-know-it-all Sjálftitlaður tískukverúlant A la Running man Eins og í myndinni Running Man sem meðal annars innihélt raunveru- leikaþátt þar sem keppendur dóu eða voru drepnir Maniston Jennifer Aniston Another day another dollar yall!* Það var alls ekki gúrkutíð í þessari viku hvað headlines í celebbaheiminum varðar! Brit Brit og Paris, Nic the stick og stóra stílistamálið og sambandsslit úúúú! Hæst ber að nefna skilnað Kid Rock og Pammie en hann ku vera óöruggur aumingi sem andlega abjúsaði* hana Pammie! Hann tók og úthúðaði henni og kallaði hana hóru og ég veit ekki hvað og hvað því hún hafði með glöðu geði tekið þátt í Borat ævintýrinu. Maður verður átómatískt* að staldra við og spyrja sig... hverjum hélt hann Kid að hann væri að giftast? Siggu í Arsenal- bolnum í Æsufellinu eða? Nei hún er Playboy bunny og töffari... ég digga Pammie.. sem hefur unun af því að láta taka myndir af sér helst fáklæddri. Anyways bye-gones og hann er yesterdays news dude*! Þau náðu að vera gift í næstum þrjá og hálfan mánuð — glæsilegt! Það er auðvitað bara eins og að vera í 9. bekk að fylgjast með þessu drama þarna hjá þessum young Hollywood skanks*. Blohan talaði við blaðamenn on tape* um að Paris hefði lamið sig og hellt yfir sig drykk.. emmm þessi mynd hérna er tekin um 2-3 tímum síðar og þá eru þær allar saman að tjútta Hmm.. ég held að þær séu hreinlega að nota þessa papparazzi aula og fjölmiðlana sér til ánægju. Svo sem pæling .. kannski jafnvel það sniðugasta sem þessar stelpur hafa gert í langan tíma alla vega hefur Blohan ekki verið í hittara* síðan hún lék í Mean Girls og það eru 3 ár síðan.. and she needs one like Pete Doherty *úfffff! 5 Jesús það hitnar í kolnum í stóra stílistamálinu hjá Nic the stick og Rachel Zoe.. en Nic skrifaði á myspace-ið sitt blind item* sem hún tók snögglega út hmm.... hvað stóð? Að Zoe hafi notað síðasta paytjekkann* frá Nic til að fá sér pubblista* en ekki næringarfræðing, að Zoe hvísli matarpöntunina sína (3 aspas á disk) á The Chateau* og sé eins og rúsína í framan! ÚÚÚÚÚ það er aldeilis skandall... sem skekur allt stílista- samfélagið as we speak* to it´s core*! En að öðru. Ég og vinur minn MEGA eigum svona Flame-thrower lista og hann er alltaf að stækka – listinn sem sagt! Á þennan lista fer fólk sem við viljum kveikja í með svona eldvörpu af því að það hefur fyrirgert rétti sínum til að vera in my face eva! Einn af mínum uppá- halds á þessum flame-thrower lista okkar er hann Miss Jay í ANTM* – ég þoli hann ekki! Hvernig getur svona self-proclaimed-fashion- know-it-all* verið að drukkna í ósmartheit- um?? Hver man ekki eftir þættinum þar sem hann var í engu nema stuttermabol sem var með mynd af líkama í bikini í – GAAAARG ég verð að fleima hann og ég er til í að vera með raunveruleikaþátt a la Running man* í tengslum við listann minn!!! Tyra Banks er samt ofar á listanum en hann ... ég mun birta í næstu pistlum fleiri Flame-thrower fórnar- lömb!! Flottasta hárið í Hollywood Besta og eftirsóknarverðasta hárið í Holly er háalvarleg könnun sem ekki má láta sér í léttu rúmi liggja. Að baki liggja hundruð mínútna af gagnasöfnun og kjósendur hafa íhugað sitt mál vel og lengi. Og komist að þeirra niðurstöðu að Maniston* er með besta og eftirsóknar- verðasta hárið í Holly – veiii! Það er nú gott að heyra að hún er að fá einhvern annan merkimiða en “Uppáhalds fórnarlamb skilnaðar í USA” eða „Besta frammistaða í skilnaði í USA.“ RACHEL BILSON BEyONCÉ KNOWLES LINDSAy LOHAN SCARLETT JOHANSSON EVA MENDES SIENNA MILLER JENNIFER LOPEZ JENNIFER ANISTON JESSICA SIMPSON JESSICA ALBA 1. 2. 3. 4. 5. 6. 8. 9. 10. 7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.